Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1970, Síða 180

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1970, Síða 180
180 FRÁ HALLGRÍMISCHEVING mundi mega nota fárskapur fyrir grófheit í orðum, og illyrtur eða fársfullur um þann, sem grófur er við annan í orðum? Það mun ekki koma mikið fyrir af dönskum orðum úr náttúrusögunni í orðabókinni ykkar Jóhanns,1 en þó mun ekki með öllu verða hjá þeim sneitt. Kemur mér þá til hugar, að nokkra hjálp kynni að mega fá í ferðabók Jónasar Hallgrímssonar sem hann mun hafa sent kammerinu, því annar skólapillurinn, sem með honum var, sagði mér, að hann hefði látið sig skrifa í hana íslenzkanir ým- issa naturhistoriskra orða. Annars veit eg nú ekki, því norðanlandsbréfberi er ókominn, þegar eg skrifa þetta, hvort Jónas er dauður eða lifandi. Sá skólapilturinn, sem lengur fylgdi honum, skildi við hann fársjúkan hjá Bellring lækni á Austfjörðum. Mér þótti það kynlegt, að sira Hinrik nokkur í Skagafirði,2 bróðir Baldvins járn- smiðs á Akureyri, fór að bjóða sekreteranum í Viðey dansk-íslenzka orðhók, sem hann kveðst hafa húið til, til prentunar, kvað hann sig það ekkert fráfæla, þó hann vissi að þið Jóhann væruð að taka aðra orðbók saman, því sín mundi ganga betur út af því hún væri stult. Sekreterinn var fyrst á báðum áltum, hvað hann ætti af að ráða, en seinna sagðist Egilsen hafa heyrt á hcnum, að hann mundi ekki taka tilboði Hinriks, og er það vel, ef hann efnir það. Hinn sami sira Hinrik segist líka vera búinn að semja latínska grammatík, sem kunnugir segja hann hafi útlagt úr stærra Bröder. Held eg sumum þyki það hart, ef hann vill láta hana reka Madvigs á flótta. Annars kvað kapel- láninn láta sér um munn fara, að grammatíkin hans muni vera góð, því lærðum mönn- um í Skagafirði, sem hafi séð hana, lítist vel á hana. — Mig hefir langað til og langar til þess enn, að fá eitthvert stult heimspekilegt rit, sem ekki væri mjög torskilið né mjög gamallegt, ef einhver hér inni, sem fær væri um það, fengist til að revna sig við það að útleggja það á íslenzku, og hefir helzt dottið í hug Poul Möllers fyrirlestrar yfir siðalærdóminn. Þessir fyrirlestrar hafa ekki svo eg viti verið prentaðir, en væntan- lega munu einhverjir af manuductorum í Höfn eiga fyrirlestra þessa. Vildi eg gjarna annaðhvort fá þá keypta eða uppskrifaða, ef kostur væri á því, þó ekki væri nema paragraffarnir, og langar því til að biðja yður að spyrjast fyrir, hvort gott og rétt coll- egium yfir þá muni ekki mega fá í Kaupmannahöfn,3 annaðhvort til kaups eða til láns að skrifa það upp, og hvað það mundi kosta, ef fáanlegt væri. Fyrirlestrar þeir, sem eg hér meina, eiga að vera yfir hinn heimspekilega, en ekki hinn kristilega siðalærdóm. Eg ímynda mér, að áðurnefndur siðalærdómur muni vera hentugri fyrir íslenzkan almenning en Martensens prentaði Mórall, og líka nokkuð hægra að snúa honum á íslenzku, og ef til vill enn styttri, þó hinn sé ekki langur. - Þegar eg var búinn að skrifa þetta fékk eg bréf frá Austfjörðum, og frétti í því, að Jónasi Hallgrímssyni hefði batn- að svo hjá Beltring lækni, að hann hefði komizt á skip, sem þaðan ætlaði til Khafnar. 1 ykkar Jóhanns, Jóhann Halldórsson Ásmundssonar. 2 Sira Hinrik Hinriksson, síðast prestur á Skorrastað, var um þessar mundir aðstoðarprestur sr. Jóns Konráðssonar á Mælifelli. Bróðir hans var Baldvin smiður, sá er stytti sér aldur á Þverá í Hallárdal á jólum 1853. 3 collegium, uppskrift af fyrirlestrum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.