Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1966, Blaðsíða 40
40 í S L E N Z K
LÆKNAFÉLAG REYKJAVÍKUR. Símaskrá ...
(Símaskrá lækna). 7. útgáfa. Reykjavík, Lækna-
félag Reykjavíkur, 1964. 16 bls. 8vo.
LÆKNANEMINN. Blaff Félags læknanema. 17.
árg. Utg.: Félag læknanema Háskóla Islands.
Ritstjórn (1.—2. tbl.): Bjarni Arngrímsson,
ritstj., III. hk Isak Hallgrímsson, III. hl. GuSm.
Guðmundsson, III. hl.; (3. tbl.): Baldur Fr.
Sigfússon, ritstj., III. hl. Brynjólfur Ingvars-
son, III. hl. Kristján Sigurjónsson, III. hl.
Reykjavík 1964. 3 thl. (35, 62, 62 bls.) 8vo.
LÆKNARÁÐSÚRSKURÐIR 1962. Sérprentun úr
Heilhrigðisskýrslum 1960. IReykjavík 1964].
25 bls. 8vo.
LÆKNASKRÁ 1. janúar 1964. Reykjavík, Skrif-
stofa landlæknis, 1964. (2), 54 bls. 8vo.
LOG og aðrar reglur sem varða réttindi og skyldur
starfsmanna ríkisins. 2. útgáfa. Reykjavík,
Starfsmannafélag ríkisstofnana, 1964. 95, (1)
bls. 8vo.
LÖG og reglugerð um almenningshókasöfn.
[Reykjavík 1964]. (1), 19 bls. 8vo.
LÖG um breyting á lögum nr. 7 29. apríl 1963, tim
tollskrá o. fl. TReykjavík 1964]. 11 bls. 4to.
LÖG um loftferðir. TReykjavík 1964]. 31 bls. 4to.
LÖG um meðferð opinberra mála. (L. nr. 82 21.
ágúst 1961). [Reykjavík 1964]. 43 bls. 4to.
LÖG um sameign fjölbýlishúsa. (Nr. 19 24. apríl
1959). [Reykjavík 1964]. 4 bls. 8vo.
LÖG um tekjuskatt og eignarskatt. [Reykjavík
1964]. 19 bls. 4to.
LÖG um tekjustofna sveitarfélaga. [Reykjavík
1964]. 15 bls. 4to.
LÖGBERG-HEIMSKRINGLA. 78. árg. [Útg.]
Published by: North American Publishing Co.
Ltd. [Ritstj.JEditor: Ingibjörg Jónsson. Winni-
peg 1964. 50 tbl. Fol.
LÖGBIRTINGABLAÐ. Gefið út samkvæmt lögum
nr. 64 16. des. 1943. 57. ár. Útg. fyrir bönd
dómsmálaráðuneytisins og ábm.: Jón P. Ragn-
arsson. Reykjavík 1964. 138 tbl. (556 bls.) Fol.
LÖND OG LEIÐIR. L & L. 1. árg. Útg.: Ferða-
skrifstofan Lönd og Leiðir. Útlitsteikn.: Balta-
sar. Reykjavík 1964. 1 tbl. (31 bls.) 4to.
LÖND OG ÞJÓÐIR. Mexíkó, eftir William Weber
Johnson og ritstjóra tímaritsins Life. Þórður
Örn Sigurðsson íslenzkaði. Bókin var upphaf-
lega gefin út á ensku í bókaflokknum Life
World Library undir nafninu Mexico, útg. Time
RIT 1964
Inc. New York. Almenna bókafélagið. Bók mán-
aðarins — Janúar. Reykjavík, Almenna bókafé-
lagið, 1964. 159, (1) bls., (2 uppdr.) 4to.
— Mið-Afríka — sólarlönd Afríku, eftir Robert
Coughlan og ritstjóra tímaritsins Life. Jón Ey-
þórsson íslenzkaði. Bókin var upphaflega gefin
út á ensku í bókaflokknum Life World Library
undir nafninu Tropical Africa, útg. Time Inc.
New York. Almenna bókafélagið. Bók mánað-
arins — Maí. Reykjavík, Almenna bókafélagið,
1964. 176 bls., (2 uppdr.) 4to.
— Spánn, eftir Hugb Thomas og ritstjóra tímarits-
ins Life. Andrés Kristjánsson íslenzkaði. Bókin
var upphaflega gefin út á ensku árið 1962 í
bókaflokknum Life World Library undir nafn-
inu Spain, útg. Time Inc. New York. Almenna
bókafélagið. Bók mánaðarins — September.
Reykjavík, Almenna bókafélagið, 1964. 160
bls., (2 uppdr.) 4to.
Löve, Askell, sjá Efnið, andinn og eilífðarmálin.
MACLEAN, ALISTAIR. Neyðarkall frá norður-
skauti. Andrés Kristjánsson íslenzkaði. Bókin
heitir á frummálinu: Ice station Zebra. Collins,
London 1963. Normandy Investments Ltd.,
1963. Reykjavík, Iðunn, Valdimar Jóhannsson,
1964. 242, (2) bls. 8vo.
Magnea jrá Kleijum, sjá [Magnúsdóttir], Magnea
frá Kleifum.
MAGNI. Blað Framsóknarfélaganna á Akranesi. 4.
árg. Ritstjórn: Daníel Ágústínusson, ábm.,
Guðmundur Björnsson og Þorsteinn Ragnars-
son. Akranesi 1964. 8 tbl. Fol.
Magnús frá Skógi, sjá [Jónsson], Magnús frá
Skógi.
Magnúsdóttir, Ingibjörg, sjá Sjálfsbjörg.
[MAGNÚSDÓTTIR], MAGNEA FRÁ KLEIFUM
1930—). Hold og hjarta. Skáldsaga. Akureyri,
Bókaíorlag Odds Björnssonar, 1964. 201 bls.
8vo.
MAGNÚSDÓTTIR, ÞÓRUNN ELFA (1910—). í
skugga valsins. Skáldsaga. Reykjavfk, Bókaút-
gáfa Menningarsjóðs, 1964. [Pr. í Ilafnarfirði].
310 bls. 8vo.
MAGNÚSS, GUNNAR M. (1898—). Árin sem
aldrei gleymast. Island og heimsstyrjöldin síð-
ari. Káputeikning: Atli Már [Árnason]. Idafn-
arfirði, Skuggsjá, 1964. [Pr. í Reykjavík]. 368
bls., 14 mbl. 8vo.
í Múrnum. Utvarpsleikrit í 10 þáttum. Kápu-