Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1972, Page 82
82
ÍSLENZK RIT 1970
Vestly teiknaði myndirnar. Aurora i blokk Z.
Reykjavík, Iðunn, Valdimar Jóhannsson, 1970.
136 bls. 8vo.
— Litli bróðir og Stúfur. Johan Vestly teiknaði
myndimar. Lillebror og Knerten. Reykjavík,
Iðunn, Valdimar Jóhannsson, 1970. 144 bls.
8vo.
Vestly, Johan, sjá Vestly, Anne-Cath.: Áróra í
blokk X, Litli bróðir og Stúfur.
VESTMANNAEYJAR. Útsvarsskrá . . 1970. Vest-
mannaeyjum, Sigurður Jónsson, Amar Sigur-
mundsson og Andri Hrólfsson, [1970]. 134,
(5) bls. 8vo.
VESTURLAND. Blað vestfirzkra Sjálfstæðis-
manna. 47. árg. Útg.: Kjördæmisráð Sjálfstæð-
isflokksins í Vestfjarðakjördæmi. Blaðstjórn
(1.-13. tbl.): Finnur Th. Jónsson, Úlfar
Agústsson, Þór Hagalín, Einar Magnússon,
Ólafur H. Guðbjartsson. Blaðn. (15.-24. tbl.):
Guðmundur Agnarsson, Ilalldór Bemódusson,
Sigurður Jónasson, Sigurður Sv. Guðmunds-
son, Úlfar Agústsson. Abm.: Finnur Th. Jóns-
son. ísafirði 1970. 24 tbl. Fol.
V.H.-BLAÐIÐ. Vetraríþróttahátíð Í.S.Í. 1970. 1.
árg. Útg.: Vetrarhátíðarnefnd Í.S.Í. Ábm. Har-
aldur M. Sigurðsson. Einar Helgason, kennari,
teiknaði blaðhausinn. Akureyri 1970. 11 tbl.
Fol.
VIÐ JÓLATRÉÐ. Hermann Ragnar Stefánsson
danskennari, tók saman. Teikningar: Halldór
Pétursson listmálari. Akranesi, Hörpuútgáfan,
[1970]. 16 bls. 8vo.
VIÐ UNGA FÓLKIÐ. Kynning á starfi Æ. R. og
æskulýðsfélaganna í Reykjavík haldin í Tóna-
bæ dagana 9.-15. janúar 1970. [Offsetpr.]
Reykjavík [1970]. (8) bls. 8vo.
VIÐSKIPTABLAÐ HEIMDALLAR. Bifreiðablað.
14. árg. Útg.: Heimdallur F.U.S. Ritstj.: Ingv-
ar Sveinsson, Páll Stefánsson (ábm.) Reykja-
vík 1970. 3 tbl. Fol.
VIÐSKIPTASKRÁIN. Atvinnu- og kaupsýsluskrá
íslands 1970. Handels- og Industrikalender
for Island. Commercial and Industrial Direc-
tory for Iceland. Handels- und Industriekalen-
der fiir Island. Þrítugasti og þriðji árgangur.
Reykjavík, Steindórsprent h.f., [1970]. 823,
(1) bls., 5 uppdr., XIII karton. 4to.
Vigjússon, Guðmundur, sjá Orkustofnun.
Vigjússon, Sigurður, sjá Kristilegt vikublað.
VIKAN. 32. árg. Útg.: Hilmir hf. Ritstj.: Gylfi
Gröndal. Blaðamenn: Dagur Þorleifsson, Matt-
hildur Edwald og Ómar Valdimarsson. Útlits-
teikning: Halldóra Halldórsdóttir. Reykjavík
1970. 52 tbl. Fol.
VÍKINGUR, Sjómannablaðið. 32. árg. Útg.: Far-
manna- og Fiskimannasamband íslands. Ritstj.
Guðmundur Jensson ábm. og Öm Steinsson.
Ritn.: Böðvar Steinþórsson, form., Ingólfur S.
Ingólfsson, varaform., Anton Nikulásson, Haf-
steinn Stefánsson, Henry Hálfdansson, Ólafur
V. Sigurðsson, Sigurður Guðjónsson. Reykja-
vík 1970. 12 tbl. (444 bls.) 4to.
VÍKINGUR, SVEINN (1896-1971). Getið í eyður
sögunnar. Reykjavík, Kvöldvökuútgáfan, 1970.
260 bls. 8vo.
— Vísnagátur. III. Reykjavík, Kvöldvökuútgáfan,
1970. [Pr. á Akranesi]. (57) bls. Grbr.
— sjá Barbanell, Maurice: Miðlar og merkileg
fyrirbæri; Fritz, Jean: Dýrin hans Alberts
Schweitzers; Morgunn.
Viktorsdóttir, Helen, sjá Gambri; Hagalín, Guð-
mundur Gíslason: Útilegubörnin í Fannadal.
Vilhjálmsson, Bjarni, sjá Iðnaðarmál 1970; Lestr-
arbók: Skýringar við I, II, IV.
Vilhjálmsson, Jón, sjá Alþýðublað Hafnarfjarðar.
VILHJÁLMSSON, THOR (1925-). Óp bjöllunn-
ar. Reykjavík, Helgafell, 1970. 283 bls. 8vo.
Vilhjálmsson, Vilhjálmur B., sjá Símablaðið.
Vilhjálmsson, Vilhjálmur Þór, sjá Úlfljótur;
Vaka.
Vilmundardóttir, Elsa G., sjá Orkustofnun.
VINUR SJÓMANNSINS. Útg.: Kristilega sjó-
mannastarfið. Reykjavík 1970. 23 bls. 8vo.
VÍSIR. 60. árg. Útg.: Reykjaprent h.f. Ritstj.:
Jónas Kristjánsson. Aðstoðarritstj.: Axel Thor-
steinson (1.-54. tbl.) Fréttastj.: Jón Birgir
Pétursson. Ritstjórnarfulltrúi: Valdimar H.
Jóhannesson. Reykjavík 1970. 297 tbl. + 2
jólagjafahandbækur. Fol.
VOGAR. Blað Sjálfstæðismanna í Kópavogi. 19.
árg. Ritstj.: Herbert Guðmundsson. Reykjavík
1970. 7 tbl. Fol.
VORBLÓMIÐ. 7. ár. Útg.: Unglingaregla I.O.G.T.
Ingimar Jóhannesson, Ólafur F. Hjartar og
Sigurður Gunnarsson sáu um útgáfuna. Bjarni
Jónsson, kennari, teiknaði kápusíðu og mynd-
ir. Reykjavík 1970. 80 bls. 8vo.
VORIÐ. Tímarit fyrir böm og unglinga. 36. árg.