Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1966, Síða 91

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1966, Síða 91
VÖLUSPÁ KONUNGSBÓKAR 91 2. ATRIÐI, 3. oG 4. vísa: SKÖPUNJARÐAR 3. Ár vas alda, þar es Ymir byggði, — vasa sandr né sær né svalar unnir, j grð fannsk æva né upphiminn, gap vas ginnunga, en gras hvergi, — 4. áðr Burs synir bjpðum of yppðu, þeir es Miðgarð mæran skópu. Sól skein sunnan á salar steina. Þá vas grund gróin grœnum lauki. Orðið old (3. v.) er skylt sögninni að ala og þýðir hið alna. Oftast er átt við tíma eða menn. Hins vegar er old einnig notað um allar verur, gæddar manviti: menn og vættir. Þannig er aldir samheiti við orðið jirar (1. v.), sem er skylt orðinu fjgr og merkir alla lifendur, en þó oftasl menn. Ar vas alda, þar es Ymir byggði: Upphaf lif- enda — eða byrjun lífsins — var þar, sem Ymir bjó. Upphaf 4. vísu: áðr fíurs synir bjgðum oj yppðu, á fyrst og fremst — og verður að teljast í beinum tengslum ■— við upphaf 3. vísu: Ár vas alda, þar es Ymir byggði, Byrjun lífsins átti sér stað þar, sem Ymir bjó, unz æsir drápu hann og gerðu úr honum jörðina. Sbr. sérstaklega: þar es Yrnir byggði, . . . áðr fíurs synir bjgðum oj yppðu (þar sem Ymir bjó, . . . unz æsir drápu hann . . .). Inn á milli upphafs 3. vísu og 4. vísu er fleygur, sem er jafnt í tengslum við það, sem á undan og eftir fer. Vert er að gefa gaum stígandinni í hinum þrem setningum. Fyrst eru nefndir blutar jarðar: sandur, sær og svalar unnir, þá jörðin öll ásamt himni, í þriðja lagi sjálft ginnungagap. Ef til vill er þó mest um vert undirstöðu lífsins: gróðurinn. Meðan Ymir bjó, var ekkert af þessu til nema tómið. Sbr. and- stæðurnar: gap ginnunga — gras = dauði •—• líf. salar steinar (4. v.). í fræðibókum stendur, að salr geti þýtt jörð. Er sú ályktun dregin af þrem dæmum í fornum skáldskap: 1) dæmi því, sem hér um ræðir, 2) orð- inu salþak í 7. vísu Þórsdrápu og 3) orðunum dreyra sals í 39. vísu Gísla sögu Súrs- sonar. 1 VI. bindi Islenzkra fornrita er þessari ályktun hnekkt, að því er snertir þriðja dæmið. Og annað dæmið þolir ekki heldur gagnrýni. Nú er það svo, að jarðar- merking salar í Völuspá hefur einmitt verið rökstudd með dæmunum úr Þórsdrápu og Gíslasögu. Ef þeirra nýtur ekki, verður að álykta, að salr í Völuspá þýði sama og í öðru fornu máli: herbergi, hús eða húsakynni. Þegar Burs synir höfðu lyft löndum úr sæ og gert Miðgarð byggilegan, blóðu þeir sér hús (Sbr. afla Iggðu, 7. v.), og sólin skein á salar steina. Var þá og orðið lífvænlegt: grund gróin grœnum lauki. Þar sem merking orðsins salr skiptir nokkru um skilning Völuspár, verður ekki hjá því komizt að gera grein fyrir orðinu salþak í Þórsdrápu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.