Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1972, Síða 71
ISLENZK RIT 1970
SIGURÐSSON, PÉTUR 11890-1972). Ástalíf. [2.
útg.] (Mynd á kápu er af höggmynd Ásmund-
ar Sveinssonar Jónsmessunótt). Reykjavík, höf-
undur bókarinnar, 1970. 154 bls., 2 mbl.
8vo.
— sjá Eining.
SigurSsson, Sigurður, sjá Námsbækur fyrir bama-
skóla: Lestrarbók.
Sigurðsson, Snorri, sjá Skógræktarfélag Islands:
Ársrit 1970.
Sigurðsson, Steján, sjá Dagsýn.
[SIGURÐSSON], STEFÁN FRÁ HVÍTADAL
(1887-1933). Ljóðmæli. Inngangur eftir Krist-
ján Karlsson. Reykjavík, Helgafell, 1970.
XXIV, 376 bls. 8vo.
Sigurðsson, Valgeir, sjá Sunnudagsblað.
Sigurðsson, Þórir, sjá Gíslason, Kristinn: Reikn-
ingsbók II; Þorláksson, Guðmundur: Landa-
fræði III.
Sigurðsson, Þorsteinn, sjá Löve, Rannveig, Þor-
steinn Sigurðsson: Barnagaman 1; Mennta-
mál; Samband íslenzkra barnakennara.
Sigurðsson, Örlygur, sjá Vernd.
Sigurður Hreiðar, sjá [Hreiðarsson], Sigurður
Hreiðar.
Sigurgeirsson, Gunnar, sjá Organistalilaðið.
Sigurgeirsson, Pétur, sjá Kirkjuritið.
SIGURJÓNSSON, ARNÓR (1893-). Einars saga
Ásmundssonar. Þriðja bindi. Afrek á ævi-
kvöldi. Reykjavík, Bókaútgáfa Menningarsjóðs,
1970. 336 bls., 8 mbl. 8vo.
— Kveikurinn í fornri sagnaritun íslenzkri. Sér-
prentun úr Sögu 1970. [Reykjavík 1970]. (1),
5.-42. bls. 8vo.
— sjá Árbók landbúnaðarins 1970.
SIGURJÓNSSON, BENEDIKT, hrd. (1916-).
Ábyrgð lögmanna. Erindi flutt á fræðslufundi
LMFI 29. nóvember 1969. Sérprentun úr Tíma-
riti lögfræðinga, 2. hefti 1970. [Reykjavík
1970]. Bls. 103-116. 8vo.
Sigurjónsson, Guðmundur, sjá Skák.
Sigurjónsson, Gunnar, sjá Bjarmi; Keene, Caro-
lyn: Nancy og reimleikabrúin, Nancy og tákn
snúnu kertanna.
Sigurjónsson, Jón Sœmundur, sjá Andersen, Hans
Christian: Grenitréð, Svanirnir; Rauðhetta;
Öskubuska.
Sigurjónsson, Oddur A., sjá Alþýðublað Kópa-
vogs.
71
Sigurjónsson, Sigurður, sjá Stúdentablað; Vaka.
Sigurjónsson, Sigurjón Ari, sjá Jörfi.
SIGURJÓNSSON, SVEINBJÖRN (1899-). Skýr-
ingar við íslenzka lestrarbók 1750-1930.
Reykjavík 1963. [Offsetpr.] Reykjavík, Bóka-
verzlun Sigfúsar Eymundssonar, 1970. 101 bls.
8vo.
Sigurjónsson, Þorkell, sjá Dufþakur.
Sigurlaugsson, Trausti, sjá Sjálfsbjörg.
Sigurmundsson, Gunnar, sjá Bergmál.
Sigvaldason, Helgi, sjá Orkustofnun.
Sigvaldason, Jóhann, sjá Heimili og skóli.
Sigvaldason, Jóhannes, sjá Ræktunarfélag Norð-
urlands: Ársrit.
Sigþórsson, Skajti, sjá Tónamál.
SÍLDARÚTVEGSNEFND. Skýrsla um . . . fram-
leiðslu og útflutning saltaðrar síldar 1968.
Reykjavík í 1970]. 25, (5) bls. 8vo.
SÍLDARVERKSMIÐJUR RÍKISINS. Skýrsla og
reikningar . . . 1969. [Siglufirði 1970]. 23, (1)
bls. 4to.
SÍMABLAÐIÐ. 55. árg. Ritstj.: Vilhjálmur B. Vil-
hjálmsson. Meðritstj.: Helgi Hallsson, Jón
Tómasson. Símablaðið 1915-1969. Efnisyfirlit.
Andrés G. Þormar tók saman. Reykjavík 1970.
4 tbl. (27, 16, 44 bls.) Efnisyfirlit (37 bls.)
4to.
SIMASKRÁ - kallkerfisskrá Samvinnutrygginga
og Andvöku 15. febrúar 1970. [Reykjavík
1970]. (4) bls. 4to.
SIMENON, GEORGES. Bræðurnir Rico. Saga frá
amerísku Mafía-samtökunum. Stefán Bjarman
þýddi með leyfi böfundarins. Stuðzt við enska
þýðingu Ernest Pavel’s, „The Brothers Rico“,
með leyfi brezka útgáfufélagsins Hamish
Hamilton Ltd. (1954). Georges Simenon: Les
Freres Rico. Bláu skáldsögumar 3. Reykjavík,
Iðunn, Valdimar Jóhannsson, 1970. 232 bls.
8vo.
Símonarson, Baldur, sjá Snow, C. P.: Valdstjóm
og vísindi.
SÍMONARSON, ÓLAFUR HAUKUR (1947-).
Unglingarnir í eldofninum. Ljóð. 1968-69.
Reykjavík, Helgafell, 1970. (45) bls. 8vo.
Símonarson, Ronald Ógmundur, sjá Veröld.
Símonarson, t>órarinn, sjá Alþýðublað Garða-
hrepps.
Simonsen, Kjeld, sjá Lund, Harald H.: Þrír kátir
kettlingar.