Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1972, Blaðsíða 66
66
ÍSLENZK RIT 1970
laganna. Ábm.: Árni Þ. Þorgrímsson. Sl. 1970.
2 tbl. Fol.
REYKJAVÍK. íbúaskrá ... 1. desember 1969.
[Fjölr.] Reykjavík, Hagstofa Islands fyrir
hönd Þjóðskrárinnar, í maí 1970. 9, 1360 bls.
4to.
— Skatta- og útsvarsskrá . . . 1970. [Offset-fjölr.]
Reykjavík [1970]. (4), 720, (1), 72 bls. Grbr.
REYKJAVÍKURBORG. Fjárhagsáætlun fyrir ...
árið 1970. [Fjölr. Reykjavík 1970]. 40 bls. 8vo.
— Reikningur... árið 1969. Reykjavík 1970. 364
bls. 4to.
Reynarsdóttir, Magnea, sjá Fermingarbarnablaðið
í Keflavík og Njarðvíkum.
Reynisson, Arni, sjá Lancer, Jack: Christopher
Cool.
Richter, Svend, sjá Harðjaxl.
Ridolji, sjá Lombardi, Ludovica: Töfrahringur-
inn.
RIFBJERG, KLAUS. Anna (ég) Anna. Andrés
Kristjánsson íslenzkaði. Kápa: Torfi Jónsson.
Bókin heitir á frummálinu: Anna (jeg) Anna
og er gefin út af Gyldendal, Kaupmannahöfn.
Reykjavík, Almenna bókafélagið, 1970. 213
bls. 8vo.
RíkarSsdóttir, Olöf, sjá Félagsblað Sjálfsbjargar;
Sjálfsbjörg.
RÍKISREIKNINGUR fyrir árið 1968. [Fjölr. og
pr.] Reykjavík 1970. (1), 394 bls. 4to.
ROBINS, DENISE. Farðu ekki ástin mín. Val-
gerður B. Guðmundsdóttir þýddi. Reykjavík,
Prentrún hf., 1970. 228 bls. 8vo.
— Tvenns konar ást. Þýðandi: Anna Jóna Krist-
jánsdóttir. Bókin heitir á frummálinu: Two
loves. Ástarsögurnar: 11. Keflavík, Vasaútgáf-
an, 1970. 183 bls. 8vo.
Rojankovsky, Feodor, sjá [Einarsson], Kristján
frá Djúpalæk: Vísnabók æskunnar.
ROLAND, SID, Pipp í villta vestrinu. VII. Jónína
Steinþórsdóttir íslenzkaði. Lucie Lundberg
teiknaði myndirnar. Bókin heitir á frummál-
inu: Lille Pip i vilda vastern. Reykjavík, Bóka-
útgáfan Fróði, 1970. [Pr. á Akureyri]. 108 bls.
8vo.
Rósinkranz, Guðlaugur, sjá Þjóðleikhúsið tuttugu
ára.
Rossum, G. v., sjá NATO-fréttir.
Rostron, Hilda 1., sjá Perlur 5.
Rundager, Kurth, sjá Enoksen, Henning og Knud
Aage Nielsen: Knattspyrnuhandbókin.
Runóljsdóttir, Sólveig, sjá Framsýn.
Runólfsson, Grímur, sjá Framsýn.
RÆKTUNARFÉLAG NORÐURLANDS. Ársrit
... 67. árg. 1970. Útg.: Ræktunarfélag Norð-
urlands. Ritstj.: Jóhannes Sigvaldason. Akur-
eyri 1970. 100 bls. 8vo.
RÆKTUNARSAMBAND FLÓA OG SKEIÐA.
Ársreikningur 1969. [Selfossi 1970]. (7) bls.
4to.
RÆSTING. [Fjölr. Reykjavík], Húsmæðraskólinn
að Staðarfelli, [1970]. (1), 30 bls. 4to.
RÖDD í ÓBYGGÐ. Evangeliskt rit. 18. árg. 1970.
Útg. og ritstj.: Sigurður Guðmundsson.
Reykjavík 1970. 3 tbl. ((2), 96 bls.) 4to.
RÖÐULL. 13. árg. Útg.: Alþýðuflokksfélögin í
Keflavík. Blaðnefnd: Baldur Guðjónsson,
Hilmar Jónsson og Karl Steinar Guðnason.
Reykjavík 1970. 2 tbl. Fol.
Rögnvaldsson, Magnús, sjá Skaginn.
Röhl, Martin, sjá Göllnsr, Herbert: Mannsh'kam-
inn heill og vanheill.
Saarela, Kerttu, sjá Lodin, Nils: Árið 1969.
SAFNAÐARBLAÐ DÓMKIRKJUNNAR. 20. árg.
Reykjavík 1970. 2 tbl. (8 bls.) 4to.
SAGA 1970. Tímarit Sögufélags. VIII. Ritstj.:
Björn Sigfússon og Björn Þorsteinsson.
Reykjavík 1970. 320 bls. 8vo.
SAMBAND ÍSLENZKRA BARNAKENNARA.
Texti: Þorsteinn Sigurðsson. Teikningar og út-
lit: Bjarni Jónsson. Reykjavík, Samband ís-
lenzkra barnakennara, 1970. 22, (1) bls. Grbr.
— 21. fulltrúaþing ... í Melaskólanum 5. og 7.
júní 1970. Skýrsla og reikningar. [Fjölr.
Reykjavík 1970]. (2), 32 bls. 4to.
SAMBAND ÍSLENZKRA BERKLASJÚKLINGA
OG STOFNANIR ÞESS. Reikningar og
skýrslur fyrir árin 1968-1969. 17. þing S.Í.B.S.
11.-13. september 1970. Reykjavík [1970]. 47
bls. 8vo.
SAMBAND ÍSLENZKRA LÚÐRASVEITA. Lög
... Reykjavík 1970. (8) bls. 12mo.
SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉLAGA. Árs-
skýrsla . . . 1969. Aðalfundur að Bifröst í
Borgarfirði 24. og 25. júní 1970. (68. starfsár).