Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1966, Blaðsíða 52
52
ÍSLENZK RIT 1964
janúar 1964. Reykjavík, Skipaskoðun ríkisins,
[1964]. 193 bls. 8vo.
SKRAUTFISKAR. Leiðbeiningar fyrir byrjendur.
[Fjölr.] Reykjavík, Gullfiskabúðin, [1964]. 15,
(1) bls. 8vo.
SKRIFTARMÆLIKVARÐI. Til hliðsjónar við
einkunnagjöf í skrift. Guðmundur I. Guðjóns-
son og Marinó L. Stefánsson völdu sýnishorn-
in. Gefið út að tilhlutan fræðslumálastjórnar.
Reykjavík, Ríkisútgáfa námsbóka, [1964]. (13)
bls. Grbr.
SKÚLASON, BERGSVEINN (1899—). Um eyjar
og annes. I. Ferðaþættir og minningar frá
Breiðafirði. Reykjavík, Bókaútgáfan Fróði,
1964. 274 bls., 15 mbl. 8vo.
Skulason, Hrund, sjá Árdís.
Skúlason, Páll, sjá Muninn.
Skúlason, SigurSur, sjá Dickens, Charles: Davíð
Copperfield; Samtíðin; Strang, Mrs. Herbert:
Hetjan unga.
Skúlason, Þorsteinn, sjá Úlfljótur.
SKUTULL. 42. árg. Útg.: Alþýðuflokkurinn, ísa-
firði. Ábm.: Birgir Finnsson. ísafirði 1964. 6 tbl.
jólabl. Fol.
SLYSAVARNAFÉLAG ÍSLANDS. Árbók... 1964.
Starfsskýrslur 1962—1963. Reykjavík 1964. 115
bls. 8vo.
Smábarnabœkur Isafoldar, sjá Björnson, Margrét
Jónsdóttir: Tröllið og svarta kisa.
Smábœkur MenningarsjóSs, sjá Björnsson, Sigur-
jón: Leiðin til skáldskapar (15); Ilansen,
Martin A.: Syndin og fleiri sögur (16); Ólafs-
son, Kristinn: Orn Arnarson (18); Steinbeck,
John: Mýs og menn (17).
SMITH, THORNE. Beinagrind skemmtir sér.
Regnbogabók 28. Reykjavík, Prentsmiðjan Ás-
rún, 1964. 254 bls. 8vo.
SMITH, TIIOROLF (1917—). John F. Kennedy.
Ævisaga. Reykjavík, Setberg s.f., 1964. 319,
(1) bls., 18 mbl. 8vo.
-— -— 2. prentun. Reykjavík, Setberg s.f., 1964.
319, (1) bls., 18 mbl. 8vo.
SNJÓBOLTI. Önnur útgáfa. Reykjavík, Bókaút-
gáfa Fíladelfíu, 1964. 16 bls. 8vo.
Snorrason, Ernir, sjá Ilermes.
Snorrason, Snorri P., sjá Hjartavernd.
SNÆDAL, RÓSBERG G. (1919—). 101 hring-
henda. Akureyri 1964. 93, (1) bls. 12mo.
SÓKNARBLAÐ KRISTSKIRKJU. 6. ár. Útg.:
Kaþólska kirkjan á íslandi. Reykjavík 1964.
[Pr. í Stykkishólmi]. 13 tbl. 8vo.
SÓLHVÖRF. Bók handa bömum. [13.] Sigríður
Soffía Sandholt tók saman og teiknaði mynd-
irnar. Reykjavík, Barnaverndarfélag Reykjavík-
ur, 1964. 80 bls. 8vo.
SÓLSKIN 1964. 35. árg. Útg.: Barnavinafélagið
Sumargjöf. Sögur og ljóð. Jónas Jósteinsson sá
um útgáfuna. Reykjavík 1964. 83, (1) bls.
8vo.
Soper, Eileen A., sjá Blyton, Enid: Fimm í hers
höndum.
Sophusson, FriSrik, sjá Vaka.
SOS. Sannar frásagnir af slysum og svaðilförum.
[3. árg.] Útg.: Ásrún. Ritstj.: Jónas St. Lúð-
víksson. Reykjavík 1964. 1 h. (36 bls.) 4to.
SPARISJÓÐUR AKUREYRAR. Reikningar ...
1963. [Fjölr. Akureyri 1964]. (3) bls. 8vo.
SPARISJÓÐUR HAFNARFJARÐAR. Reikningar
... Fyrir árið 1963. [Ilafnarfirði 1964]. (3)
bls. 8vo.
SPARISJÓÐUR SAUÐÁRKRÓKS. Reikningar____________
fyrir árið 1963. Akureyri [1964]. (4) bls. 8vo.
SPARISJÓÐUR SIGLUFJARÐAR, Siglufirði.
Efnahagsreikningur 31. desember 1963. [Siglu-
firði 1964]. (3) bls. 12mo.
SPYRI, JOHANNA. Rósalín. Freysteinn Gunnars-
son þýddi. Reykjavík, Prentsmiðjan Leiftur h.f.,
[1964]. 63, (1) hls. 8vo.
Stejánsdóttir, GuSrún, sjá Nýtt kvennablað.
STEFÁNSSON, BERNHARÐ (1889—). Endur-
minningar, ritaðar af honum sjálfum. Síðara
bindi. Reykjavík, Kvöldvökuútgáfan, 1964. 251,
(1) bls., 4 mbl. 8vo.
Stefánsson, Eiríkur, sjá Foreldrablaðið.
Stejánsson, FriSrik, sjá Neisti.
Stefánsson, Gunnar, sjá Muninn.
Stefánsson, HreiSar, sjá Stefánsson, Jenna og
Ilreiðar: Adda kemur heim.
STEFÁNSSON, [JENSÍNA JENSDÓTTIR]
JENNA (1918—) og HREIÐAR (1918—).
Adda kemur heim. Barnasaga. Teikningar eft-
ir Halldór Pétursson. Önnur útgáfa endurbætt.
Akureyri, Bókaforlag Odds Björnssonar, 1964.
86 bls. 8vo.
Stefánsson, Jón, sjá Brautin.
[Stefánsson, Magnús] Orn Arnarson, sjá Ólafsson,
Kristinn: Örn Arnarson.
Stefánsson, Marinó L., sjá Skriftarmælikvarði.