Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1972, Blaðsíða 24
ÍSLENZK RIT 1970
24
BÚNAÐARÞING 1970. Reykjavík, Búnaðarfélag
íslands, 1970. 96 bls. 8vo.
BUNDGAARD, AGNETE. Stærðfræði. Reikning-
ur. Handbók kennara. 1. hefti. Þýðandi:
Kristinn Gíslason. Endurprent - Offset.
Reykjavík, Ríkisútgáfa námsbóka, [1970]. (4),
30, (1) bls. 8vo.
— Stærðfræði. Reikningur. Kristinn Gíslason,
kennari, þýddi og staðfærði. Við högun bók-
arinnar og gerð hefur samkvæmt leyfi verið
stuðzt við danska útgáfu sömu bókar, sem
gefin er út af Gyldendalske Boghandel, Nor-
disk Forlag, Kaupmannahöfn. [Offsetpr.]
Reykjavík, Ríkisútgáfa námsbóka, [1970].
(1), 56, (1) bls. 4to.
BÚREIKNINGASTOFA LANDBÚNAÐARINS.
Ársskýrsla . . . 1969. Nr. 33. [Fjölr.] Reykja-
vík, Búreikningastofa landbúnaðarins, [1970].
66 b]s. 8vo.
Burningham, John, sjá Fleming, Jan: Töfrabif-
reiðin Kitty-Kitty-Bang-Bang (2).
BURROUGHS, EDGAR RICE. Tarzan hinn sig-
ursæli. Páll Sigurðsson íslenzkaði. Siglufirði,
Siglufjarðarprentsmiðja, [1970]. 121 bls. 8vo.
BYGGINGARNEFND HAFNARFJARÐARVEG-
AR, Kópavogi. Skýrsla um störf á vegum
nefndarinnar 1967 - 28. apríl - 1970. [Fjölr.
Reykjavík] 1970. (2), 56 bls. 4to.
BYGGINGARSAMVINNUFÉLAG ATVINNU-
BIFREIÐASTJÓRA í Reykjavík og nágrenni.
Ársskýrsla . . . 1969. Reykjavík 1970. 22 bls.
8vo.
— Samþykkt fyrir... Reykjavík 1970. 8 bls. 8vo.
BYGGINGARSAMVINNUFÉLAG FRAM-
REIÐSLUMANNA. Samþykktir . . . [Fjölr.
Reykjavík 1970]. (1), 10 bls. 8vo.
BYGGINGARSAMVINNUFÉLAG VERKA-
MANNA OG SJÓMANNA (B. S.V.S.) Sam-
þykkt fyrir ... Reykjavík 1970. 15 bls. 8vo.
BÆJARFRÉTTIR. Blað Framsóknarmanna á
Sauðárkróki. Kosningablað B-listans á Sauð-
árkróki. Útg.: Framsóknarfélag Sauðárkróks.
Reykjavík 1970. 1 tbl. Fol.
BÆJARÚTGERÐ REYKJAVÍKUR. Reikningur
. . . árið 1969. Sérprentun úr Reikningum
Reykjavíkurborgar 1%9. Reykjavík 1970. 56
bls. 4to.
Bœkurnar um Beverly Gray, sjá Blank, Clarie:
Beverly Gray í IV. bekk (4).
Bækurnar um Hildu á Hóli, sjá Sandwall-Berg-
ström, Martha: Hilda á réttri leið (6).
BÆNAVIKAN 31. október - 7. nóvember 1970.
[Reykjavík 1970]. (1), 55, (1) bls. 8vo.
BöSvarsson, Agúst, sjá Landabréfabók.
BöSvarsson, Árni, sjá Hekla: Eruption 1970.
BöSvarsson, Jón, sjá [Njáls saga]: Brennu-Njáls
saga I—II.
CAMPBELL, KAREN. Frækin flugfreyja. Þýð-
andi: Anna Jóna Kristjánsdóttir. Frumtitill:
Suddenly, in the air. Reykjavík, Prentsmiðja
Jóns Helgasonar, 1970. 196 bls. 8vo.
CANNING, VICTOR. Sporðdrekabréfin. Árni Þór
Eymundsson íslenzkaði. Bókin heitir á frum-
málinu: The Scorpio Letters. Reykjavík,
Stafafell, 1970. 216 bls. 8vo.
CARMINA 1970. Þetta er ... Akureyri [1970].
255, (1) bls. 8vo.
CAVLING, IB HENRIK. Læknir fyrst og fremst.
Óskar Bergsson og Þorbjörg Ólafsdóttir ís-
lenzkuðu. Bókin heitir á frummálinu: Karrier-
lægen. Gefið út með leyfi höfundar. Reykja-
vík, Bókaútgáfan Hildur, 1970. 204 hls. 8vo.
CHARLES, THERESA. Draumahöllin hennar.
Andrés Kristjánsson íslenzkaði. Frumtitill:
Proud citadel. Hafnarfirði, Skuggsjá, 1970.
[Pr. á Akranesi]. 162 bls. 8vo.
CHE GUEVARA, ERNESTO. Frásögur úr bylt-
ingunni. Úlfar Hjörvar þýddi og valdi, í sam-
ráði við ritstjórn ... Kápa og útlit: Argus, aug-
lýsingastofa. MM-kiljur. Reykjavík, Mál og
menning, 1970. 253, (2) bls. 8vo.
Christensen, Stefjen, sjá Enoksen, Henning og
Knud Aage Nielsen: Knattspyrnuhandbókin.
CHRISTIE, AGATHA. Bláa lestin. Sakamála-
saga. Bókin heitir á frummálinu: The Mystery
of the Blue Train. Reykjavík, Fákar, 1970.
[Pr. í Keflavík]. 299 bls. 8vo.
— Farþegi til Frankfurt. Þýðandi: Álfheiður
Kjartansdóttir. Frumtitill: Passenger to
Frankfurt. Reykjavík, Prentsmiðja Jóns Helga-
sonar, 1970. 247 bls. 8vo.
— Fjórir stórir. Þýðandi: Anna Jóna Kristjáns-
dóttir. Bókin heitir á frummálinu: The big
four. Vasasögurnar: 10. Keflavík, Vasaútgáf-
an, 1970. 216 bls. 8vo.
CLAUSEN, OSCAR (1887-). Aftur í aldir. II.
Sögur og sagnir úr ýmsum áttum. Safnað hefir