Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1970, Blaðsíða 183

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1970, Blaðsíða 183
FRÁ HALLGRÍMISCHEVING 183 af snjóflóðum og stórhríðum og öðru þessháttar, sem hér er alltítt. En viðburði þá, sem heyra til þessum seinustu tímum, er fljótt yfir að fara, þó þeir í sjálfum sér séu hinum merkilegri að því leyti, að þeir eru þess vottur, þó hann enn sé lítill, að líka sem nýtt líf er að smáfærast í hina íslenzku þjóð, og sýnir það sig í því, að smá bindindis- félög eru að hefjast hér og þar, og hefir eitt þeirra komizt á stofn í skólanum, inní hvert hérum helmingur skólapilta er genginn, og er svo til ætlað, að þeir, sem þess eru um- komnir, reyni til að gróðursetja þau hver í sinni sveit. Félag er stofnað í Núpshrepp hér syðra, og er tilgangur þess, að menn hjálpist að í sveitinni að slétta tún hver hjá öðrum og vinna í sameiningu fleira, sem til jarðbóta miðar. í Þingeyjarsýslu gengu menn í félag um það að vanda kaupstaðarvörurnar, að sporna við óþarfa kaupum og reyna til að láta ekki kaupmenn að eingöngu skapa verð, bæði á þeim vörum, sem þeir taka og láta úti. Þeir hafa líka komið sér saman um að verða innan þriggja ára búnir að borga allar kaupstaðarskuldir, svo þeir þurfi engum vissum kaupmanni að vera háð- ir og geti átt kaup við þann, sem þeim þykir sér hagkvæmast, og er mælt, að þeir um Michaelismessu á næstliðnu hausti hafi grynnt mikið á kaupstaðaskuldum sínum, og það sem merkilegast er, að kaupmönnum kvað líka það stórilla að þeir ætla svo fljótt að ryðja sér úr öllum kaupstaðaskuldum. Ekki ber enn neitt á því, að menn séu farnir að hugsa fyrir því að lneinsa daglega málið frá dönskunni eða sporna við því, að henni takist að troða sér inní það, sem eg ætla að muni færast í vöxt meir og meir, ekki sízt í Múlasýslum. Við hér erum að vona eftir, að íslenzka málfræðin yðar komi hingað með vorskipum. Danska og íslenzka orðabókin mun enn eiga langt í land, og Cleasby mun vera farinn til Englands með safnið til íslenzku orðabókarinnar, hvað sem síðar verður um það. Um þetta langar mig að vita. En hvað gelið þér sagt mér af högum yðar. Kom yður ferðin til Þýzka- lands að nokkru liði hvað sjónina snertir? Nú verð eg að hætta og biðja velvirðingar. Kveð yður svo með óskum beztu ástsam- legast. H. Scheving Bessastöðum, 4. ágúst 1845 Elskulegi hæstvirti Konráð! Þó það sé mér hulið, hvort mér muni auðnast að tala við yður í línum þessum í því ástandi, að þér fyrir hugarangri getið fengið yður geð til þess að lesa bréf frá kunn- ingj um yðar, sigrar samt vonin óvissuna og ræður mér til að halda bréfinu áfram með því að hvísla mér þeim hughreystingarorðum í eyra: „Verið getur að sá, sem hugur þinn nú stefnir til, verði í eins léttu skapi þegar hann les bréf þitt eins og hann var í því þungu þegar hann skrifaði sitt, því eins og skáldið kvað, þá „er allt hnöttótt og hverfast lætur, svo að sá hlær á morgun er í dag grætur,“ og með því móti jafnar allt sig. Svo er líka hitt, að sá sem hér á hlut að máli, er svo hygginn maður, að honum mun veita hægt að sjá það, að af því er sigurs von að berjast karlmannlega við lífs-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.