Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1966, Blaðsíða 93

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1966, Blaðsíða 93
VÖLUSPÁ KONUNGSBÓKAR 93 Sól, dýrr sinni mána, varp enni hœgri hendi sunnan of himinjó (5. v.). Sigurður Nordal bendir á, að skyldleiki sé með Völuspá og dróttkvæðum (Vsp. Nord., 18. og 120. bls.). Þetta kemur einnig fram aftur og aftur í orðaröð og setningaskipun Völu- spár. Lo. dýrr nota skáldin mjög um stórmenni og guði. dýrr sinni mána: hinn dýrlegi förunautur tunglsins. Með hendi enni hœgri er höfðað til göngu sólar eins og hún varð, eftir að æsir á- kváðu brautir hennar: frá austri til vesturs. Sé sólin hugsuð í konulíki, er hægri hlið ofar hinni vinstri (höfuð fram, andlit að jörðu), þegar horft er á sól í suðri af norður- hveli jarðar. Með hendi enni hœgri er þó fyrst og fremst átt við geislana, sem sól varp sunnan (Sbr. hina rósfingruðu morgungyðju Hómers.). himinjór, þ. e. hestur (burðardýr) himins: dvergur (Suðri). Ath. og sbr.: Sól (ásynja) -— Máni (smáguð) — Suðri (dvergur). Sólin, hinn óviðj afnanlegi förunautur mánans, sendi geisla sína frá efri hluta kringlu sinnar úr suðurátt yfir dverginn. M. ö. o.: „Sól skein sunnan“ (4. v.), en aðeins helm- ingur hennar var ofan við sjóndeildarhring, því að sól þal, né vissi, hvar hón sali átti. Þá gengu regin gil á rgkstóla, ginnheilgg goð (6. v.). Orðið rokstólar, athöfn goð- anna öll og tign bendir til, að þau hafi þegar reist sér híbýli eða „salar steina“ (4. v.). ok gœttusk of þat . . . at telja grum. Goðin komu skipulagi á göngu himintungla, settu tímatal. I fleygnum milli 4. og 10. vísuorðs er nánari grein gerð fyrir því (Sbr. 20. v., 32. v. og þriðja stef: 42., 45. og 54. v.). niðjum, þgf. ft. af niðr: frændi, einkum forfaðir eða afkomandi (Sbr. langniðja tal, 16. v.). Þetta orð nota skáldin stundum í fleirtölu fyrir eintölu, ekki sízt í virðingar- skyni (Sbr. Randvés hgfuðniðjar, Rdr. 3.). Eg hygg, að svo sé gert hér. Með nótt ok niðjum væri þá átt við Nótt og son hennar Dag og nefndir í vísunni allir fjórðungar sólarhringsins: nótt (kl. 21-3) og dagur (kl. 9-15), morgunn (kl. 3-9) og aftann (kl. 15-21). Undorn er tvírætt orð, merkir ýmist mörkin milli morguns og dags: dagmál (kl. 9), eða mörkin milli dags og aftans: nón (kl. 15). Þannig virðist dagurinn vera greindur frá öðrum tímabilum sólarhringsins, og miðs dags (kl. 12), þegar sól er hæst á lofti, er sérstaklega getið. Er því naumast hending, að notuð er fleirtala af orðinu niðr: niðjar, pluralis majestatis (Sbr. dýrr sinni mána, 5. v.). 4. atriði, 7. og 8. visa: GULLÖLD ÁSA 7. Hittusk æsir á Iðavelli, þeir es hprg ok hof hótimbruðu, afla lpgðu, 8. teflðu í túni, teitir vóru, — vas þeim vettergis vant ór golli, — unz þríar kvómu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.