Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1970, Page 208

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1970, Page 208
208 FRÁ HALLGRÍMISCHEVING Reykjavík, 28. sept. 1861 Elskulegi Professor! Þó ellinnar lasleiki og lífsins andstreymi hjálpist nú hvað kröftuglegast að, rétt undir sjálfan lokadaginn, að slíta hug minn frá þessu lífi og þessum heimi og aS vísa honum á nýja stefnu, hefir þeim samt eigi tekizt aS sljóvga svo lilfinning mína, aS ekki hýrn- aSi stórum yfir mér, þegar mér barst í hendur ySar elskuríka bréf meS seinasta póst- skipi. Af því þér segiS í bréfi ySar, aS latína og gríska sé ySur nærri því fremur til sakn- aSar en gleSi, skilst mér, aS þér sakniS þess, aS ySur gagnast nú ekki fyrir íslenzku orSabókinni og grammatíkinni aS skemmta ySur eins viS þessar tungur og ySur langar til. Þessi skemmtunarmáti ySar stingur heldur en ekki í stúf viS venju einhverra hjá oss lærSu mönnunum, sem velja sér helzt til skemmtunar Frakkneskar skröksögur. En sælir eruS þér aS vera lausir viS þessara tíma léttúS. Mér þykir stórlega vænt um þaS sem þér skrifiS mér, aS þér sitjiS viS orSabókina og grammatíkina, því þá gengur jafnt og stöSugt á verkiS, þó þér kvartiS yfir því, aS þér séuS seinvirkir, því dropinn holar harSan stein. Mig langar til aS verkiS geti orSiS sem fyrst búiS undir prentun, því óvíst er, hversu lengi lífiS lénast, því mörgum er hastarlega kippt burt úr því. En verkiS, þá því er lokiS, ávinnur ySur verSskuldaSan heiSur bæSi utanlands og innan. Þó mér finnist eg ekki vera hálfbúinn aS tala viS ySur eins og eg vildi, þori eg samt ekki annaS en hætta, svo eg verSi ySur ekki alltof leiSinlegur meS minni karlamælgi. VerS eg því aS kveSja ySur meS þeirri hugheilu ósk, aS drottinn breiSi sína blessun yfir ySur og ySar vandamenn. H. Scheving Háttvirti elskulegi prófessor herra KonráS Gíslason! GóSar þakkir fyrir ySar heiSraSa bréf frá seinasta október. ÞaS hitti á mig veikan, eg var búinn aS liggja veikur í 3 vikur og er lasinn enn. Hugur minn er aS vísu fús til ferSalags og dvelja hjá ySur lilla stund til afþreyingar, en líkaminn þyngir hann niSur, svo hann vakir ekki sínu rétta lífi. Eg hefi því beSiS Laurus son minn, sem af hendingu var hér staddur, aS klóra ySur þessar línur. Þér minnizt á, aS gömlu málin og þaS, sem ritaS er á þeim, sé fariS aS komast í rýrS hjá Dönum og aS þeir vilji, aS norrænubækur komi í þeirra staS. Tímarnir breytast og hugsunarhættir mannanna meS þeim. Máske þaS sé heimsins gangur, aS málin, sem horfin eru af tungurótum mannanna, og vísindi þau eru farin aS fyrnast, er þau höfSu aS geyma, eigi þau aS lifa upp aftur nýja gullöld, og þegar þau eru komin jöfnum fet- um í hvert sinn, bregSi þau nýju ljósi hvert yfir annaS, svo ætíS gefist nýtt og nýtt rannsóknarefni. Gömlu málin og menntan þeirra er orSin svo rótgróin, en þeir ennú svo fáir, er færir séu aS kenna norrænu og norræn fræSi, aS langt mundi enn eiga í land, aS norræn menntun gæti orSiS almenn, þó þaS hugarhvarfl yrSi ofaná hjá Dön- um, aS svo væri því bezt háttaS. Og þó íslendingar í flestu verSi aS haga seglum eftir dönskum byr, þá mundu þeir þó einnig í því kjósa aS ráSa formennsku sinni.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.