Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1972, Blaðsíða 68
68
ÍSLENZK RIT 1970
húsgagnasmiða í Reykjavík. [Reykjavík 1970].
16 bls. 12mo.
SAMNINGUR vélstjóra á kaupskipum. Gildir frá
16. október 1970. Reykjavík, Vélstjórafélag Is-
lands, 1970. (1), 26 bls. 8vo.
SAMNINGUR verkalýðsfélaga og vinnuveitenda í
Ámessýslu. [Fjölr.] Reykjavík 1970. (1), 36
bls. 12mo.
SAMSKRÁ um erlendan ritauka íslenzkra rann-
sóknarbókasafna. A.B. 1. Janúar til júní 1970.
[Offsetpr.] Reykjavík, Landsbókasafn Islands.
1970. (2), 75, (1); (2), 33, (2) bls. 8vo.
SAMTÍÐIN. Heimilisblað til skemmtunar og
fróðleiks. 37. árg. Utg. og ritstj.: Sigurður
Skúlason. Reykjavík 1970. 10 b., nr. 359-368.
(32 bls. hvert). 4to.
SAMTÍMAMYND AF KRISTI [Reykjavík
1970]. 16 bls. 12mo.
SAMTÖK ÍSLENZKRA KENNARANEMA.
Reykjavík 1970. (6) bls. Grbr.
SAMTÖK VINSTRI MANNA, Akureyri. xF.
[Akureyri 1970]. (12) bls. Grbr.
Samúelsdóttir, Friðgerður, sjá Foreldrablaðið.
SAMVÁ. Sameinaða vátryggingafélagið hf. Heim-
ilistrygging. [Reykjavík 1970]. (1), 15, (1)
bls. 8vo.
SAMVINNAN. 65. árg. Útg.: Samband íslenzkra
samvinnufélaga. Ritstj.: Sigurður A. Magn-
ússon. Blaðamaður: Eysteinn Sigurðsson.
Reykjavík 1970. 6 h. 4to.
SAMVINNUBANKI ÍSLANDS H/F. Ársreikn-
ingur 1969. Reykjavík [1970]. 8, (1) bls.
8vo.
SAMVINN UNEFN D UM HITAVEITUMÁL.
Hitaveita fyrir höfuðborgarsvæðið. Frumathug-
un á jarðhitasvæðum og aðrennslisæðum.
[Fjölr. Reykjavfk], Fjarhitun h.f., 1970. (3),
39 bls., 3 tfl. 4to.
SAMVINNUSKÓLINN BIFRÖST. Skólaárið 1969
-1970. [Reykjavík 1970]. 55, (1) bls. 8vo.
SAMVINNUTRYGGINGAR. Innbústrygging.
Reykjavík, Samvinnutryggingar, [1970]. (9)
bls. 8vo.
— Líftryggingafélagið Andvaka. Ársskýrslur
1969. Reykjavík [1970]. 31, (1) bls. 8vo.
— Sjúkra- og slysatrygging. Reykjavík, Sam-
vinnutryggingar, [1970]. 15, (1) bls. 8vo.
— Slysatrygging. Reykjavík, Samvinnutrygging-
ar, [1970]. 15, (1) bls. 8vo.
— Ökutækjatrygging. Ábyrgð. Reykjavík, Sam-
vinnutryggingar, [1970]. 10, (1) bls. 8vo.
Sanders, Karl A., sjá Njarðvíkingur.
SANDGERÐI. Blað óháðra borgara í Miðnes-
hreppi. Ritstj. og ábm.: Jóh. G. Jónsson. Sl.
[1970]. 1 tbl. Fol.
SANDWALL-BERGSTRÖM, MARTHA. Hilda á
réttri leið. Öm Þorleifsson þýddi. Bókin heitir
á frummálinu: Kulla-Gulla finnsr sin vág.
(Bækuinar um Hildu á Hóli 6). Reykjavík,
Iðunn, Valdimar Jóhannsson, 1970. 128 bls.
8vo.
SANNAR SÖGUR. [16. árg.] Útg.: Ingólfsprent
hf. Reykjavík 1970. 12 tbl. (11x36 bls.) 4to.
SANNLEIKURINN SEM LEIÐIR TIL EILÍFS
LÍFS. The Truth That Leads to Eternal Life.
Icelandic. Brooklyn, New York, U.S.A., Watch-
tower Bible and Tract Society of New York,
Inc., International Bible Students Association,
1970. 190, (2) bls. 8vo.
SARDASFURSTINNAN. (Lagasyrpa). [Fjölr.
Reykjavík 1970]. (6) bls. 4to.
SATT, Tímaritið, 1970. (Flytur aðeins sannar frá-
sagnir). 18. árg. Útg.: Sig. Amalds. Reykjavík
1970. 12 h. ((3), 394 bls.) 4to.
SAXEGAARD, ANNIK. Klói segir írá. Vilbergur
Júlíusson þýddi. (2. útg.) Myndimar gerðu
Edith Mohn og óþekktur höfundur. Hafnar-
firði, Bókaútgáfan Snæfell, 1970. 94, (1) bls.
8vo.
Scheving, Hallgrímur, sjá Guðmundsson, Finn-
bogi: Frá Hallgrími Scheving.
Schopka, Ottó, sjá Fréttabréf Landssambands iðn-
aðarmanna; Tímarit iðnaðarmanna.
Schram, Ellert B., sjá Stefnir.
SCHRAM, GUNNAR G. (1931-). Læknar segja
frá. Úr lífi og starfi átta þjóðkunnra lækna.
* * * skráði. Reykjavík, Setberg, 1970. 216 bls.
8vo.
— Lögfræðihandbókin. Meginatriði persónu-,
sifja- og erfðaréttar, með skýringum fyrir al-
menning. * * * tók saman. Önnur útgáfa.
Reykjavík, Bókaútgáfan Öm og Örlygur h.f.,
1970. 168 bls. 8vo.
SCHRAM, HRAFNHILDUR. Orðabók. íslenzk -
ensk - spönsk. Reykjavík, Bókaútgáfan Hildur,
1970. 132 bls., 1 uppdr. 8vo.
SCHWARTS, MARIE SOPHIE. Vinnan göfgar
manninn. Skáldsaga. Þorsteinn Finnbogason