Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1966, Blaðsíða 12
ÍSLENZK RIT 1964
Abbey, J., sjá Blyton, Enid: Dularfulla hálsmeniS
sem hvarf.
Aðalsteinsson, Jón Hnefill, sjá Kirkjuritið.
Aðalsteinsson, Stefán, sjá Búnaðarblaðið.
AFANGI. Tímarit um þjóðfélags- og menningar-
mál. 3. árg. Utg.: Samband ungra jafnaðar-
manna. Ritstj.: Sigurður Guðmundsson.
Reykjavík 1963—1964. 2 h. (45, 49 bls.) 8vo.
—■ — 4. árg. Utg.: Samband ungra jafnaðar-
manna. Ritstj.: Sigurður Guðmundsson.
Reykjavík 1964. 95 bls. 8vo.
ÁFENGIS- OG TÓBAKSVERZLUN RÍKISINS.
Verðskrá yfir áfengi. 1. febrúar 1964. Fyrri
verðskrá ógildist. 9. október 1964. Fyrri verð-
skrár ógildar. Reykjavík [19641. 16; 16 bls.
8vo.
— Verðskrá yfir áfengi á veitingahúsum. Sölu-
skattur ekki innifalinn. Fyrri verðskrár ógildar.
1. júlí 1964. 9. október 1964. Reykjavík [19641.
16; 16 bls. 8vo.
AFMÆLISRIT ÍÞRÓTTAFÉLAGSINS ÞÓR
1913—1963. Reykjavík 1964. 85, (3) bls. 8vo.
AFTURELDING. 31. árg. Útg.: Fíladelfía. Ritstj.:
Ásmundur Eiríksson. Reykjavík 1964. 8 tbl. -f-
jólabl. (84 bls.) 4to.
Agústínusson, Daníel, sjá Magni.
Ágástsson, Hörður, sjá Birtingur; Hansen, Martin
A.: Syndin og fleiri sögur; Ólafsson, Kristinn:
Örn Arnarson; Pétursson, Hannes: Steingrím-
ur Thorsteinsson; Steinbeck, John: Mýs og
menn; Vegakort.
ÁGÚSTSSON, SÍMON JÓH. (1904—). Um ætt-
leiðingu. Reykjavík, Almenna bókafélagið,
Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, 1964. 178
bls. 8vo.
AHLRUD, SIVAR. Lási gerist leikari. Kvik-
myndasaga. Freysteinn Gunnarsson þýddi. Á
frummálinu er heiti bókarinnar: Film-myster-
iet. Bókin er þýdd með leyfi höfundar og gefin
út í samráði við B. Wahlströms Bokförlag,
Stockholm. Reykjavík, Setberg, 1964. 117, (3)
bls. 8vo.
AKRANESKAUPSTAÐUR. Fjárhagsáætlun ...
1964. Akranesi 1964. (1), 11 bls. 4to.
[—] Útsvarsskrá Akraness 1964. [Akranesi 1964].
(1), 32 bls. 8vo.
AKSTUR OG UMFERÐ. Höfundar: Sigurjón Sig-
urðsson, Bjarni Kristjánsson, Henry Hálfdánar-
son. 2. útgáfa. Reykjavík, Ökukennarafélag
Reykjavíkur, 1964. 87 bls. 8vo.
[AKUREYRARKAUPSTAÐURl. Fjárhagsáætl-
anir Bæjarsjóðs Akureyrar, Hafnarsjóðs Ak-
ureyrar, Vatnsveitu Akureyrar, Rafveitu Akur-
eyrar fyrir árið 1964. Akureyri 1964. 19 bls. 4to.
— Reikningar ... 1962. Akureyri 1964. (1), 85
bls. 4to.
Albertsson, Gísli, sjá Bréf.
ALBERTSSON, KRISTJÁN (1897—). IJannes
Hafstein. Ævisaga. Síðara bindi, síðari hluti.
Atli Már [Árnasonl teiknaði kápu og titilsíðu.
Almenna bókafélagið. Bók mánaðarins. Des-
ember. Reykjavík, Almenna bókafélagið, 1964.
370, (3) bls., 10 mbl. 8vo.
Alfonsson, Þorvarður, sjá íslenzkur iðnaður.
ALMANAK Hins íslenzka þjóðvinafélags um ár-
ið 1965. 91. árg. Reykjavík 1964. 120 bls. 8vo.
— um árið 1965 eftir Krists fæðingu ... Reiknað
hafa eftir hnattstöðu Reykjavíkur ... og ís-
lenzkum miðtíma og búið til prentunar Trausti
Einarsson prófessor og Þorsteinn Sæmundsson
dr. phil. Reykjavík 1964. 24 bls. 8vo.
ALMANAKSBÓK 1965. (Vasabók). Reykjavík
[19641. (3), 144, (3) bls. 12mo.
Almenna bókafélagið, bók mánaðarins, sjá Alberts-
son, Kristján: Hannes Hafstein; [Ásmunds-
sonl, Jón Óskar: Páfinn situr enn í Róm;