Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1966, Blaðsíða 132

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1966, Blaðsíða 132
132 BJÖRGVIN GUÐMUNDSSON TÓNSKÁLD Tvö preludium (fjölr., Ak. 1932), Tvö sönglög (fjölr., Ak. 1932), Tónhendur, söngva- safn (Ak. 1933), Til komi þitt ríki, helgikantata (fjölr., Ak. 1933), íslands lag (fjölr., Ak. 1937), Vopnafjörður, sönglag (Rvk 1937), Tónhendur I, nýtt söngva- safn (fjölr., Ak. 1939), 250 söngvísur, handbók til söngiðkana (fjölr., Ak. 1940), Tónhendur II, nýtt söngvasafn (fjölr., Ak. 1941), Skrúðsbóndinn, leikrit (Ak. 1942), ]ólahugleiSing um lagið í Betlehem er barn oss fætt (Ak. 1941), Sá hlœr bezt sem síSast hlœr, smáleikur fyrir börn (Ak. 1943), FriSur á jörSu, óratóríó (Ak. 1944), Sextíu og sex einsöngslög (Ak. 1945), Altatíu og átta kórlög í alþýðlegum búnaði (Ak. 1948), Hljómblik, 105 smálög ýmiss konar fyrir píanó og orgel (Ak. 1948), Minningar (Ak. 1950), OpiS bréf til tónlistardeildar útvarpsins (Ak. 1951). Skrá um handrit Björgvins, sem afhent voru Landsbókasafni til varðveizlu í júní 1965, fylgir grein þessari. Björgvin var trúhneigður maður, eins og fram hefir komið hér að framan. Það mun mega segja, að hann hafi „trúað á tvennt í heimi“ og þó nátengt: guð og köllun sína. Einhvern tíma lét hann mig skilja það á þeim árum, þegar við þekktumst bezt, að hann teldi sig verkfæri í hendi máttarvaldanna, eins konar farveg æðri innblásturs, ef svo mætti segja, og virtist mér hann telja sér varla heimilt af þessum ástæðum að laga hugmyndir sínar í hendi sér, svo sem flest tónskáld munu þó telja bæði nauð- synlegt og sjálfsagt. Hvergi víkur hann að þessu í minningum sínum og virðist þó draga fátt eitt undan. En ef skilningur eða minni bregzt mér ekki, skýrir þetta ýmis- legt í tónskáldskap Björgvins, ekki sízt það, hve verk hans eru misjöfn að gæðum og sum ákaflega lítið „unnin“, svo og hina óvenjulegu hirðusemi hans á ýmislega smámuni, suma mjög léttvæga, sem úr penna hans hrutu. Það er tvímælalaust, að tónlistargáfa Björgvins var mjög rík og frjó í eðli sínu. En vegna aðstæðna á mótunar- skeiði hans, sem reynt hefir verið að gera nokkra grein fyrir hér að framan, beindist hún í þröngan farveg, að því er varðar stíl, tækni og framsetningu. I þessum farvegi streymir hún hins vegar fram hindrunarlaust, stundum kannski of auðveldlega, svo að áheyrandinn saknar iðukastanna, átakanna, tilþrifanna. Einkum gætir þessa í hinum einfaldari lögum hans í „hómófón“ stíl, sönglögunum sumum og lögunum fyrir píanó og orgel. Laglínurnar verða keimlíkar og hljómsetningin of einhæf til að gæða þær lífi og lit. í kórverkunum kveður hins vegar við annan og snjallari tón. Undir ströngum aga „pólýfón“ stílsins nær hann iðulega tilþrifum, sem aðdáun hljóta að vekja. Þótt hljómsetningin sé jafnan einföld, er hún einatt stórum litríkari en í hinum fyrrnefndu verkum, gagnstætt því sem vænta mætti. Raddfærslan er oft svip- mikil, en ætíð eðlileg og sönghæf. Um þetta má finna mörg dæmi í öllum stærri verkum Björgvins. í kórköflum þeirra rís list hans hæst.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.