Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1972, Qupperneq 39
ÍSLENZK RIT 1970
39
Manual of the Ministry for Foreign Affairs
of Iceland. Maí 1970. Reykjavík 1970. 112 bls.
8vo.
HANDKNATTLEIKSDEILD ÞRÓTTAR. Árs-
skýrsla . . . 1970. [Fjölr. Reykjavík 1970]. 13,
(3) bls. 4to.
HANDKNATTLEIKSREGLURNAR. Reykjavík,
Handknattleikssamband Islands, 1970. 72 bls.
8vo.
HANN, DONALD. Tundurskeytabáturinn. Þýð-
andi: Anna Jóna Kristjánsdóttir. Bókin heitir
á frummálinu: P. T. Attack. Vasasögurnar: 8.
Keflavík, Vasaútgáfan, 1970. 150 bls. 8vo.
Hannesson, Einar, sjá Nýtt land - Frjáls þjóð.
HANNESSON, JÓHANN (1910-). Existensiell
hugsun og existensheimspeki. [Fjölr. Reykja-
vík 1970]. (12) bls. 4to.
Hannesson, Kristmundur, sjá Skutull.
Hannibalsson, Olajur, sjá Nýtt land - Frjáls
þjóð; Jörfi.
Hansen, Guðjón, sjá Félagsmál.
HANSEN, VILH. Músaferðin. Freysteinn Gunn-
arsson íslenzkaði. Höfundurinn teiknaði mynd-
irnar. Fjórða prentun. Reykjavík, Iðunn,
Valdimar Jóhannsson, 1970. (16) bls. 4to.
Hansson, Jón, sjá Skrúfan.
Hansson, Olajur, sjá Þorleifsson, Heirnir og Ólaf-
ur Hansson: Mannkynssaga BSE I.
Hansson, Oli Valur, sjá Freyr; Garðyrkjuritið.
Haralds Níelssonar jyrirlestrar, sjá Sveinsson,
Guðmundur: Trú og guðfræði (VI).
Haraldsdóttir, Sigríður, sjá Hader, Mathilde, Juli-
ane Solbraa-Bay: Um hagræðingu heimilis-
starfa.
HARALDSSON, BJÖRGVIN SIG. (1936-),
TORFI JÓNSON (1935-). Letur. Kennslubók
í leturgerð. Reykjavík, Björgvin Sig. Haralds-
son, 1970. 63 bls. 8vo.
Haraldsson, Cesil, sjá Skaginn.
Haraldsson, Haukur Már, sjá Prentarinn.
Hara/dsson, Lárus B., sjá Verkamaðurinn.
Haraldsson, Sigurður, sjá Hagmál.
HARALDSSON, SVERRIR (1930-). Retroperi-
toneal fibrosis. Sérprentun úr Læknablaðinu.
56. árg., 2. hefti apríl 1970. Reykjavík [1970].
(1), 41.-56. bls. 8vo.
Haralz, Jónas //., sjá Snow, C. P.: Valdstjórn og
vísindi.
Harðarson, Birgir, sjá Hagmál.
HARÐARSON, ÞÓRÐUR (1940-). Misnotkun
vanalyfja 123 sjúklinga á lyflækningadeild
Landspítalans 1957-1968. Sérprentun úr
Læknablaðinu, 56. árg., 1. hefti. Febrúar 1970.
Reykjavík [1970]. (1), 7.-15. bls. 8vo.
HARÐJAXL. Blað Félags tannlæknanema. 7.
árg. Ritstjórn: Ketill Högnason, Guðmundur
Lárusson, Heimir Sindrason, Svend Richter
(2. h.) Reykjavík 1970. 2 h. (40, 42 hls.) 8vo.
HARPER, DAVID. Flugvélarránið. Þýðing:
Ingibjörg Jónsdóttir. Bókin heitir á frum-
málinu: Hijacked. Reykjavík, Prentrún, 1970.
199 bls. 8vo.
IJASEK, JAROSLAV. Góði dátinn Svejk. Karl
Isfeld íslenzkaði. Önnur útgáfa. Fyrsta útgáfa
þessarar þýðingar, Ævintýri góða dátans
Svejk í heimsstyrjöldinni, Geysisútgáfan,
Reykjavík 1942-1943. Joseph Lada teiknaði
myndirnar í bókina. Káputeikning: Auglýs-
ingastofan hf. (Teiknari Hilmar Helgason).
Reykjavík, Víkurútgáfan, Guðjón Elíasson,
1970. 348 bls. 8vo.
HÁSKÓLABÓKASAFN. Ársskýrsla 1969. For-
prent úr Árbók Háskóla Islands 1968-69.
Reykjavík 1970. 13 bls. 8vo.
HÁSKÓLI ÍSLANDS. Kennsluskrá ... háskóla-
árið 1969-1970. Vormisserið. Reykjavík 1970.
86 bls. 8vo.
— Kennsluskrá ... háskólaárið 1970-1971.
Haustmisserið. Reykjavík 1970. 85 bls. 8vo.
— Læknadeild. Kennsluskrá læknadeildar 1970-
1971. [Fjölr.] Reykjavík 1970. (3), 56 bls. 8vo.
— Verkfræði- og raunvísindadeild. Kennarar,
stúdentar o. fl. 1970-1971. [Fjölr.] Reykjavík
1970. (1), 22 bls. 8vo.
— — Stærðfræðileg liðun. Fyrirlestrar haldnir á
kandídatanámskeiði í febrúar og marz 1970.
Halldór I. Elíasson. [Fjölr.] Reykjavi'k 1970.
(4), 136 bls. 8vo.
Hauksdóttir, Jóhanna, sjá Flugfreyjufélag Is-
lands 1954-1969.
Havsteen, Júlíus, sjá Melville, Herman: Mobý
Dick.
HAZEL, SVEN. Ilersveit hinna fordæmdu. í
þýðingu Baldurs Hólmgeirssonar. Bókin
heitir á frummálinu: De fordömtes legion.
Gefin út með leyfi höfundar. I. útgáfa 1959.