Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1972, Page 81
ÍSLENZK RIT 1970
81
VEÐRÁTTAN 1970. Mánaðaryfirlit samið á Veð-
urstofunni. Ársyfirlit samið á Veðurstofunni.
[Reykjavík 1970]. 136 bls. 8vo.
VEÐRIÐ. Tímarit handa alþýðu um veðurfræði.
15. árg. Utg.: Félag íslenzkra veðurfræðinga.
Ritn.: Jónas Jakobsson, Flosi H. Sigurðsson,
Páll Bergþórsson, Hlynur Sigtryggsson.
Reykjavík 1970. 2 h. (71 bls.) 8vo.
VEFNAÐUR. [Fjölr. Reykjavík], Húsmæðraskól-
inn að Staðarfelli, [1970]. (3), 9 bls. 4to.
VEGAKORT. Road map. Strassenkarte. ísland.
Vegir og vegalengdir. Roads and distances.
Mælikvarði 1:750000. Reykjavík, Ferðafélag
íslands, [1970]. 1 uppdr. Fol.
VEGAMÓT. 6. árg. Útg.: Alþýðubandalagið í
Hafnarfirði. Ritstj.: Stefán II. Halldórsson.
Hafnarfirði 1970. [Pr. í Reykjavík]. 5 tbl. Fol.
VEIÐARFÆRAMERKI í Austfirðingafjórðungi.
Neskaupstað, Fjórðungssamband fiskideilda
Austfirðinga, 1970. 26 bls. 8vo.
VEIÐIMAHURINN. Nr. 87-88. Útg.: Stangaveiði-
félag Reykjavíkur. Ritstj.: Ásgeir Ingólfsson.
Meðritstj.: Egill J. Stardal. Ábm.: Axel Aspe-
lund, form. SVFR. Reykjavík 1970. 2 tbl. (40,
48 bls.) 4to.
VÉLSTJÓRANÁM - VÉLVIRKJANÁM. [Fjölr.
Reykjavík 1970]. (4) bls. 8vo.
VERKAMAÐURINN. Blað vinstri manna á Norð-
urlandi (16.-33. tbl.) Útg.: Hnikarr h.f. Ritstj.
og ábm.: Lárus B. Haraldsson. Akureyri 1970.
33 tbl. Fol.
VERKFALLSVÖRÐURINN. Málgagn til stuðn-
ings verkfallshreyfingunni á Islandi sumarið
1970. Ritn.: Ámi Sveinsson (ábm.: 2., 5., 10.
tbl.), Friðrik Kjarval (1.-3. tbl.), Guðmundur
Hallvarðsson (ábm.: 1. tbl.), Pétur Hraun-
fjörð Pétursson (ábm.: 3., 4., 6., 7. tbl.), Þor-
steinn Guðlaugsson, Magnús Finnbogason (8.-
10. tbl.), Óskar Garíbaldason (8.-10. tbl.)
[Fjölr.] Reykjavík [1970]. 10 tbl. Fol.
VERND. 10. árg. Útg.: Félagasamtökin Vemd. Út-
gáfun.: Sigríður J. Magnússon, Ingimar Jó-
hannesson, Sigvaldi Iljálmarsson og Þóra Ein-
arsdóttir (ábm.) Káputeikning eftir Örlyg Sig-
urðsson. Reykjavík 1970. (1), 76 bls. 8vo.
VERNE, JULES. Sendiboði keisarans eða Síberíu-
förin. Reykjavík, Bókaútgáfan Vörðufell, 1970.
292 bls. 8vo.
VERNES, HENRI. Endurkoma Gula skuggans.
Drengjasaga um afrek hetjunnar Bob Moran.
Magnús Jochumsson þýddi. Bókin heitir á
frummálinu: Le retour de l’Ombre Jaune. Bob
Moran-bækumar 19. Reykjavík, Prentsmiðjan
Leiftur h.f., 1970. 128 bls. 8vo.
— Svarta höndin. Drengjasaga um afreksverk
hetjunnar Bob Moran. Magnús Jochumsson
þýddi. Bókin heitir á frummálinu: Echec a la
Main Noire. Bob Moran-bækumar 20. Reykja-
vík, Prentsmiðjan Leiftur h.f., 1970. 128 bls.
8vo.
VERZLUNARBANKI ÍSLANDS HF. Reikningar
. . . fyrir árið 1969. Reykjavík 1970. 15, (1)
bls. 8vo.
VERZLUNARRÁÐ ÍSLANDS. Meðlimir . . . í
Reykjavík og Ilafnarfirði. Reykjavík, septem-
ber 1970. 18 bls. 8vo.
— Skýrsla . . . árið 1969-1970. Reykjavík [1970].
60 bls. 8vo.
VERZLUNARSKÓLABLAÐIÐ. 36. árg. Útg.: N.
F. V. I. Ritn.: Magnús Þ. Þórðarson, ritstj.,
Einar Marinósson, Pálmi Jónsson, Rúnar J.
Garðarsson, Þórður Þórðarson. Forsíða: Egill
Sigurðsson, Þorvaldur Jónasson, Auglýsinga-
stofan Argus. Reykjavík 1970. 94 bls. 4to.
VERZLUNARSKÓLI ÍSLANDS. LXV. skólaár,
1969-1970. Reykjavík 1970. 130 bls. 8vo.
VERZLUNARTÍÐINDI. Málgagn Kaupmanna-
samtaka Islands. 21. árg. Útg.: Kaupmanna-
samtök Islands. Ritstj.: Jón I. Bjamason.
Ritn.: Haraldur Sveinsson, Láms Bl. Guð-
mundsson, Þorgrímur Tómasson. Reykjavík
1970. 6 tbl. (143 bls.) 4to.
VERÖLD. Útg., ritstj. og ábm.: Ronald Ögmundur
Símonarson. Reykjavík 1970. 1 tbl. (24 bls.)
4to.
Vésteinsson, Guðmundur, sjá Skaginn.
VESTFIRÐINGUR. Blað Alþýðubandalagsins á
Vestfjörðum. 12. árg. Ritstj. og ábm.: Halldór
Ólafsson. Blaðn.: Aage Steinsson, Skúli Guð-
jónsson, Játvarður Jökull Júlíusson (1.-15.
tbl.), Ásgeir Svanbergsson, Birkir Friðberts-
son, Gísli Hjartarson (16.-26. tbl.) Isafirði
1970. 26 tbl. Fol.
VESTLENDINGUR. Málgagn Alþýðubandalags-
ins. 7. árg. Ritn.: Hannes Hjartarson, Þórður
Valdimarsson, Ilafsteinn Sigurbjörnsson
(ábm.) Reykjavík 1970. 3 tbl. Fol.
VESTLY, ANNE-CATH. Áróra í blokk X. Johan
6