Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1970, Side 176

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1970, Side 176
176 FRÁ IIALLGRÍMI SCHEVING Yðar tvö seinustu bréf, fyrst það, sem þér senduð með einu af norðanskipum, og síðan hitt, sem þér komuð á póstskipið, hefi eg fengið með góðum skilum ásamt rúnaritlingn- um hans Thorsens. Bæði þessi bréf þakka eg ástsamlegast. Eg sleppi í þetta sinn að tala um rúnaskriftina, en læt yður vita það, að lektor ætlar að verða við embætti sitt í vetur og líldega svo lengi hann getur heilsunnar vegna, því hann fékk ekki lausn frá embætti sínu með svo mikilli pensicn sem hann vildi, svo embætti Egilsens losnar ekki að svo kcmnu. En ef direklionin ætlar nokkuð að bæta skólann, þætti mér líklegt, að þýzku yrði við bætt, og er þá mín meining hin sama sem fyrri, að þér ættuð að reyna að ná í kennaraembætti í henni. Held eg yður mundi verða það hægra að ná í það embætti en hitt, af því fáir mundu um það sækja. Gæti þó með tímanum snúizt svo, að þér fengjuð Egilsens embætti, þegar það losnar. Ennþá hefi eg ekki fundið Egil- sen, svo eg hafi getað talað við hann um orðbókina hans, hvort hann þykist vera svo búinn með hana, að hann vilji nú þegar láta fara að prenta hana, en það hefi eg heyrt á honum, að hann muni vilja úlgefa hana sér í lagi og ekki láta slengja skálda- orðunum saman við orð hins óbundna máls. Á orðsafni mínu hefi eg ekki tekið uppi langa tíma. Mér finnst eg vera orðinn of gamall til þess að fást við það, og líka hálf- leiður á því, svo ekki er að hugsa til, að það verði prentað að svo stöddu. Mér hefir sýnzt og sýnist enn, að ekkert liggi á að hrapa að útgáfu íslenzkrar orðbókar yfir gamla málið, til þess hún verði hvorki heilt né hálft. Það ætti að taka inní hana orð úr öllum íslenzkum sögum, þó óútgefnar séu, sem málið er gott og hreint á, hvort það eru heldur helgramannasögur eða skröksögur. Því þó latínismi kunni að vera innanum sumar af hinum helgu sögum, finnast þar innanum góð og jafnvel ágæt orð, sem ekki koma fyrir í hinum sönnu sögum, og er illt að missa þeirra. Vildi Fornfræðafélagið kosta nokkru til þess, hjálpaði það ekki lítið til þess að orðbókin á sínum tíma kæm- ist nær því lakmarki, sem henni að mér finnst ætti að vera fyrirsett. Eg verð nú að hætta og biðja yður að lesa í málið. Lifið allar stundir vel. Þess óskar yðar H. Scheving Bessastöðum, 28. febrúar 1840. Háttvirti herra Konráð! í seðli þeim, sem eg skrifaði yður seinast, gat eg ekki látið yður vita, hvað orðbók Egilsens yfir skáldamálið líður, því eg var þá ekki búinn að spyrja hann að því, en nú get eg það. Hann sagðist geta undirbúið hana til prentunar á einu ári, ef hann hefði ekki við öðru að snúast, en nú hefir hann það, svo það má gjöra ráð fyrir, að það drag- ist fram á annað ár. Petersen þarf því ekki að lengja orðhók sína með því að taka inní hana hrifsing af gömlum skáldaorðum, enda mun það liggja eftir, að hann geti út- listað þau, hvar þau eru nokkuð vandasöm, á við Egilsen. Njóti Petersen yðar að- stoðar ekki við í orðbók hans yfir gamla íslenzka málið, má gjöra ráð fyrir, að hann geti víða livar ekki tilfært orðin óbjöguð, því finna má það á fleirum en einum stað
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.