Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1966, Blaðsíða 154

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1966, Blaðsíða 154
154 ENN U M SÖGU ÍSLENDINGA í AMERÍKU leggja á bókasafn einhvers staðar, svo ganga megi að því vísu þar; væri þá rétt, að sem flestir, er flyttu frá íslandi héðan af, sendu ævisöguágrip sitt í þetta safn. Þegar safninu er náð saman, þá er innan handar fyrir menn að semja sögu úr því og laga hana eftir vild sinni. Þótt á greininni „Um sögu ísl.“ sjáist ekki annað en það eigi að vera ein aðalsaga, sem segi mest frá smá-lífshreyfingum í hinu ytra lífi manna jafnframt og liinna al- mennu mála er getið, er snerta fjöldann í heild sinni, þá játa ég þá aðferð óbrúkandi. Hið áminnzta söguefni hér að framan verður að vera sérskilið rit. Sú saga, sem lyti að almennum viðburðum meðal Islendinga, eins og ritst.gr. bendir til, þarf að vera rit, sem segði frá hinum almennu aðalmálum þeirra í samhengi, frá fyrstu tímum hér í landi. Sem eðlilegt er, hafa hinar mörgu lífskröfur manna fært við- burðasviðið býsna vítt út og aukið smátt og smátt hlekk við hlekk í hina margbreyttu viðburðakeðju. Rit þetta mætti kalla eins og flestir hafa nefnt það: „Sögu íslendinga í Vesturheimi“, eða ef betur þætti tilfallið að nefna það „Upphaf allsherjarmála íslendinga í Vestur- heimi“, þar sem öll hin meiri mál væru dregin saman í eitt, og sem ætti að sýna ljós- lega, livar þeir hafa verið staddir þetta eða hitt árið í tilliti til málefnanna. Til að tína saman þetta söguefni sýnist hezt,að nokkrir menn í hverju íslenzku byggð- arlagi gengjust fyrir því og rituðu niður það aðallega bæði eftir minni sínu og ann- arra, því það er allvíða, sem íslenzku blöðin, sem út hafa komið, gagna ekkert. Eg get ekki hugsað rit þetta þurfi að vera ýkja stórt eða umfangsmikið, en hlyti að vera gott og gagnlegt til að byggja á því framhaldandi frásagnir seinni tíma, og sem blöðin hér eftir styrkja óneitanlega mikið, að ekki glatist. Það er ólíkt ástatt nú og var á tímabili því, er flestar hinar alkunnu íslenzku forn- sögur voru ritaðar; nú er mun hægara að eiga við ritsmíðar. Það hafa verið framúr- skarandi menntavinir, að þeir skyldu rita jafnmikil og góð rit, og verður verkið minn- ing þeirra, meðan landið er byggt, jafnframt og það er talinn hinn mesti sómi íslenzku þjóðarinnar að eiga slík ágætis verk; fá rit annarra Norðurálfu þjóða frá sama tíma- hili munu jafnast við þau. Verk hinna fornu ritsnillinga gat ekki verið nema í einstakra manna höndum, og þaðan varð þetta iitla þekkingarljós hinna liðnu tíma að útbreið- ast til almennings, og má nærri geta, hversu dauft það hefur skinið inn í huga alls fjöldans. Prentverkið er nú það ljós heimsins, sem flestir eiga kost á að láta lýsa sér; ljós þetta þurfum vér íslendingar að nota vel og það ekki sízt í þessu landi; annars verður oss líka ámælt af öldnum og óbornum íslendingum. Að endingu vil ég minnast á landnámssöguhugmyndina, hver áhrif ég álít hana hafa fyrir nútíðina. Hún drægi saman hugi manna á íslandi og hér, gerði það betur en flest önnur rit. Almennt á íslandi er því meiri eftirtekt veitt, sem lýtur að hinu ytra lífi manna og högum hér, eins og margur gæti séð af því riti. Flestir eiga heima einhverja vini og kunningja; fjöldinn af þeim veit lítið eða ekk- ert. hvað um menn verður, er hingað flytja, eða þeim er það svo óljóst; lika væri kom-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.