Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1972, Síða 48
48
ÍSLENZK RIT 1970
ur Jónsson: Stefán Eiríksson listskurðarmeist-
ari.
Jónsson, Sigurður, sjá Fylkir; Stofnar.
Jónsson, Sigurgeir, sjá Bergmál; Fylkir.
Jónsson, Sigurjón, sjá Jafnaðarmaðurinn.
Jónsson, Steján, sjá Einarsson, Armann Kr.: Yfir
fjöllin fagurblá.
Jónsson, Steján, sjá Þórðarson, Steinþór: Nú-Nú,
bókin sem aldrei var skrifuð.
Jónsson, Steján A., sjá Húnavaka.
Jónsson, Tómas, sjá Gambri.
Jónsson, Torfi, sjá Cronin, A. J.: Straumhvörf;
Golding, William: Höfuðpaurinn; Haraldsson,
Björgvin Sig., Torfi Jónsson: Letur; Hill,
Jimmy: Betri knattspyrna; Löve, Askell: Is-
lenzk ferðaflóra; Melville, Herman: Mobý
Dick; Rifbjerg, Klaus: Anna (ég) Anna; Þór-
arinsson, Sigurður: Hekla; Þorleifsson, Heimir
og Olafur Hansson: Mannkynssaga BSE I.
JÓNSSON, VILMUNDUR (1889-1972). Sjúkra-
hús og sjúkraskýli á íslandi í hundrað ár.
Skráð í tímaröð. Lárus H. Blöndal og Vil-
mundur Jónsson: Læknar á íslandi, Rvík 1970,
II, bls. 351^138. Sérprent. Reykjavík, ísafold-
arprentsmiðja hf., 1970. 92 bls. 8vo.
— sjá Blöndal, Lárus H. og Vilmundur Jónsson:
Læknar á íslandi I—II.
Jónsson, IJorlákur, sjá White, Lionel: Freistingin.
Jónsson, Þorvaldur, sjá Verzlunarskólablaðið.
Jónsson, IJorvaldur G., sjá Nýtt land - Frjáls
þjóð.
JÓSEPSSON, ÞORSTEINN (1907-1967). Landið
þitt. Saga og sérkenni nær 2000 einstakra bæja
og staða. Kápa og útlit: Gísli B. Björnsson,
auglýsingastofa. Landið þitt - þriðja útgáfa.
Reykjavík, Bókaútgáfan Örn og Örlygur h.f.,
1970. 424, (12) bls. 8vo.
— sjá Eschmann, Ernst: Sirkus-Nonni.
Júlíusson, Játvarður Jökull, sjá Vestfirðingur.
JÚLÍUSSON, STEFÁN (1915-). Kári litli í
sveit. Saga handa börnum. Teikningar eftir
Halldór Pétursson. Þriðja útgáfa. Reykjavík,
Setberg, 1970. 166 bls. 8vo.
— Lítil saga um litla bók. Til skýringar: Þessi
frásaga birtist í tímaritinu Vorinu á Akureyri
árið 1965. Hún er endurprentuð með örlitlum
breytingum á þessum blöðum. Reykjavík, Bóka-
útgáfan Setberg, 1970. (12) bls. Grbr.
Júlíusson, Vilbergur, sjá Lund, Harald H.: Þrír
kátir kettlingar; Pilgrim, Jane: Kata; Saxe-
gaard, Annik: Klói segir frá; Sigsgaard, Jens:
Palli var einn í heiminum; Williamson, Alice:
Skoppa, Svarta kisa.
JUNIOR CHAMBER ISLAND. Fréttablað. [6.
árg.] Útg.: Junior Chamber Island. Ritstj.:
Guðni Jónsson (5. tbl.). Ábm.: Finnbogi
Björnsson. Reykjavík 1970. [Pr. í Keflavík].
5 tbl. 8vo.
JÖKULL. Ársrit Jöklarannsóknafélags Islands.
19. ár. Ritstj.: Sveinbjörn Björnsson, Sigurður
Þórarinsson, Guðmundur Pálmason. Reykjavík
1969. Pr. 1970. (2), 160 bls., 1 mbl. 4to.
JÖRFI. Kynningarblað Framfarafélags Seláss- og
Árbæjarhverfis. 2. árg. Útg.: Framfarafélag
Seláss og Árbæjarhverfis. Blaðn.: Sigurjón
Ari Sigurjónsson, Markús Örn Antonsson og
Ólafur Hannibalsson. [Kópavogi] 1970. 1 tbl.
4to.
Jörgensen, Ib, sjá Etlar, Carit: Sveinn skytta.
Jörundsson, Vígþór H., sjá Andersen, Ingolf, K.
W. Norboll: Eðlis- og efnafræði I.
KA-BLAÐIÐ. Útg.: Knattspymufélag Akureyrar.
Ábm.: Stefán Gunnlaugsson. [Akureyri] 1970.
1 tbl. Fol.
Kamban, Guðmundur, sjá Sigurbjömsson, Láras:
Enarus Montanus; Studia Islandica 29.
KARLAKÓR AKUREYRAR 40 ÁRA. Akureyri
[1970]. (13) bls. 4to.
Karlsdóttir, Hólmjríður, sjá Kristilegt skólablað.
Karlsson, Agúst Birgir, sjá Iþróttir fyrir alla.
Karlsson, Bjarni Fr., sjá Ármann.
Karlsson, Guðlaugur Fr., sjá Alþýðublað Kópa-
vogs.
Karlsson, Guðmundur, sjá Fylkir.
Karlsson, Gunnsteinn, sjá Ingólfur.
Karlsson, Ingimar, sjá Ásgarður.
Karlsson, Kristján, sjá [Sigurðsson], Stefán frá
Hvítadal: Ljóðmæli.
Karlsson, Sigurður, sjá Rauði haninn.
Karlsson, Tómas, sjá Tíminn.
Karlsson, Þorbjörn, sjá Tímarit Verkfræðingafé-
lags íslands 1970.
KAUP VERKAMANNA í Keflavík og Njarðvík-
um. Gildir frá 1. marz 1970. Reykjavík [1970].
6 bls. 8vo.
KAUPFÉLAG ÁRNESINGA. Reksturs- og efna-
hagsreikningur hinn 31. desember 1969 fyrir