Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1970, Side 78
78
ÍSLENZK RIT 1968
Þorsteinn Jónatansson. Akureyri 1968. 36 tbl.
Fol.
VERKSTJÓRINN. Málgagn verkstjórastéttarinn-
ar. 22. árg. Utg.: Verkstjórasamband Islands.
Ritstj.: Adolf J. E. Petersen. Reykjavík 1968.
1 tbl. (76 bls.) 4to.
VERKSTJÓRN OG VERKMENNING. Reykja-
vík, Verkstjórasamband Islands, 1968. 166,
(1) bls. 8vo.
VERND. Útg.: Félagasamtökin Vernd. Útgáfun.:
Sigríður J. Magnússon, Ingimar Jóhannesson,
Sigvaldi Hjálmarsson og Þóra Einarsdóttir
(ábm.) Káputeikning eftir Örlyg Sigurðsson.
Reykjavík 1968. 104 bls. 8vo.
VERNDIÐ BÖRNIN í UMFERÐINNI. Nokkur
orð til mæðra og feðra í borg og bæ. [Reykja-
vík], Framkvæmdanefnd hægri umferðar með
heimild Umferðarnefndar Reykjavíkur, [1968].
(6) bls. 8vo.
VERNES, HENRI. Refsing Gula skuggans.
Drengjasaga um afrek hetjunnar Bob Moran.
Magnús Jochumsson þýddi. Bókin heitir á
frummálinu: Le chatiment de l’Ombre Jaune.
Bob Moran-bækurnar 16. Reykjavík, Prent-
smiðjan Leiftur h.f., 1968. 110 bls. 8vo.
VERZLUNARBANKI ÍSLANDS HF. Reikningar
... fyrir árið 1967. Reykjavík 1968. 16, (1)
bls. 8vo.
VERZLUNARRÁÐ ÍSLANDS. Meðlimir ... í
Reykjavík og Hafnarfirði. Reykjavík, sept-
ember 1968. 18 bls. 8vo.
— Skýrsla ... árið 1967-1968. Reykjavík [1968].
59, (7) bls. 8vo.
VERZLUNARSKÓLABLAÐIÐ. 34. árg. Útg.:
N.F.V.I. Ritn.: Helgi Magnússon ritstj., Björn
Eysteinsson ábm., Halldóra Sigurðardóttir,
Þorsteinn Haraldss., Öm B. Jónsson. Forsíða:
Kristinn Benediktsson og Höskuldur Frímanns-
son. Útlit: Snorri Friðriksson. Reykjavík 1968.
131 bls. 4to.
VERZLUNARSKÓLI ÍSLANDS. LXIII. skólaár,
1967-1968. Reykjavík 1968. 94 bls. 8vo.
— veturinn 1967-1968. [Reykjavík 1968]. (78)
bls. 4to.
VERZLUNARTÍÐINDI. Málgagn Kaupmanna-
samtaka íslands. 19. árg. Útg.: Kaupmanna-
samtök Islands. Ritstj.: Jón I. Bjarnason.
Ritn.: Haraldur Sveinsson, Lárus Bl. Guð-
mundsson, Þorgrímur Tómasson. Reykjavík
1968. 4 tbl. (90 bls.) 4to.
Vésteinsson, Guðmundur, sjá Skaginn.
VESTFIRÐINGUR. Blað Alþýðubandalagsins á
Vestfjörðum. 10. árg. Ritstj. og ábm.: Halldór
Ólafsson. Blaðn.: Hannibal Valdimarsson,
Skúli Guðjónsson, Játvarður Jökull Júlíusson,
Guðsteinn Þengilsson (1.-12. tbl.), Ásgeir
Svanbergsson, Birkir Friðbertsson (13.-23.
tbl.) ísafirði 1968. 23 tbl. Fol.
VESTFIRZKAR ÆTTIR. Arnardalsætt III. Leið-
réttingar og viðaukar við I. og II. IV. Eyrar-
dalsætt og nafnaskrá. Ari Gíslason og V. B.
Valdimarsson tóku saman. Reykjavík, V. B.
Valdimarsson, 1968. 746, (2) bls., 138 mbl.
8vo.
VESTLENDINGUR. Blað Alþýðubandalagsins í
Vesturlandskjördæmi. 8. árg. Ritstj.: Kristján
E. Guðmundsson. Akranesi 1968. 1 tbl. Fol.
VESTLY, ANNE-CATH. Kusa í stofunni. Stefán
Sigurðsson íslenzkaði. Johan Vestly teiknaði
myndimar. Á frummálinu heitir bókin: En
liten takk fra Anton. Reykjavík, Iðunn, Valdi-
mar Jóhannsson, 1968. 107 bls. 8vo.
Vestly, Johan, sjá Vestly, Anne-Cath.: Kusa í
stofunni.
VESTMANNAEYJAR. Útsvarsskrá ... 1968. Birt
án ábyrgðar. Vestmannaeyjum, Arnar Sigur-
mundsson og Andri Hrólfsson, [1968]. 132 bls.
8vo.
VESTURLAND. Blað vestfirzkra Sjálfstæðis-
manna. 45. árg. Útg.: Kjördæmisráð Sjálf-
stæðisflokksins í Vestfjarðakjördæmi. Ritstj.:
Högni Torfason. ísafirði 1968. 15 tbl. Fol.
VESTURLANDSBLAÐIÐ. 4. árg. Útg.: Samband
Framsóknarfélaga Vesturlandskjördæmis.
Ábm.: Páll Guðbjartsson. Reykjavík 1968.
2 tbl. Fol.
VETTVANGUR SÍSE OG SHÍ. 1. árg. Útg.:
Stúdentaráð Háskóla íslands (SHÍ) og Sam-
band íslenzkra stúdenta erlendis (SISE).
Ritstj. og ábm.: Brynjúlfur Sæmundsson, stud.
mag. Ritn.: Ásdís Egilsdóttir, stud. philol.,
Guðlaugur Tryggvi Karlss, hagfræðingur, og
Ólafur Grímur Björnsson, stud. med. Forsíða
og blaðhaus: Atli Rafn Kristinsson, stud.
philol. Reykjavík 1968. 2 tbl. (36 bls.) 4to.
VETTVANGUR STÚDENTARÁÐS. 23. árg.