Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1970, Side 185

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1970, Side 185
FRÁ HALLGRÍMISCHEVING 185 af Hrafnkelssögu ykkar Thorsen, því hafi hún fengið hér færri kaupendur en þér átluð von á, hefir það að miklu leyti kemið til af hinum danska inngangi, sem mörgum, er ekki skildu dönsku, þótti sér að gagnslausu lengja verkið. Nú hefi eg ekki fleira að skrifa yður í þetta sinn, nema að óska yður af alhuga and- ans máttar til að hrinda frá yður öllu þunglyndi, en glæða í yður líf og fjör til fram- kvæmdar, til gagns og heiðurs yður og löndum yðar. Ástskyldugast H. Scheving Bessastöðum, 28. febrúar 1846 Hæstvirti elskulegi herra Konráð. Hjartanlegar þakkir fyrir tilskrifið í haust með póstskipinu og það sem þér senduð mér af yðar Elementarlehre. Eg verð að halda þessu nafni, meðan þér eruð ekki búnir að gefa henni íslenzkt heiti. Eg hefi lesið það nokkrum sinnum og þarf að lesa það nokkrum sinnum til, sem komið var, en það var til 225. hl. í sjálfri ritgjörðinni, og til XVII bl. í formálanum. Mér sýnist sú ritgjörð öllum þeim ómissandi, sem ná vilja góðri undirstöðu, fyrst í fornmálinu, og síðan hinu nýrra, og þeim hið bezta sýnishorn skinnbókanna, sem ekki eiga kost á að sjá þær sjálfar, en hinum til mestu lesturs fyrir- greiðslu, sem auðnast að sjá þær í Höfn. Auk þess getur ritgjörð þessi veitt talsverða hjálp til þess að eiga hægra með að geta sér til eins eða annars, sem rangt kynni að hafa verið lesið í fornritum þeim, sem Fornritafélagið gefur. Eg hefi lesið ritgjörð þessa í öllum öðrum tilgangi en að taka eftir smá ósamkvæmni, sem á einstaka stað kynni að finnast í rithætti, og þó eg hefði sett mig út til þess, þá er mér slíkt ekki lagið. Eg hefi léð skólapillum ritgjörð þessa, þeim er þess hafa beiðzt, og þeirra á meðal Magnúsi nokkrum Grímssyni úr Borgarfirði, sem mikla stund leggur á forna málið okkar, og fékk hann mér, um leið og hann skilaði mér bókinni, miða þann, sem eg læt fylgja seðli þessum. Annar miði fylgir með innihaldan andvirði bókarinnar. Með nýkomnum norðanpósti fréttist lát tveggja presta í Eyjafjarðarsýslu, séra Hall- gríms gamla á Miklagarði og séra Stefáns á Völlum í Svarfaðardal, föður Skafta heitins. Að norðan segir pósturinn mestu harðindi, mest innifalin í snjófergju, en ekki mikil frost. Norður í Eyjafjörð heyrast miklir dynir og dynkir úr Heklu, en ekki verður þeirra vart hér, — og prófastur séra Hallgrímur á Hrafnagili kvartar um stækan ódaun, er leggi úr Heklu norður í Eyjafjörð, og er hræddur um, að hann baki þar sótt- ir og óheilnæmi. Harðindi eru og að heyra að vestan, en hér hefir verið öndvegis vetur síðan á þorra og fádæma góður fiskiafli. Ekki hafði sézt lil íss nyrðra, þegar póstur fór, enda höfðu þar gengið mest austanvindar, í hverjum honum kvað byrja illa þar að landi. Nú man eg ekki fleira að skrifa. Yðar ævilangt elskandi H. Scheving
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.