Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1966, Blaðsíða 20
ÍSLENZK RIT 1964
20
DANÍELSSON, BJÖRN (1920—). Puti í kexinu.
Eftir *** Myndir og umbrot: Sigrid Valting-
ojer. Reykjavík, Iðunn, Valdimar Jóhannsson,
1964. 38, (2) bls. 8vo.
— sjá Tindastóll.
DANÍELSSON, GUÐMUNDUR (1910—). Dreng-
ur á fjalli. Stuttar sögur. Reykjavík, Isafoldar-
prentsmiðja h.f., 1964. 140 bls. 8vo.
— Ilmur daganna. 2. útgáfa. Ritsafn Guðmundar
Daníelssonar: 2. Reykjavík, Isafoldarprent-
smiðja h.f., 1964. 187 bls. 8vo.
— sjá Heiðurskarlar; Suðurland.
Daníelsson, Helgi, sjá Sementspokinn; Skaginn.
DANÍELSSON, JÓNAS J. (1850—1930). Minni
Eyrarsveitar. Önnur prentun. Stykkishólmi,
Kvenfélagið „Gleym-mér-ei“, Eyrarsveit, 1964.
8 bls., 1 mbl. 8vo.
DavíSsson, Erlingur, sjá Dagur.
DavíSsson, Ingóljur, sjá Garðyrkjufélag tslands:
Arsrit.
DavíSsson, Olajur, sjá Glundroðinn.
DavíSsson, Olajur, sjá Islenzkar gátur, skemtanir,
vikivakar og þulur I—II; Margt er sér til gam-
ans gert.
DavíSsson, Sigurjón, sjá Framsýn.
DEPILL. 4. árg. Útg.: Starfsmannafélag Hóla.
Ritn.: Einar Helgason. Gestur Pálsson. llalldór
Magnússon. Reykjavfk 1964. 1 tbl. (8 bls.) 8vo.
DESEMBER 1964. Útg.: Sumarbúðir K.F.U.M.
og K.F.U.K. Abm.: Gylfi Svavarsson. [Akur-
eyri 1964]. 1 tbl. Fol.
DEUTZ-DIESELDRÁTTARVÉLAR D 30 S. Notk-
unar-leiðarvísir fyrir * * * Reykjavík, Hluta-
félagið Hamar, [1964]. (2), 47 bls. 8vo.
DICKENS, CHARLES. Davíð Copperfield. ís-
lenzkað hefur Sigurður Skúlason. 2. útgáfa.
Reykjavík, Barnablaðið Æskan, 1964. 325 bls.
8vo.
— Oliver Twist. Saga munaðarlauss drengs. Hann-
es J. Magnússon þýddi. Með 42 myndum. 2.
útgáfa. Reykjavík, Barnablaðið Æskan, 1964.
367 bls. 8vo.
— Oliver Twist. Þýtt liefir Páll E. Ólason. Önnur
útgáfa. Reykjavík, Ilelgafell, 1964. 282 bls. 8vo.
DISNEY, D. M. Hættumerkið. Regnbogabók 29.
Reykjavík, Prentsmiðjan Ásrún, 1964. 164 bls.
8vo.
DISNEY, WALT. Zorro berst á báðar hendur.
Sögð af Steve Frazee. Myndir teiknaði Henry
Luhrs. (5). Zorro er byggð á sjónvarpsþætti
eftir Walt Disney og er samin eftir sögnum um
hina frægu kalifomisku söguhetju, sem leik-
in er af Guy Williams. Reykjavík, Prentsmiðj-
an Leiftur hf, [1964]. 109 bls. 8vo.
— Zorro og dularfulla sverðið. Sögð af Steve
Frazee. Myndir teiknaði Henry Luhrs. (4).
Zorro er byggð á sjónvarpsþætti eftir Walt
Disney og er samin eftir sögnum um hina
frægu kalifornisku söguhetju, sem leikin er
af Guy Williams. Reykjavík, Prentsmiðjan
Leiftur hf, [1964]. 101 bls. 8vo.
— Örkin hans Nóa. Guðjón Guðjónsson íslenzk-
aði. Fimmta prentun. Reykjavík, Bókaútgáfa
Æskunnar, 1964. 96 bls. 8vo.
DOCTORIAN, SAMÚEL. Maður Austurlanda.
Þýtt úr sænsku. Reykjavík, Bókaútgáfa Fíla-
delfíu, 1964. 119 bls. 8vo.
DRAUMARÁÐNINGAR. Spilaspádómar. Reykja-
vík, Stjömuútgáfan, 1964. 119 bls. 8vo.
DUFFIELD, ANNE. Eldur hjartans. Reykjavík.
Stjörnuútgáfan, 1964. 224 bls. 8vo.
DUMAS, ALEXANDRE. Skytturnar. II. Andrés
Kristjánsson íslenzkaði. Myndirnar í bókinni
eru úr kvikmynd þeirri, sem MGM-félagið lét
gera eftir sögunni. Sígildar sögur Iðunnar 5.
Reykjavík, Iðunn, Valdimar Jóhannsson, 1964.
225, (3) bls., 2 mbh 8vo.
— Skyttumar. III. Andrés Kristjánsson íslenzk-
aði. Myndirnar í bókinni eru úr kvikmynd
þeirri, sem MGM-félagið lét gera eftir sög.
unni. Sígildar sögur Iðunnar 6. Reykjavík, Ið-
unn, Valdimar Jóhannsson, 1964. 212 bls., 4
mbl. 8vo.
DUNGAL, NÍELS (1897—1965). Tóbaksnautn.
Eftir * * * prófessor. Helga Sveinbjörnsdóttir
teiknaði myndir. Reykjavík, Krabbameinsfélag
íslands, 1964. (24) bls. 8vo.
DURANT, WILL. Rómaveldi. Síðara bindi. Jónas
Kristjánsson íslenzkaði. (Káputeikning: Hörð-
ur Ágústsson listmálari). Bókin heitir á frum-
málinu: The story of civilization III. Caesar
and Christ. Reykjavík, Bókaútgáfa Menning-
arsjóðs, 1964. [Pr. í Hafnarfirði]. 421 bls., 26
mbl., 3 uppdr. 8vo.
DÝRAVERNDARINN. 50. árg. Útg.: Samband
dýraverndunarfélaga Islands. Ritstj.: Guð-
mundur Gíslason Hagalín. Revkjavík 1964. 6
tbl. (110 bls.) 4to.