Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1966, Blaðsíða 122
J22
III. Ogœja ása:
VOLUSPÁ KONUNGSBOKAR
21-22: Freistari ása.
23-24: Vanastyrjöldin.
25-26: Eiðrofin.
IV. Bjargráð ása:
27-29: Njósnir.
30: Liösöfnun.
V. Óumflýjanleg sjálfskapavUi: a j Ósigur hins góða:
31-33: Dauði Baldurs.
34: Hegning Loka.
35-37: Hegning vondra manna.
b) Algjör tortíming:
VI. Sigur hins góða:
38-39: Fyrirboðar ragnaraka
40-42: Á varðbergi
43-44: Boðun rasrnaraka
I Aðdragandi
f ragnaraka.
46—49: Sókn jötna
50-51: Fall Óðins
52: Fall Þórs
53: Örlög jarðar I
55: Örlög jarðar II.
56-57: Endurfundir ása.
58-60: Viðreisn veraldar.
> Ragnarök.
VII. Niðurlag:
61: Flótti Níðliöggs.
Nokkrar sagnir Völuspár mætti kalla tengisagnir völu og viðburða. Á ég þar við
sagnorðin muna, vila og sjá (Sbr. Vsp. Nord., 22.-23. bls.). í þessari röð er stígandi
í merkingu orðanna. Stígandin er aukin með því, að síðastnefnda sögnin er notuð í
þátíð og nútíð. Sögnin að muna kemur fyrir fjórum sinnum (þar af tvisvar í 2. v.).
Sögnin að vita kemur fyrir fjórum sinnum og að auki tvisvar í endurteknu stefi.
Sögnin að sjá kemur fyrir sex sinnum í þátíð og fjórum sinnum í nútíð og að auki
tvisvar í endurteknu stefi (Sagnirnar vita og sjá koma báðar fyrir í 27. v. og þriðja
stefi.):
1) hón eða ek man (1., 2., 21. v.),
2) - — - veit (19., 27., 28., 42. =: 45. og 54. v.),
3) - - - sá (29., 30., 31., 34., 36., 37. v.),
4) - - - sé(r) (27., 42. = 45. og 54.; 55., 60. v.).
Um leið og sagnir þessar fléttast saman eftir röð:
man þrisvar, veit, man, veit, sér, veit, sá sex sinnum, veil og sé þrisvar, sér tvisvar, —