Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1972, Page 140
140
SIGURÐUR ÞÓRÐARSON TÓNSKÁLD
9. Sjómenn íslands. Texti eftir Jón Magnússon.
10. Ná fylla vorsins fögru rómar. Texti eftir Þorstein Gíslason. (Sjá einnig
Opus 17, 8.)
11. Inn milli fjallanna. Texti eftir Dagfinn Sveinbjörnsson (úr óperett-
unni „í álögum“). (Sjá einnig Opus 17, 12; 22, 4 og 24.)
12. Norðursýsla. Texti eftir Sigurð Jónsson frá Arnarvatni. (Sjá einnig
Opus 17, 11.)
Opus 22. SEX SÖNGLÖG fyrir karlmannaraddir.
1. Að jólum. Texti eftir Magnús Gíslason. (Sjá einnig Opus 1, 2 og 17, 4.)
2. Forðum tíð einn brjótur brands. íslenzkt þjóðlag. Texti eftir Guð-
mund Bergþórsson.
3. Ég skal vaka og vera góð. Texti eftir Halldór Laxness. (Sjá einnig
Opus 17, 7.)
4. Lokasöngur úr óperettunni „/ álögum“. Texti eftir Dagfinn Svein-
björnsson. (Sjá einnig Opus 17, 12; 21, 11 og 24.)
5. Múrarafélag Reykjavíkur. Texti eftir Guttorm Andrésson.
6. Sjá, dagar koma. Texti eftir Davíð Stefánsson. (Sjá einnig Opus 4, 1
og 25, 5.)
Opus 23. í lundi ljóðs og hljóma. sex einsöngslög með píanóundirleik. Texti
eftir Davíð Stefánsson.
1. Ljóð.
2. Kjarnakyn.
3. Föðurtún.
4. Hvítu skipin.
5. Kvœðið um fuglana.
6. Dögun.
Opus 24. í ÁLÖGUM. Óperetta í 4 þáttum. Hljómsveitarundirleikur ásamt forleik.
Texti eftir Dagfinn Sveinbjörnsson. (Sjá einnig Opus 17, 12; 21, 11
og 22, 4.)
Opus 25. alþingishátíðarkantata 1930, fyrir kóra, einsöng og upplestur með
píanóundirleik. Texti eftir Davíð Stefánsson.
1. Þú mikli, eilífi andi.
2. Þér landnemar, hetjur.
3. Eld og orðþunga.
4. Sjá, liðnar aldir líða hjá.
5. Sjá, dagar koma. (Sjá einnig Opus 4, 1 og 22, 6.)
6. Fyrr var landið.