Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1972, Blaðsíða 69
ISLENZK RIT 1970
69
þýddi. (Káputeikning: Hilmar Helgason). [4.
útg.] Sígildar skemmtisögur Sögusafns heimil-
anna 6. Reykjavík, Sögusafn heimilanna, 1970.
304 bls. 8vo.
SEÐLABANKI ÍSLANDS. Ársskýrsla 1969.
Reykjavík 1970. 64 bls. 4to.
Sehested, N. A., sjá Enoksen, Henning og Knud
Aage Nielsen: Knattspymuhandbókin.
SELFOSSHREPPUR. Útsvarsskrá ... 1970. Sel-
fossi, Lionsklúbbur Selfoss, [1970]. 51, (5)
bls. 8vo.
SELTJARNARNES. 2. árg. Ábm.: Njáll Þor-
steinsson. [Reykjavík] 1970. 1 tbl. Fol.
SEMENTSPOKINN. Blað starfsmannafélags Sem-
entsverksmiðju ríkisins. 11. árg. Ritn.: Finn-
bogi Jónsson, Ketill Bjarnason, Ásmundur
Jónsson, Jóhannes Gunnarsson, Anna Finns-
dóttir. Akranssi 1970. 1 tbl. 4to.
SHAKESPEARE, W. Lear konungur. Sorgarleik-
ur eftir * * * I íslenzkri þýðingu eftir Stein-
grím Thorsteinsson. [Ný útg. Offsetpr.]
Reykjavík, Bókaútgáfan Rökkur, 1970. (4),
143 bls. 8vo.
— Leikrit. V. Helgi Hálfdanarson íslenzkaði.
Reykjavík, Heimskringla, 1970. 309 bls., 1
mbl. 8vo.
SHAW, BERNARD. Kappar og vopn. Andróman-
tísk gleði í þremur þáttum. Þýðing eftir Láms
Sigurbjömsson. Káputeikning: Láras Sigur-
björnsson. Reykjavík, Leikritaútgáfan Gleðir,
(Nr. 4), 1970. 60, (4) bls. 8vo.
Sigbjarnarson, Guttormur, sjá Orkustofnun.
Sigjúsdóttir, Adda Bára, sjá Réttur.
Sigfúsdóttir, Hulda, sjá Flokkunarkerfi fyrir ís-
lenzk bókasöfn.
Sigfússon, Björn, sjá Flokkunarkerfi fyrir íslenzk
bókasöfn; Saga 1970.
Sigfússon, Eggert, sjá Tímarit um lyfjafræði.
Sigfússon, Jón, sjá Auglýsingablað.
Sigfússon, Lárus, sjá Strandapósturinn.
Sigfússon, Nikulás, sjá Hjartavemd.
Sigjússon, Sigmundur, sjá Læknaneminn.
Sigfússon, Snorri, sjá Námsbækur fyrir bama-
skóla: Lestrarbók.
Sigfússon, Þorsteinn Ingi, sjá Pétur og Páll.
SIGGA FER í SUMARFRÍ. Reykjavík, Festi,
[1970. Pr. í Hollandi]. (12) bls. 8vo.
SIGGEIRSSON, EINAR I., M. S. (1921-). Rann-
sóknir á útbreiðslu kartöfluveiranna X og Y á
íslandi. Rannsóknarstofnunin Neðri Ás, Hvera-
gerði, ísland. Skýrsla no. 4. Hveragerði 1970.
[Pr. á Selfossi]. (2), 23 bls. 8vo.
— sjá Garðyrkjuritið.
Sígildar skemmtisögur Sögusafns heimilanna, sjá
Garvice, Charles: Af öllu hjarta (7); Schwartz,
Marie Sophie: Vinnan göfgar manninn (6).
Sígildar sögur ISunnar, sjá Etlar, Carit: Sveinn
skytta (16).
Sighvatur Þórðarson, sjá Guðmundsson, Finnbogi:
Frá Sighvati skáldi Þórðarsyni.
SIGLFIRÐINGUR. Málgagn Sjálfstæðismanna í
Siglufirði. 41. árg. Ábm,: Stefán Friðbjamar-
son (1. tbl.) Siglufirði 1970. 2 tbl. Fol.
Sigmundsson, Finnur, sjá Þeir segja margt í sendi-
bréfum.
Sigmundsson, Svavar, sjá Sýslu- og sóknalýsingar
Hins íslenzka bókmenntafélags.
SIGSGAARD, JENS. Palli var einn í heiminum.
Vilbergur Júlíusson þýddi. Teikningar eftir
Arne Ungermann. [Offsetpr. Ný útg.] Reykja-
vík, Bókaútgáfan Björk, 1970. 47 bls. 8vo.
Sigsteinsson, Magnús, sjá J-listinn.
Sigtryggsson, Hlynur, sjá Veðrið.
Sigtryggsson, Kristján, sjá Bjamason, Elías:
Reikningsbók II; Organistablaðið.
Sigurbergsson, Karl G., sjá Ármann.
SIGURBJARNARSON, HAFSTEINN (1895-).
Stúdentinn á Akri. Keflavík, Grágás, 1970. 183
bls. 8vo.
Sigurbjörnsdóttir, Áslaug, sjá Sigurbjörnsson,
Friðrik: Sól skein sunnan.
SIGURBJÖRNSSON, FRIÐRIK (1923-). Sól
skein sunnan. Þættir um náttúruskoðun. Lit-
mynd á kápu er tekin af Áslaugu Sigurbjörns-
dóttur. Toppskarfar í Melrakkaey. Reykjavík,
Barnablaðið Æskan, 1970. 224 bls. 8vo.
Sigurbjörnsson, Hafsteinn, sjá Vestlendingur.
Sigurbjörnsson, Ingþór, sjá Málarinn.
Sigurbjörnsson, Karl, sjá Orðið.
SIGURBJÖRNSSON, LÁRUS (1903-). Enarus
Montanus. Nesjamennska eða Bessastaðagleði
í fimm þáttum. Staðfærð og þýdd eftir Eras-
musi Montanusi eftir Ludvig Holberg. íslenzka
gleðin eftir * * * og upphaflega flutt sem
skólapiltaleikur 1946 og Herranótt 1962. Að-
faraorð: Kvöldstund með Holberg eftir Guð-
mund Kamban. Prologus eftir Jón A. Hjalta-
lín. Káputeikning: Lárus Sigurbjömsson.