Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1966, Blaðsíða 45
í S L E N Z K
aði]. Reykjavík, Bókaverzlun Sigfúsar Ey-
mundsson, 1964. 215 bls. 12mo.
OSTA- OG SMJÖRSALAN S.F. Reksturs- og efna-
hagsreikningur hinn 31. desember 1963.
[Reykjavík 1964]. (8) bls. 8vo.
OTTÓSSON, HENDRIK (1897—1966). Gvendur
Jóns og draugarnir á Duusbryggju. Prakkara-
sögur úr Vesturbænum. Reykjavík, Helgafell,
1964. 101 bls. 8vo.
PABBI SEGÐU MÉR SÖGU. Myndskreyttar sög-
ur fyrir börn. Vilbergur Júiíusson valdi. Bjarni
Jónsson myndskreytti. Reykjavík, Setberg, 1964.
80 bls. 8vo.
Pálsson, Gestur, sjá Depill.
Pálsson, Guðjón, sjá Sjómannadagsblað Vest-
mannaeyja.
Pálsson, Gun Britt, sjá Barnablaðið.
Pálsson, Halldór, sjá Búnaðarrit; Freyr.
Pálsson, Hersteinn, sjá Ness, Eliot, Oscar Fraley:
Þá bitu engin vopn; Landemose, Aksel: Þanin
segl.
Pálsson, Hreinn, sjá Alþýðumaðurinn.
Pálsson, Jón, sjá Unga Reykjavík.
Pálsson, Leijur, sjá Barnablaðið; Perlur 2.
PARKER, CIRIL. Einkaritarinn. Svandís Ólafs-
dóttir þýddi. Reykjavík, Stjörnuútgáfan, 1964.
181 bls. 8vo.
PAULSEN, CARL IJ. Með eld í æðum. Skúli
Jensson íslenzkaði. Frumtitill: Fruen til Himm-
erdal. Hafnarfirði, Skuggsjá, 1964. [Pr. á Akra-
nesi]. 174 bls. 8vo.
l’ERLUR. 2. Jesús bjálpar öllum. Hilda 1. Rostron
tók saman. Leifur Pálsson íslenzkaði. H. Wing-
field gerði myndirnar. Reykjavík, Bókaút-
gáfa Fíladelfíu, 1964. IPr. í Englandi]. 51 bls.
8vo.
Petersen, Adolf J. E., sjá Verkstjórinn.
PETERSON, ROGER TORY, GUY MOUNT-
FORT, P. A. D. HOLLOM. Fuglar íslands og
Evrópu. Finnur Guðmundsson íslenzkaði og
staðfærði. Fuglabók AB. Gísli B. Bjömsson
teiknaði spjöld og titilsíðu. Bókin heitir á
frummálinu: A field guide to the birds of
Britain and Europe. 2. útgáfa, aukin og endur-
skoðuð. Reykjavík, Almenna bókafélagið, 1964.
400 bls., 32 mbl. 8vo.
Pétursdóttir, Sigríður, sjá Kristilegt skólablað.
PÉTURSSON, BRYNJÓLFUR (1810—1851).
Bréf. Aðalgeir Kristjánsson bjó til prentunar.
R I T 1 9 6 4 45
Reykjavík, llið íslenzka fræðafélag í Kaup-
mannahöfn, 1964. 307 bls. 1 mbl. 8vo.
Pétursson, Halldór, sjá Askelsson, Davíð: Dansi,
dansi dúkkan mín, Litlu börnin ieika sér; Benó-
nísson, Friðbjörn: Skriftarbók; Einarsson, Ár-
mann Kr.: Óli og Maggi í óbyggðum, Víkinga-
ferð til Surtseyjar; Gíslason, Jónas: Kristni-
saga; Guðmundsson, Ásgeir, Páll Guðmunds-
son: Lesum og lærum; Námsbækur fyrir barna-
skóla: Lestrarbók, Ritæfingar; Stefánsson,
Jenna og Hreiðar: Adda kemur heim; Wester-
gaard, A. Chr.: Sandhóla-Pétur; Þórarinsson,
Jón: Komdu nú að kveðast á; Þorsteinsson,
Björn: Við þjóðveginn; Þorsteinsson, Sigurður
IL: Furðulönd frímerkjanna.
Pétursson, Hallgrímur, sjá [Ásgeirsson, Ásgeir]:
Ávarp forseta íslands.
PÉTURSSON, HANNES (1931—). Steingrímur
Thorsteinsson. Líf hans og list. Uppsetning:
IJörður Ágústsson. Reykjavík, Bókaútgáfa
Menningarsjóðs, 1964. 292 bls. 8vo.
Pétursson, Jakob O., sjá Islendingur.
Pétursson, Jón, sjá Landsýn.
Pétursson, Jónas, sjá Þór.
[PÉTURSSON], KRISTINN REYR (1914—).
Frjálsa ísland. Lag og ljóð. Offsetprent h.f.
Reykjavík 1964. (4) bls. 4to.
— sjá Faxi.
Pétursson, Sigurður, sjá Náttúrufræðingurinn.
Pétursson, Sigurjón, sjá Bréf.
Proppé, Olafur, sjá Foringinn.
PIRNER, HANS J. Kalli flugstjóri. Bókin er gefin
út með leyfi höfundar. Siglufirði, Stjörnubóka-
útgáfan, [1964]. 68, (4) bls. 8vo.
PÓST- OG SÍMATÍÐINDI. Útg.: Póst- og síma-
málastjórnin. Reykjavík 1964. 12 tbl. 4to.
PÓSTUR OG SÍMI. Skrá um póst- og símastöðvar
á íslandi í janúar 1964. Reykjavík, Póst- og
símamálastjórnin, 1964. 22 bls. 4to.
PRATHER, RICHARD S. Drepum trúðinn. (Regn-
bogabók 27). Reykjavík, Prentsm. Ásrún, 1964.
192 bls. 8vo.
PRENTARINN. Blað Hins íslenzka prentarafé-
lags. 42. árg. Ritstj.: Sigurður Gunnarsson og
Valgeir J. Emilsson. Reykjavík 1964. 7 tbl. 8vo.
PREVELAKIS, PANDELIS. Sól dauðans. Skáld-
saga. Sigurður A. Magnússon þýddi úr grísku
með leyfi höfundar. Reykjavík, ísafoldarprent-
smiðja h.f., 1964. 241 bls. 8vo.