Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1972, Blaðsíða 139
SIGURÐUR ÞÓRÐARSON TÓNSKÁLD
139
3. Kvoldómar. Texti eftir Jón Pálsson frá Hlíö.
4. Að jólum - Stjama stjörnu fegri. Texti eftir Magnús Gíslason. (Sjá
einnig Opus 1, 2 og 22, 1.)
5. ísland, eg vil syngja. Texli eftir Huldu. (Sjá einnig Opus 21, 1.)
6. Heim á jagrar jeðraslóðir. Texti eftir Þórð Kristleifsson.
7. Vögguvísa. Texti eftir Halldór Laxness. (Sjá einnig Opus 22, 3.)
8. Nú fylla vorsins fögru rómar. Texti eftir Þorstein Gíslason. (Sjá einnig
Opus 21, 10.)
9. Draumur. Texti eftir Aubrey Turle, í þýðingu Jakobs Jóh. Smára.
10. Heill hverjum sól. Texti eftir Loft Guðmundsson.
11. Norðursýsla. Texti eftir Sigurð Jónsson frá Arnarvatni. (Sjá einnig
Opus 21, 12.)
12. Alfareið. Islenzk þjóðvísa (Ur óperettunni „I álögum“). (Sjá einnig
Opus 21, 11; 22, 4 og 24.)
Opus 18. passíusálmalög. Fimmtíu lög við Passíusálma Hallgríms Péturssonar.
Raddsett fyrir ósamkynja raddir. Lögin sumpart skrifuð upp eftir
minni aldraðs fólks eða tekin úr þjóðlagasafni séra Bjarna Þorsteins-
sonar próf. í Siglufirði.
Opus 19. kirkjukantata fyrir kór og einsöng með píanóundirleik, við Davíðs-
sálma no. 25, 100, 67, 150, í þýðingu Asgeirs Magnússonar.
Opus 20. hátíðamessa við latneskan helgitexta, fyrir kór, einsöng, tvísöng, kvart-
ett, með píanóundirleik.
1. Kyrie.
2. Gloria. (Sjá einnig Opus 9, 5.)
3. Credo.
4. Sanctus.
5. Agnus Dei.
Opus 21. tólf SÖnglög fyrir karlmannaraddir.
1. ísland, eg vil syngja. Texti eftir Huldu. (Sjá einnig Opus 17, 5.)
2. Söngur samvinnumanna. Texti eftir Sigurð Baldvinsson. (Sjá einnig
Opus 17, 1.)
3. Tunga mín, vertu treg ei á. Gamall íslenzkur sálmur.
4. Greinir Jesús um grœna tréð. Texli eftir Hallgrím Pétursson.
5. Hvanneyrarmenn. Texti eftir Jón Magnússon.
6. Vér elskum það jrelsi. Texti eftir Jochum M. Eggertsson.
7. Dvergurinn. Texti eftir Freystein Gunnarsson.
8. Kepp ötul fram. Texti eftir Þorstein Gíslason.