Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1972, Page 26
26
ÍSLENZK RIT 1970
Guðjón Elíasson. [Reykjavík] 1970. 1 tbl.
(16 bls.) 8vo.
DEVLIN, BERNADETTA. Sál mín að veði. Þor-
steinn Tliorarensen þýddi. Bókin heitir á
frummálinu: „The Price of My Soul“. Reykja-
vík, Bókaútgáfan Fjölvi, 1970. 239, (1) bls., 8
mbl. 8vo.
DEXTER, JOHN. Götustelpan. (Líkaminn var
hennar bankahók). Islenzkun: Þ. J. Titill frum-
útgáfu: Passion tramp. Akureyri, Skemmtirita-
útgáfan, 1970. 156, (4) bls. 8vo.
DISNEY, WALT. Kisubörnin kátu. Guðjón Guð-
jónsson íslenzkaði. 5. útgáfa. Reykjavík,
Barnablaðið Æskan, 1970. 61 bls. 8vo.
— Örkin hans Nóa. Guðjón Guðjónsson íslenzk-
aði. 8. útgáfa. Reykjavík, Barnablaðið Æskan,
1970. 96 bls. 8vo.
DIXON, FRANKLIN W. Frank og Jói í leit að
földum fjársjóði. Drengjabók með myndum.
Gefin út með einkarétti. (5. bók) Reykjavík,
Prentsmiðjan Leiftur h.f., 1970. 143 bls. 8vo.
— Frank og Jói og Strandvegsmálið. Drengjabók
með myndum. (6. bók). Reykjavík, Prent-
smiðjan Leiftur h.f., 1970. 150 bls. 8vo.
Díönu-bœkur, sjá Ulrici, Rolf: Díana verður
skyttudrottning (2).
Doddabækur, sjá Blyton, Enid: Hugrekki Dodda
(13).
Dóru-bœkurnar, sjá Bruce, Dorita Fairlie: Dóra í
hópi umsjónarmanna (4).
DOYLE, A. CONAN. Leyndarmál kastalans. [2.
útg.I (Káputeikning: Auglýsingastofan hf.
Gísli B. Bjömsson). Reykjavík, Sögusafn
heimilanna, 1970. 196 bls. 8vo.
DRAUMABÓK. Bíbí Gunnarsdóttir tók saman.
Draumaráðningar ásamt draumaráðningum
nafna. Leiðarvísir til að spá í spil og kaffi-
bolla. Reykjavík 1970. 91 bls. 8vo.
DRÖG AÐ ÁLYKTUN UM EFNAHAGSMÁLIN.
[Fjölr. Reykjavík 1970]. 4 bls. 4to.
Dubcek, Alexander, sjá Thorarensen, Þorsteinn:
Hrópandi rödd.
DUFÞAKUR. 1. árg. Útg.: Æskulýðsfylkingin -
Félag ungra sósíalista í Vestmannaeyjum.
Ritn.: Kristinn Hermannsson (ábm.), Jón
Traustason, Þorkell Sigurjónsson, Gunnar M.
Tryggvason. Vestmannaeyjum 1970. 3 tbl. Fol.
DUNGAL, NÍELS, prófessor (1897-1965). Tóbak
og áhrif þess. Eftir * * * 3. útgáfa. [Offsetpr.l
Reykjavík, Krabbameinsfélag Reykjavíkur,
1970. 14 bls. 8vo.
Durand, Paul, sjá Dalmais, Anna-María: Hérinn
og kanínustrákur.
DÝRAVERNDARINN. 56. árg. Útg.: Samband
dýraverndunarfélaga Islands. Ritstj.: Guð-
mundur Gíslason Hagalín. Reykjavík 1970. 6
tbl. (104 bls.) 4to.
EBERHART, MIGNON G. Örlaganóttin. Reykja-
vík, Stafafell, 1970. [Pr. í Keflavík]. 237 bls.
8vo.
EDDIE, G. C. Tilraunir með eldi sjávarfiska í
Bretlandi. Eftir * * *, tæknilegan forstjóra
White Fish Authority. Sérprentun úr 22. tbl.
Ægis 1970. [Reykjavík 1970]. 16 bls. 4to.
EDDU-PÓSTUR. Útg.: SEP og Starfsm.fél. Tím-
ans. Ritstj. og ábm.: sömu og venjulega.
Prentað sem bandrit. [Reykjavík] 1970. 12
bls. 4to.
Edwald, Matthildur, sjá Benzoni, Juliette: Cath-
erine og svarti demanturinn; Vikan.
EFNAFRÆDI - II. Vísindi byggð á tilraunum.
Að þýðingu og útgáfu bókarinnar stóðu eftir-
taldir kennarar: Bjarni Steingrímsson, Tækni-
skóla íslands, Elín Ólafsdóttir, Menntaskólinn
við Hamrahlíð, Halldór Ármannsson, Mennta-
skólinn við Hamrahlíð, Óskar Maríusson,
Menntaskólinn í Reykjavík. l.útgáfa. Ábyrgur
að útgáfunni: Menntaskólinn við Hamrahlíð.
[Fjölr.] Reykjavík 1970. (2, 184, (1) bls.) 8vo.
EFNAIIAGSSTOFNUNIN. Skýrsla til Hagráðs
um ástand og horfur í efnahagsmálum. [Fjölr.
Reykjavík] 1970. (1), 62 bls., 43 tfl. 8vo.
EFTA. Handbók um ... Reykjavík, Fjármála-
ráðuneytið, [1970]. 22, 27, 5, 5, 115, 29, 8,
140, 14, (11) bls., 10 karton. 8vo.
— Níu lönd. Einn markaður. Fríverzlunarsamtök
Evrópu. Geneva, Skrifstofa EFTA, 1970. (2),
24, (2) bls. 8vo.
Eggertsdóttir, Áslaug, sjá Kvenfélag Kópavogs.
Eggertsdóttir, Guðrún, sjá Ljósmæðrablaðið.
Eggertsson, Guðjón, sjá Kristjánsson, Jónas:
Handritin og fornsögurnar.
EGILSDÓTTIR, HERDÍS (1934-). Sigga og
skessan í eldsvoðanum. Höfundur: * * *, kenn-
ari. Bók fyrir byrjendur í lestri: 5. bók.
Reykjavík. ísafoldarprentsmiðja h.f., [1970].
34 bls. 8vo.