Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1966, Blaðsíða 111

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1966, Blaðsíða 111
VÖLUSPÁ KONUNGSBÓKAR 111 Gól of hýnum í gaglviði fagrrauðr hani, sá es Fjalarr heitir. en annarr gelr fyr jgrð neðan sótrauðr hani at sglum Heljar. 42. Geyr Garmr mjgk fyr Gnipahelli. Festr mun slitna, en freki rinna, — fjplð veit hón frœða, fram sé ek lengra of ragna rpk, — rgmm sigtíva. Hinn óbreytti jötunn, gýgjar hirðir (40. v.), situr á haugi „ok varðar alla vega“ (Skí. 11). Svo er hann æðrulaus, að hann slœr horpu (Sbr. Gunnar í ormagarðinum — og hlátur Högna.). Glaðr Eggþér hlakkar til að „þéa eggjar“, heita þeim, herjast. í gaglviði. Gagl er gæsarungi eða fugl, en viðr skógur. Ef fuglar væru landdýr ein- göngu, gæti „skógur gæsarunga" verið kenning á grasi. En á máli skáldanna heitir „foglheimr“ (Sn.-E.) gagls leið (Pl. 28), gamrrdeið (Þdr. 2), flugrein (Has. 44) og annað slíkt. Skýringar ber því að leita á „skýja slóð“ (Has. 19). Tel ég víst, að gagl- viðr, þ. e. skógarþykkni eða myrkviður gæsarunga, sé ský. — Nú dettur engum í hug, að hanar hafi flogið miklu hærra fyrir þúsund árum en á síðari tímum. Hitt er annað mál, að í Jötunheimum er allt stórkostlegt. Fjalarr situr ekki á neinu priki, heldur gelur hann „í skýjum uppi“, á hverju sem hann stendur. Til samanburðar skal hér aðeins hent á uxann „Himinhrjóð“. í Jötunheimum er haninn jagrrauðr (40. v.), en sótrauðr hani at solum Heljar (41. v.). Roðinn stafar af rauðum dreyra himinsins (39. v.). Meðan blóðið er nýrunn- ið, nær bjarminn allt til undirheima, en „myrkrið ræður litblænum á hana Heljar“ (S. N.). — Gól of þsum Gollinkambi. Þannig fegrar völvan hlut ása, nefnir ekki blóðlitinn beinlínis, þegar þeir eiga hlut að máli (Sbr. sœ og þoll, 20. v.). hplðar at Herjafpðrs (41. v.): einherjar (Sbr. þ af veði Valfpðrs, 27. v., mjoðr af veði Valfpðrs, 28. v., en aldna í járnviði, 38. v.). I 40. vísu er lýst hinum vígglaða jötni. Sjálfsagt er hugmynd ása að tefla einherjum á móti lýð jötna. Gnipahellir (42. v.). Ef að líkum lætur, er Gnipa- skylt orðinu gnípa, sem myndað er með forskeytinu ga- af stofni sagnarinnar að hnípa: drúpa höfði (Sbr. hnipinn.), og merkir fjallstind, eiginlega þverhníptan tind, sem slútir efst. Af sama tagi er tröllkonu- heitið Gneip, þ. e. sú, sem gnæfir, raunar sú, sem gnæfir lotin. En snemma mun merk- ingin gnæfa, skaga hátt, hafa orðið ríkjandi í þessum orðum. Um orðið Gnipa- kemur að mínum dómi tvennt til greina: að það sé eignarfall fleirtölu af nafnorðinu gnip, sem gæti þýtt s. s. smátindur, nibba (Sbr. vík og vik.), eða veik beyging af lýsingar- orðinu gnipr, sem væri sambærilegt við lýsingarorðið lilr og gæti þýtt s. s. tindóttur,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.