Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1966, Page 113

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1966, Page 113
VÖLUSPÁ KONUNGSBÓKAR 113 Mun engi maðr Skelfr Yggdrasils gðrum þyrma. askr standandi. Brœðr munu berjask ok at bonum verða (43. v.). Sögnin að verða stendur í ger- mynd, enda segir samband orðanna skýrt til um, að bræður muni verða banamenn bver annars. Leika Míms synir, en mjgluðr kynndisk at Gjallar horni, — enn gall ó (44. v.). Sögnin að leika andlagslaus, notuð um athafnir manna, þýðir að leika leik, einkum íþróttir og þá ekki sízt aflraunir. Sbr.: „Báðu menn þá, at Þorbjgrn skyldi leika af gllu afli ok sýna þat, at hann var sterkr maðr“ (Isl. fomrit X, 130). Orðið kynndisk er þátíð miðmyndar af sögninni að kynna: gera kunnugt. Sbr.: „Þá þat kynndisk, hvé sá konungr hafði vel of þyrmt véum“ (Hák. 18). Gjgll er ein þeirra áa, sem „falla til heljar“ (Grí. 28). „Gjgll er næst helgrindum“ (Sn.-E.). horn: heimsálfa. Sbr. a) landshorn og b) „.. . settu hann [þ. e. himininn] upp yfir jprðina með iv skautum, ok undir hvert horn settu þeir dverg“ (Sn.-E.). Gjallar horn, þ. e. „norðurskaut“, að vísu „niðr ok norðr“ (Sn.-E.): ríki Heljar. enn gall p: enn þá beljaði áin. Sbr. 11. og 12. vísuorð: Skelfr Yggdrasils askr standandi. Þó að heimstréð sé að falli komið, stendur það enn. „Sá hón vítt ok of vítt of verpld hverja“ (29. v.). I 43. og 44. vísu er því lýst, sem völvan sér í hinum helztu heimum rétt fyrir ragnarök. I mannheimi er spilling í al- gleymingi. Af hálfu ása fer þar fram óðasöfnun liðs. „Einn veldr Óðinn gllu bplvÞ1 (Hhund. II, 34). Mun engi maðr gðrum þyrma. Jötnar eru sterkir og trúa því, sem þeir sjá og heyra. Hins vegar eru þeir ekki forspáir. Þeir búa sig undir bardagann með leikum, sem eru öðrum þræði skemmtun (Sbr. 40. v.), þó að alger tortíming hafi þegar verið kunngerð í helju. En jötnar vissu, að enn gall þ. Heimdallur blæs herblástur, en Oðinn mœlir við Míms hgfuð. Því miður eru fréttir ekki góðar. Það sést á því, að ymr et aldna tré. Brakið við rætur „mjptviðar41 (2. v.) líkist kveinstöf- um. í sama mund losnar Loki, „vpmm allra goða ok manna“ (Sn.-E.), og stundin er runnin upp: Skelfr Yggdrasils askr standandi. 45. vísa: ÞRIÐJA STEF í ANNAÐ SINN Sjá 42. og 54. vísu. 45. Geyr nú Garmr mjpk fyr Gnipahelli. Festr mun slitna, en freki rinna, — fjplð veit hón frœða, fram sé ek lengra of ragna rgk, •— rpmm sigtíva. 8
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.