Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1966, Qupperneq 94
94
VÖLUSPÁ KONUNGSBÓKAR
auð smíðuðu, þursa meyjar
tangir skópu ámáttkar mj§k
ok tói g0rSu, ór Jgtunheimum.
íðavgllr (7. v.). íð (ít. íðir): athöfn, vgllr: vangur; íðavgllr: athafnasvæSi, vinnu-
staSur, verkstæSi. Sbr. sagnirnar fimm: hptimbra, leggja, smíða, skapa, gprva, sem
allar tákna athöfn, vinnu, verk.
hgrg ok hof hptimbruðu. Af 4. vísu má ráSa, aS æsir hafi hlaSiS íbúSarhús sín úr
grjóti, en horg ok hof hptimbruðu, þ. e. reistu úr viSi. 23. vísa ber meS sér, aS æsir
blóta. AuSvitaS blóta þeir í sérstökum véum — eins og menn.
Þegar æsir höfSu lyft löndum úr sæ, gert MiSgarS byggilegan, eignazt heimili (4. v.)
og sett tímatal (6. v.), reistu þeir musteri — og gerSu sér smiSjur: afla logðu. Ætla
má, aS þar ljúki sköpunarverki ása aS svo miklu leyti sem þeim var sjálfrátt.
teflðu í túni (8. v.). MeSal göfugustu íþrótta, sem iSkaSar voru aS fornu, þótti tafl
(Sbr. Rþ. 41 og Rv. 1.). ViS þaS skemmtu sér æsir heima viS — og undu glaSir viS
sitt: teitir vpru.
unz þríar kvþmu þursa meyjar ámáttkar mjgk ór Jglunheimum: þar til er þrjár kornu
„fagrar og lævísar jötnadætur, sendar Ásum til tortímingar“ (S. N.). Allar líkur benda
til, aS þær hafi komiS gagngert sem frillur. Sbr. orS Snorra: „Er sú pld kglluS gullaldr,
áSr en spilltisk af tilkvámu kvinnanna. Þær kómu ór Jptunheimum“.
vas þeim vettergis vant ór golli, unz þríar kvþmu þursa meyjar. Æsi skorti ekki gull,
fyrr en þursameyjarnar komu.
Kjarni 7. og 8. vísu er vinna og lífsnautn. LeiSin frá sakleysi til spillingar liggur um
nautn, sem hæglega verSur aS ofnautn („Gakk þú hægt um gleSinnar dyr“.). Allri
ofnautn fylgir fjárþörf. Þegar ásum verSur ljóst, í hvert óefni er komiS, reyna þeir aS
uppræta ágirndina (21. v.), en allt kemur fyrir ekki. Undirrót eiSrofanna (26. v.), sem
leiddu til ragnaraka, virSist því vera taumlaus lífsnautn. GulliS í Völuspá er ekki tak-
mark, heldur tæki. Þróunin, sem vakir fyrir skáldinu, virSist vera þessi: Annars vegar
er vinna, hins vegar nautn, ofnautn, fjárþörf, ágirnd, eiSrof, ragnarök. Þegar öllu
er á botninn hvolft, er aSal lífsins athafnasemi, vinna. En líf án nautna væri lítils virSi.
Samt er nautnin lífsins háli ís.
5. atriði, 9.-16. vísa:
DVERGAÞÁTTUR
Sköpun dverga (9. og 10. v.), vinnusveit dverga (11. og 12. v.), hersveit dverga (13.-16. vj.
9. Þá gengu regin pll
á rpkstóla,
ginnheilpg goS,
ok of þat gættusk,
hverr skyldi dverga
10. Þar vas Mótsognir
mæztr of orSinn
dverga allra,
en Durinn annarr.
Þeir manlíkun
á