Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1966, Síða 106

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1966, Síða 106
106 V Ö L U S P Á KONUNGSBÓKAR Þar sem mistilteinn er sníkjutré og vex því aðeins á öðrum trjám, bendir orða- lagið vgllu hœri til þess, að skáldið hafi ekki þekkt þessa jurt af eigin raun. Til hins sama bendir og, að hann kallar „viðarteinung“ meið, sem mcer sýndisk (Sbr. Vsp. Nord.). í þriðja lagi er hæpið, að kunnugur maður hefði sagt: stóð of vaxinii . .. mistilteinn. Sbr. „Ask veit ek standa“ (19. v.). Varð af þeim meiði, es mœr sýndisk, hœttlig harmflaug v()ð Valhallar. Hoðr nam skjóta, en Frigg of grét í Fensplum (32. v. a og h). vpð. Skrifari Konungsbókar hefur fyrst skrifað uorþr, en síðan sett punkt undir o og bæði r-in. Enginn punktur er undir u og enginn punktur undir þ. Ilins vegar er skrifað a yfir -or-. Er því skylt að lesa uaþ. harmflaug vpð Valhallar. vpð (ábreiða) Valhallar: skjöldur („Skjgldum es salr þakiðr“, Grí. 9.), harmr skildi: vopn (Sbr. harmr Jónakrs bura: grjót, Yt. 26.), flaug (flug) vopns: skot. — Um harm skildi (þgf.) sbr. níð ókvíðnum (52. v.) og níðit fjpllum (61. v.). Um fleyginn: Hpðr nam skjóta, .. . , en Frigg of grél í Fensolum — og orðin, sem spanna hann, sbr. 6. vísu, 20. vísu og þriðja stef (42., 45. og 54. v.). 33. vísa „er bersýnilegur fleygur“ (S. N.). Með þessu óvænta stílbragði eykur skáldið stórum hinn mikla hraða og flýti, sem felst í efni vísunnar: Hgðr nam skjóta (32a) og var tafarlau'st tekinn af lífi (= 33), en Frigg of grét í Fensglum (32b). Athyglisvert er, að sagt er frá dauða Baldurs í þrem vísum. Um fall Óðins er fjall- að í tveim vísum (50-51) og fall Þórs í einni vísu (52), reyndar langri. Ef til vill hefur skáldið þannig viljað láta í ljós þá skoðun, að af kærleik, vitsmunum og líkams- burðum væri kærleikurinn mestur. 13. atriði, 34. VÍSA: HEGNING LOKA 34. Haft sá hón liggja undir hvera lundi, — lægjarn líki, — Loka áþekkjan. Þar sitr Sigyn þeygi of sínum ver vel glýjuð. Vituð ér enn eða hvat? Baldurs var hefnt án tafar með vígi Haðar. Samt sem áður var skarð fyrir skildi: Fulltrúi hins góða var fallinn. Þess vegna var lífsnauðsyn að fjötra hið illa eða fulltrúa þess og leita þannig jafnvægis. Og það var gert. Meðan fjötrarnir halda, get- ur líf dafnað —• og ekki lengur. Loka hundnum má því helzt líkja við tímasprengju. En
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.