Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1966, Blaðsíða 94

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1966, Blaðsíða 94
94 VÖLUSPÁ KONUNGSBÓKAR auð smíðuðu, þursa meyjar tangir skópu ámáttkar mj§k ok tói g0rSu, ór Jgtunheimum. íðavgllr (7. v.). íð (ít. íðir): athöfn, vgllr: vangur; íðavgllr: athafnasvæSi, vinnu- staSur, verkstæSi. Sbr. sagnirnar fimm: hptimbra, leggja, smíða, skapa, gprva, sem allar tákna athöfn, vinnu, verk. hgrg ok hof hptimbruðu. Af 4. vísu má ráSa, aS æsir hafi hlaSiS íbúSarhús sín úr grjóti, en horg ok hof hptimbruðu, þ. e. reistu úr viSi. 23. vísa ber meS sér, aS æsir blóta. AuSvitaS blóta þeir í sérstökum véum — eins og menn. Þegar æsir höfSu lyft löndum úr sæ, gert MiSgarS byggilegan, eignazt heimili (4. v.) og sett tímatal (6. v.), reistu þeir musteri — og gerSu sér smiSjur: afla logðu. Ætla má, aS þar ljúki sköpunarverki ása aS svo miklu leyti sem þeim var sjálfrátt. teflðu í túni (8. v.). MeSal göfugustu íþrótta, sem iSkaSar voru aS fornu, þótti tafl (Sbr. Rþ. 41 og Rv. 1.). ViS þaS skemmtu sér æsir heima viS — og undu glaSir viS sitt: teitir vpru. unz þríar kvþmu þursa meyjar ámáttkar mjgk ór Jglunheimum: þar til er þrjár kornu „fagrar og lævísar jötnadætur, sendar Ásum til tortímingar“ (S. N.). Allar líkur benda til, aS þær hafi komiS gagngert sem frillur. Sbr. orS Snorra: „Er sú pld kglluS gullaldr, áSr en spilltisk af tilkvámu kvinnanna. Þær kómu ór Jptunheimum“. vas þeim vettergis vant ór golli, unz þríar kvþmu þursa meyjar. Æsi skorti ekki gull, fyrr en þursameyjarnar komu. Kjarni 7. og 8. vísu er vinna og lífsnautn. LeiSin frá sakleysi til spillingar liggur um nautn, sem hæglega verSur aS ofnautn („Gakk þú hægt um gleSinnar dyr“.). Allri ofnautn fylgir fjárþörf. Þegar ásum verSur ljóst, í hvert óefni er komiS, reyna þeir aS uppræta ágirndina (21. v.), en allt kemur fyrir ekki. Undirrót eiSrofanna (26. v.), sem leiddu til ragnaraka, virSist því vera taumlaus lífsnautn. GulliS í Völuspá er ekki tak- mark, heldur tæki. Þróunin, sem vakir fyrir skáldinu, virSist vera þessi: Annars vegar er vinna, hins vegar nautn, ofnautn, fjárþörf, ágirnd, eiSrof, ragnarök. Þegar öllu er á botninn hvolft, er aSal lífsins athafnasemi, vinna. En líf án nautna væri lítils virSi. Samt er nautnin lífsins háli ís. 5. atriði, 9.-16. vísa: DVERGAÞÁTTUR Sköpun dverga (9. og 10. v.), vinnusveit dverga (11. og 12. v.), hersveit dverga (13.-16. vj. 9. Þá gengu regin pll á rpkstóla, ginnheilpg goS, ok of þat gættusk, hverr skyldi dverga 10. Þar vas Mótsognir mæztr of orSinn dverga allra, en Durinn annarr. Þeir manlíkun á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.