Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1966, Blaðsíða 27
IS L E N Z K RIT 19 6 4
GUÐMUNDSSON, GILS (1914—). Trésmiðafé-
lag Reykjavíkur 1899—1964. * * * tók saman.
Reykjavík, Trésmiðafélag Reykjavíkur, 1964.
246 bls., 1 mbl. 8vo.
— sjá Frjáls þjóð.
Guðmundsson, Guðbjartur, sjá Hreyfilsblaðið.
Guðmundsson, Guðmundur, sjá Korolenko, Wladi-
mir: Blindi tónsnillingurinn.
Guðmundsson, Guðmundur, sjá Læknaneminn.
Guðmundsson, Gunnar, sjá Lestrarbók II: Skýr-
ingar; Menntamál.
Guðmundsson, Hafsteinn, sjá íslenzk þjóðfræði:
Kvæði og dansleikir I—II.
Guðmundsson, Herbert, sjá Vogar.
Guðmundsson, Hermann, sjá Hjálmur.
Guðmundsson, Jón Rafn, sjá Sjótryggingar 4.
Guðmundsson, Jónas, sjá Sjómannadagsblaðið.
Guðmundsson, Jónas, sjá Sveitarstjórnarmál.
Guðmundsson, Júlíus, sjá Kristileg menning.
[GUÐMUNDSSON], KRISTJÁN RÖÐULS
(1918—). Svört tungl. Brynjúlfur Jónsson
gerði kápuna. Reykjavík, Hrímnir, 1964. 56
bls. 8vo.
Guðmundsson, Lárus Bl., sjá Verzlunartíðindin.
Guðmundsson, Loftur, sjá Úrval.
Guðmundsson, Olafur, sjá Búnaðarblaðið.
GUÐMUNDSSON, PÁLL (1887—). Á fjalla- og
dalaslóðum. Endurminningar og sagnaþættir.
Akureyri, Bókaforlag Odds Björnssonar, 1964.
261 bls., 1 mbl. 8vo.
Guðmundsson, Páll, sjá Guðmundsson, Ásgeir,
Páll Guðmundsson: Lesum og lærum.
Guðmundsson, Sigurður, sjá Áfangi; Alþýðu-
flokkurinn: Þingtíðindi; Nýjar leiðir.
Guðmundsson, Sigurður, sjá IJansen, Martin A.:
Syndin og fleiri sögur; Þjóðviljinn.
Guðrnundsson, Sigurður, sjá Rödd í óbyggð.
Guðmundsson, Sigurður, sjá Víðsjá.
Guðmundsson, Stefán, sjá Tindastóll.
Guðmundsson, Tómas, sjá Kristjánsson, Sverrir
og Tómas Guðmundsson: Konur og krafta-
skáld.
Guðmundsson, Valtýr, sjá Islenzk sendibréf V.
Guðmundsson, Vigfús, sjá [Björnsson, Þorbjörn]:
Nokkur kvæði eftir Þorskabít.
Guðnason, Agnar, sjá Búnaðarblaðið; Handbók
bænda 1965; Þorsteinsson, Ingvi og Agnar
Guðnason: Kvistlendi breytt í graslendi.
Guðnason, Eiður, sjá Alþýðublaðið.
27
Guðnason, Jón, sjá Merkir íslendingar: Nýr
flokkur III.
Guðnason, Karl Steinar, sjá Reykjanestíðindi.
Guðrún jrá Lundi, sjá [Árnadóttir], Guðrún frá
Lundi.
Gunnar Dal, sjá [Sigurðsson, Halldór] Gunnar
Dal.
Gunnar Rúnar, sjá [Olafsson], Gunnar Rúnar.
Gunnarsdóttir, Franzisca, sjá Blicher, Steen Steen-
sen: Vaðlaklerkur.
Gunnarsson, Arni, sjá Alþýðublaðið.
Gunnarsson, Benedikt, sjá Magnúss, Gunnar M.:
I Múrnum.
Gunnarsson, Birgir Isl., sjá Stefnir.
Gunnarsson, Freysteinn, sjá Ahlrud, Sivar: Lási
gerist leikari; Amundsen, Sverre S.: Henry
Ford; Grieg, Harald: Knut Hamsun og kynni
mín af honum; Námsbækur fyrir barnaskóla:
Lestrarbók; Spyri, Johanna: Rósalín; Sveins-
son, Jón: Ritsafn II, V.
Gunnarsson, Geir, sjá Ný vikutíðindi.
Gunnarsson, Gunnar, sjá Björnsson, Sigurjón:
Leiðin til skáldskapar; Blicher, Steen Steen-
sen: Vaðlaklerkur.
Gunnarsson, Gunnar, sjá Skák.
Gunnarsson, Gunnar, sjá Viðhorf.
Gunnarsson, Gunnsteinn, sjá Námsbækur fyrir
barnaskóla: Lestrarbók.
GUNNARSSON, KRISTJÁN J. (1919—). Skýr-
ingar við Skólaljóð. Reykjavík, Ríkisútgáfa
námsbóka, [1964]. 75, (5) bls. 8vo.
Gunnarsson, Kristmann, sjá Sementspokinn.
GUNNARSSON, ÓLAFUR (1917—). Starfsvah
(Hvað viltu verða?) Eftir *** Fimmta út-
gáfa. Gefið út að tilhlutan Starfsfræðslunnar.
Reykjavík, Isafoldarprentsmiðja h.f., 1964. 206
bls. 8vo.
Gunnarsson, Sigurður, sjá Baastad, Babbis Friis:
Stína; Bögenæs, Evi: Anna María trúlofast;
Marryat, Frederick: Biirnin í Nýskógum;
Tveter, Ester: Vinkonur; Vorblómið.
Gunnarsson, Sigurður, sjá Prentarinn.
Gunnarsson, Styrmir, sjá Frjáls verzlun; Viðhorf.
Gunnarsson, Tryggvi, sjá Eyjablaðið.
Gunnarsson, Þór, sjá Stefnir: Afmælisrit.
Gunnlaugsson, Aðalbjörn, sjá Sjálfsbjörg.
Gunnlaugsson, Tryggvi, sjá Verkamannablaðið.
Guttormson, Lilja M., sjá Árdís.
Habicher, L., sjá Bráðum koma blessuð jólin.