Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1972, Qupperneq 15
ÍSLENZK RIT 1970
Á HÆTTUSTUND. Þýðandi: Skúli Jensson.
Haínarfirði, Bókaútgáfan Snæfell, 1970. 198
bls. 8vo.
Aðalsteinsson, Bessi, sjá Orkustofnun.
Aðalsteinsson, Jón Hnefill, sjá Mill, John Stuart:
Frelsið.
AÐALSTEINSSON, STEFÁN, Dr. (1928-). Ull
og gærur frá sjónarhóli bænda og iðnrekenda.
Utvarpserindi 29. júní 1970. Sérprentun úr
Frey. Reykjavík [1970]. 4 bls. 4to.
Aðalsteinsson, Ragnar Ingi, sjá Stúdentablað.
ÁFANGI, blað námsmanna. 1. árg. Útg.: SÍNE,
Verðandi og starfshópar úr framhaldsskólum.
Ritstjórn: Kristinn Einarsson, Guðlaugur Þor-
bergsson, Einar Logi Einarsson. Ábm.: Þröstur
Ólafsson. Reykjavík 1970. 1 tbl. Fol.
ÁFENGIS- OG TÓBAKSVERZLUN RÍKISINS.
Verðskrá yfir áfengi. 1. marz 1970. Fyrri verð-
skrár ógildar. Reykjavík [1970]. 16 bls. 8vo.
— Verðskrá yfir áfengi. 30. okt. 1970. Fyrri verð-
skrár ógildar. Reykjavík [1970]. 16 bls. 8vo.
[—] Verðskrá yfir áfengi á veitingahúsum. 1.
nóvember 1970. Fyrri verðskrár ógildar. [Fjölr.
Reykjavík, Samband veitinga- og gistihúsaeig-
enda og Félag framreiðslumanna, 1970]. 25
bls. 8vo.
Afmœlisbókaflokkur Æskunnar, sjá Jónsdóttir,
Margrét: Ný ljóð.
AFMÆLISDAGAR MEÐ STÖRNUSPÁM fyrir
hvern dag ársins. [4. útg.] Reykjavík, Prent-
smiðjan Edda h.f., 1970. (252) bls. 8vo.
AFTURELDING. Málgagn Hvítasunnumanna á
Islandi. 36. árg. Útg.: Blaða- og bókaútgáfan
Hátúni 2. Ritstj.: Ásmundur Eiríksson og
Einar J. Gíslason. Ábm.: Ásmundur Eiríksson.
Reykjavík 1970. 6 tbl. (52, 52 hls.) 4to.
Agnarsson, Guðmundur, sjá Vesturland.
Agúst á Hoji, sjá Jónsson, Agúst B.
Agústínusson, Daníel, sjá Magni.
Agústsdóttir, Fjóla, sjá Skagfirðingur.
Agústsson, Arni, sjá Hamar.
ÁGÚSTSSON, HARALDUR (1910-). Heiti úr
viðarfræði. [Fjölr.] Reykjavík 1970. 18 bls.
4to.
Agústsson, Hörður, sjá Eintak; Pétursson, Hann-
es: Steingrímur Thorsteinsson; [Sigurðsson],
Einar Bragi: I Ijósmálinu.
Agústsson, Jón, sjá Hesturinn okkar.
Agústsson, Jón E., sjá Málarinn.
Agástsson, Sigurður, sjá Frímerki.
ÁGÚSTSSON, SÍMON JÓH. (1904-). Athugun
á Vistheimilinu í Breiðavík 1970. Trúnaðar-
mál. [Fjölr. Reykjavík 1970]. (1), 12 hls. 4to.
— sjá Freud, Sigmund: Um sálgreiningu.
Agústsson, Ulfar, sjá Vesturland.
AKRANES. Útsvars- og skattaskrá ... 1970. Akra-
nesi, Hörpuútg., [1970]. (1), 32 bls. 8vo.
AKRANES 1970. Kjósum D-listann. [Akranesi
1970]. (12) bls. 4to.
AKRANESKAUPSTAÐUR. Fjárhagsáætlun . . .
1970. Akranesi 1970. (1), 12 bls. 8vo.
— Reikningur . . . 1969. Akranesi 1970. (2), 77
bls. 8vo.
AKUREYRARKAUPSTAÐUR. Reikningar . . .
1968. Akureyri 1970. 111 bls. 4to.
ÁLAFOSS HF. Lopi. No. 21. íslenzka. Dansk.
Svensk. English. Frangais. Deutsch. [Reykja-
vík], Álafoss hf., [1970]. (8) bls. 8vo.
Alberti, Peter Adler, sjá Sigurðsson, Jón: Peter
Adler Alberti.
Albertsson, Asgrímur, sjá Lenín, V. I.: Hvað ber
að gera?, „Vinstri róttækni“.