Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1966, Blaðsíða 49
4y
ISLENZK RIT 1964
New World. Reykjavík, Prentsmiðjan Leift-
ur, 1964. 203 bls. 8vo.
SEÐLABANKI ÍSLANDS. Ársskýrsla 1963.
Reykjavík 1964. 43, (3) bls. 4to.
—- Central Bank of Iceland. Efnahagur ... 1964.
Balance sheet ... 1964. [Reykjavík 1964]. (36)
bls. 8vo.
SEMENTSPOKINN. Blað Starfsmannafélags Sem-
entsverksmiðju ríkisins. 6. árg. Blaðn.: Árshá-
tíðarnefnd. (Helgi Daníelsson. Kristmann
Gunnarsson. Karl Elíasson. Guðmundur Þórð-
arson. Björgvin Hjaltason). [Akranesi] 1964.
1 tbl. 4to.
SHAKESPEARE, WILLIAM. Leikrit. III. Helgi
Hálfdanarson íslenzkaði. Reykjavík, Heims-
kringla, 1964. 325 bls. 8vo.
Sigbjörnsson, Páll, sjá Landsýn.
Sigjússon, Baldur Fr., sjá Læknaneminn.
Sigfússon, Björn, sjá Saga 1964.
Sigjússon, Hannes, sjá Asturias, Miguel Angel:
Forseti lýðveldisins.
Sigfússon, Snorri, sjá Námsbækurfyrirbarnaskóla:
Lestrarbók.
SIGGEIRSSON, EINAR I. (1921—). Ónæmi kart-
aflna gegn hnúðormum. Sérprentun úr Náttúru-
fræðingnum, 34. árg. Reprinted from Náttúru-
frædingurinn, Vol. 34. [Reykjavík] 1964. Bls.
146—149. 8vo.
Sígildar sögur Iðunnar, sjá Dumas, Alexandre:
Skytturnar II—III (5—6); Marryat, Frederick:
Börnin í Nýskógum (7).
SIGLFIRÐINGUR. Málgagn siglfirzkra Sjálfstæð-
ismanna. 37. árg. Ábm.: Páll Erlendsson. Siglu-
firði 1964. 10 tbl. + jólabl. Fol.
Sigmundsson, Finnur, sjá Islenzk sendibréf V.
Sigtryggsson, Hlynur, sjá Veðrið.
Sigtryggsson, Kristján, sjá Bjarnason, Elías: Reikn-
ingsbók II, Svör við Reikningsbók II; Jónsson,
Jónas B., Kristján Sigtryggsson: Eg reikna 3.
Sigurbjörnsson, Arni, sjá Hagmál.
Sigurbjörnsson, Bergur, sjá Frjáls þjóð.
Sigurbjörnsson, Einar, sjá Frjáls þjóð.
Sigurbjörnsson, Guttormur, sjá Framsýn.
Sigurbjörnsson, Jón, sjá Úrval.
Sigurðardóttir, Arnheiður, sjá Lagerlöf, Selma:
Karlotta Lövenskjöld.
Sigurðardóttir, Elín, sjá Hjúkrunarfélag Islands,
Tímarit.
Sigurðardóttir, Gunnvör Braga, sjá Framsýn.
SIGURÐARDÓTTIR, INGIBJÖRG (1925—). Sig-
rún í Nesi. Skáldsaga. Akureyri, Bókaforlag
Odds Björnssonar, 1964. 173 bls. 8vo.
SIGURÐARDÓTTIR, JAKOBÍNA (1918—).
Púnktur á skökkum stað. Reykjavík, Ileims-
kringla, 1964. 137 bls. 8vo.
SIGURÐARSON, JÓN G., frá Hofgörðum (1864—*
1950). Kvæði og stökur. Akranesi, Bragi Jóns-
son frá Hoftúnum, 1964. 96 bls., 1 mbl. 8vo.
SIGURÐSSON, ADALSTEINN, fiskifræðingur
(1916—). Rækjuleit við Norðurland. Sérprent-
un úr 19.—20. tbl. Ægis 1964. [Reykjavík 1964].
(3) bls. 4to.
SIGURÐSSON, ÁGÚST (1906—). Kennslubók í
dönsku fyrir byrjendur. Eftir * * * II. hefti. 5.
útgáfa aukin og breytt. Reykjavík, Ríkisútgáfa
námsbóka, [1964]. 222 bls. 8vo.
Sigurðsson, Arsœll, sjá Námsbækur fyrir barna-
skóla: Ritæfingar.
Sigurðsson, Bjarni, sjá Kirkjuritið.
Sigurðsson, Björgúljur, sjá Félagsrit KRON.
Sigurðsson, Bogi, sjá Sumardagurinn fyrsti.
ISigurðssoni, Einar Bragi, sjá Birtingur; Frjáls
þjóð.
Sigurðsson, Eiríkur, sjá Lindgren, Astrid: Lísa
litla í Ólátagarði; Námsbækur fyrir barna-
skóla: Reikningsbók; Vorið; Westergaard, A.
Chr.: Sandhóla-Pétur.
Sigurðsson, Flosi //., sjá Veðrið.
Sigurðsson, Gísli, sjá Úrval; Vikan.
Sigurðsson, Guðmundur Ingvi, sjá Vernd.
Sigurðsson, Gunnar, sjá Framtak.
Sigurðsson, Gunnar, sjá Hermes.
Sigurðsson, Gunnar, sjá Raforkumálastjóri: Orku-
deild: Isaathuganir við Búrfell febr.—april
1963; Tímarit Verkfræðingafélags íslands
1964.
[SIGURÐSSON, IIALLDÓR] GUNNAR DAL
(1924—). Raddir morgunsins. Ljóð. Reykjavík,
Bókaútgáfa Menningarsjóðs, 1964. 121 bls. 8vo.
— sjá Tagore: Móðir og barn.
Sigurðsson, Hróðmar, sjá Margt er sér til gamans
gert.
Sigurðsson, Ingi, sjá Mímisbrunnur.
Sigurðsson, Jón, sjá Sjómaðurinn.
Sigurðsson, Ólajur Jóh., sjá Steinbeck, John: Mýs
og menn.
Sigurðsson, Páll, sjá Stevns, Gretha: Sigga á fljúg-
andi ferð.
4