Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1966, Qupperneq 57
ÍSLENZK RIT 1964
57
ÚRVAL. 23. ár. Útg.: Hilmir h.f. Rítstj.: Halldór
G. Ólafsson. Ritn.: Halldór G. Ólafsson, Gísli
Sigurðsson og Vilhjálmur S. Vilhjálmsson.
Ráðunautar: Franska: Haraldur Ólafsson, ít-
alska: Jón Sigurbjörnsson, þýzka: Loftur Guð-
mundsson. Reykjavík 1964. 12 h. 8vo.
ÚTGERÐARFÉLAG AKUREYRINGA H.F.
Rekstrar- og efnahagsreikningur ... 1963 ásamt
yfirliti yfir afla og vinnslu. Aðalfundur 25.
maí 1964. Akureyri 1964. (7) bls. 8vo.
UTNE, SIGNE. Skólaástir. Guðrún Guðmunds-
dóttir íslenzkaði. A frummálinu er heiti bók-
arinnar: Hjerter pá vidvanke. Bókin er þýdd
með leyfi höfundar. (Rauðu bækurnar. Nr. 1).
Reykjavík, Setberg, 1964. 128 bls. 8vo.
ÚTVEGSBANKI ÍSLANDS. Ársskýrsla og reikn-
ingar ... 1963. Lithoprent h.f. offsetprentaði.
Reykjavík [1964]. (28) bls. 8vo.
Vagnsson, Gunnar, sjá Valsblaðið.
VAKA. Blað lýðræðissinnaðra stúdenta. Ritstj.:
Halldór Blöndal, stud. jur. (1. tbl.), Bogi Nils-
son stud. jur. (2. tbl.) Ritstjórn (3. tbl.): Egg-
ert Óskarsson, stud. jur., Friðrik Sophusson,
stud. med., Karl F. Garðarsson, stud. oecon., Ól-
afur Jónsson, stud. jur. Ritn.: Eggert Óskars-
son, stud. jur. (1.—2. tbl.), Karl F. Garðarsson,
stud oecon. (1.—2. tbl.), Ólafur Jónsson, stud.
jur. (1.—2. tbl.) og William Möller, stud. jur.
(1.—2. tbl.) Reykjavík 1964. 3 tbl. 4to.
Valdimarsson, Hannibal, sjá Vestfirðingur; Vinn-
an.
VALSBLAÐIÐ. 23. tbl. Útg.: Knattspyrnufélagið
Valur. Ritstjórn: Einar Björnsson, Frímann
Helgason og Gunnar Vagnsson. Reykjavík
1964. 34 bls. 4to.
Valtingojer, Sigrid, sjá Daníelsson, Björn: Puti í
kexinu.
VARÐTURNINN. Kunngerir ríki Jehóva. 85. árg.
Aðalútg.: Watch Tower Bible and Tract Soci-
ety of Pennsylvania. Útg. í Danmörku: Vagt-
tárnets Forlags- og Trykkeriaktieselskab. Ábm.
fyrir íslenzku útgáfunni: L. Rendboe. Virum
1964. 12 tbl. (192 bls.) 8vo.
VASABÓK með almanaki 1965. Reykjavík, Stein-
dórsprent h.f., [1964]. 173, (21) bls. 12mo.
VEDRÁTTAN 1963. Mánaðaryfirlit samið á Veð-
urstofunni. Ársyfirlit samið á Veðurstofunni.
[Reykjavík 1964]. 124 bls. 8vo.
VEÐRIÐ. Tímarit banda alþýðu um veðurfræði. 9.
árg. Útg.: Félag íslenzkra veðurfræðinga. Ritn.:
Jón Eyþórsson, Flosi 1J. Sigurðsson, Páll Berg-
þórsson, Hlynur Sigtryggsson. Reykjavík 1964.
2 h. (71 bls.) 8vo.
VEGAKORT. ísland. Teiknað hjá Landmælingunt
íslands 1963 eftir uppdráttum Geodætisk In-
stitut í Kaupmannahöfn með sérstöku leyfi.
Vegalengdir gefnar upp af Vegamálaskrifstof-
unni. Hörður Ágústsson sá um ytra útlit. Off-
setprentað í Litbrá. 2. útgáfa. Endurskoðað
1964. Reykjavík, Olíufélagið Skeljungur h.f.,
[1964]. 1 uppdr. Fol.
VEIÐIMAÐURINN. Málgagn stangaveiðimanna
á íslandi. Nr. 67—70. Útg.: Stangaveiðifélag
Reykjavíkur. Ritstj.: Víglundur Möller. Reykja-
vík 1964. 4 tbl. 4to.
VÉLBÁTATRYGGING EYJAFJARÐAR. Reikn-
ingar ... árið 1963. [Akureyri 1964]. (4) bls.
8vo.
VERKAKVENNAFÉLAGIÐ FRAMSÓKN 50
ÁRA. Afmælisrit. Ábyrgðarmaður: Jóna Guð-
jónsdóttir. Ritstjóri: Guðjón B. Baldvinsson.
Reykjavík 1964. 98 bls. 4to.
VERKAMAÐURINN. Vikublað. 46. árg. [á að
vera: 47. árg.] Útg.: Sósíalistafélag Akureyrar
og Fulltrúaráð Alþýðubandalagsins í Norður-
landskjördæmi eystra. Ritstj.: Þorsteinn Jóna-
tansson (ábm.) og Kristján Einarsson frá
Djúpalæk. Akureyri 1964. 46 tbl. Fol.
VERKAMANNABLAÐIÐ. Blað verkamanna í
Dagsbrún. 9. árg. Ábm.: Björn Jónsson og
Tryggvi Gunnlaugsson. Reykjavík 1964. 1 tbl.
Fol.
VERKFÆRANEFND RÍKISINS. Skýrsla um próf-
anir og tilraunir framkvæmdar á árinu 1963.
Nr. 10. Reykjavík, Verkfæranefnd ríkisins
Hvanneyri, 1964. 30, (1) bls. 8vo.
VERKSTJÓRINN. Málgagn verkstjórastéttarinn-
ar. 18. árg. Útg.: Verkstjórasamband íslands.
Ritstj.: Adolf J. E. Petersen. Reykjavík 1964. 2
tbl. (32, 52 bls.) 4to.
VERND. Útg.: Félagasamtökin Vernd. Guðmund-
ur Ingvi Sigurðsson, Sigríður J. Magnússon,
Ingimar Jóhannesson og Þóra Einarsdóttir sáu
um útgáfuna. Káputeikning er eftir Örlyg Sig-
urðsson. Reykjavík 1964. 65 bls. 8vo.
VERNES, HENRI. Kjarnorkuleyndarmálið. Æsi-
spennandi drengjabók um afreksverk hetjunn-
ar Bob Moran. Magnús Jochumsson, þýddi.