Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1972, Blaðsíða 40
40
ISLENZK RIT 1970
II. úlgáfa 1970. Reykjavík, Prentrún hf., 1970.
294 bls., 4 mbl. 8vo.
HEILBRIGÐISSKÝRSLUR (Public Health in
Iceland) 1967. Samdar af Skrifstofu landlækn-
is eftir skýrslum héraðslækna og öðrum heim-
ildum. With an English summary. Reykjavík
1970. 180 bls. 8vo.
HEILSUVERND. 25. árg. Útg.: Náttúrulækn-
ingafélag íslands. Ritstj. og ábm.: Björn L.
Jónsson læknir. Reykjavík 1970. 6 h. (191
bls.) 8vo.
HEIMA ER BEZT. (Þjóðlegt heimilisrit). 20.
árg. Útg.: Bókaforlag Odds Bjömssonar.
Ritstj.: Steindór Steindórsson frá Hlöðum.
(Ábm.: Sigurður O. Björnsson). Akureyri
1970. 12 h. ((4), 459 bls.) 4to.
— Bókaskrá 1970. Hönnun: Teiknistofa POB.
Akureyri, Heima er bezt, [1970]. (52) bls.
4to.
HEIMILI OG SKÓLI. Tímarit um uppeldisntál.
29. árg. Útg.: Kennarafélag Eyjafjarðar. Út-
gáfustjórn: Indriði Úlfsson, Edda Eiríksdótt-
ir, Jóhann Sigvaldason. Akureyri 1970. 6 h.
((2), 96 bls.) 4to.
HEIMILIN OG FJÁRMÁLASTJÓRN ÞEIRRA.
[Fjölr. Reykjavík], Hús og Búnaður, [1970].
(1), 31 bls. 8vo.
HEIMILISBLAÐ SJÁLFSTÆÐISKVENNA. 1.
árg. Útg.: Landssamband Sjálfstæðiskvenna.
Ritstj.: Anna Bjarnason. Ljósmyndari: Sveinn
Þormóðsson. Reykjavík 1970. 1 tbl. Fol.
HEIMILISBLAÐIÐ. 59. árg. Reykjavík 1970. 12
tbl. (262 bls.) 4to.
HEIMILISPÓSTURINN. Heimilisblað fyrir vist-
fólkið og starfsfólkið. Nr. 62-73. Útg.: Gísli
Sigurbjömsson. Reykjavík 1970. 8 tbl. 8vo.
HEIMILISTÆKI fyrir eldhús, gufubað, þvott og
fatafrágang. Reykjavík, Husqvarna, [1970].
16 bls. 4to.
HEIMS UM BÓL HELG ERU JÓL. Jólasálmar.
Séra Jón M. Guðjónsson valdi sálmana og
gerði káputeikningu. Gyða L. Jónsdóttir teikn-
aði myndirnar í bókinni. Akranesi, Hörpuút-
gáfan [1970]. (18) bls. 8vo.
HEINESEN, WILLIAM. Vonin blíð. Magnús
Jochumsson og Elías Mar þýddu. Reykjavík,
Mál og menning, 1970. 425 bls. 8vo.
HEKLA. Eruption 1970. Texti: Ámi Böðvarsson,
cand. mag. Translation: Alan Boucher. Reykja-
vík, Litbrá hf., 1970. (32) bls. Grbr.
Helgadóttir, Guðrún, sjá Ný útsýn.
Helgason, Arni, sjá Eintak.
Helgason, Einar, sjá Depill.
Helgason, Einar, sjá V. H.-blaðið.
Helgason, FriSþjófur, sjá ÍA-blaðið.
Helgason, Frímann, sjá Valur.
Helgason, Grímur M., sjá Islenzkar fornsögur:
íslendinga sögur IV, V; Landsbókasafn ís-
lands: Handritasafn.
Helgason, Haukur, sjá Réttur.
Helgason, Hilmar, sjá Hasek, Jaroslav: Góði dát-
inn Svejk; Schwartz, Marie Sophie: Vinnan
göfgar manninn.
HELGASON, JÓN (1914-). Maðkar í mysunni.
Smásögur. Hafnarfirði, Skuggsjá, 1970. [Pr.
í Reykjavík]. 182 bls. 8vo.
— Vér íslands börn. III. Reykjavík, Iðunn,
Valdimar Jóhannsson, 1970. 216 bls. 8vo.
— sjá Cronin, A.J.: Straumhvörf; Sunnudags-
blað; Tíminn.
Helgason, Jón Björn, sjá Ásgarður; Raftýran.
Helgason, Oskar, sjá Jafnaðarmaðurinn.
Helgason, Stefán, sjá Skaginn.
He/gason, Stefnir, sjá Lionsfréttir.
Helgason, Svavar, sjá Ásgarður.
HELGASON, ÞORVARÐUR (1930-). Eftirleit.
Skáldsaga. (Mynd á kápu: Alfreð Flóki).
Reykjavík, Prentsmiðja Jóns Helgasonar,
1970. 282 bls. 8vo.
HELGASON, ÖGMUNDUR (1944-). Fardagar.
Reykjavík, Helgafell, 1970. 51 bls. 8vo.
Helgason, Örn, sjá Kennslubækur í eðlis- og
efnafræði; Ólafsson, Þórir og Örn Helgason:
Eðlis- og efnafræði I.
HENDERSON, VIRGINIA, R. N., M.A. Hjúkr-
unarkver. Grundvallarþættir hjúkrunar. Þýð-
andi: Ingibjörg R. Magnúsdóttir. Akureyri,
Ingibjörg R. Magnúsdóttir, 1970. 64 bls. 8vo.
[HÉRAÐSSAMBAND SUÐUR-ÞINGEYINGA].
Ársskýrsla H. S. Þ. 1%9. [Akureyri 1970]. 33
bls. 4to.
FIÉRAÐSSAMBANDIÐ SKARPHÉÐINN. Árs-
skýrsla 1969. [Selfossi 1970]. 44 bls. 4to.
Hermannsson, Guðmundur, sjá Magni.
Hermannsson, Kristinn, sjá Dufþakur.
Hermannsson, Þórhallur, sjá Félagsmál.