Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1972, Blaðsíða 109
ISLENZK RIT 1944-1969
veiðar með hringnót, lúðuveiðar með línu,
síld- og loðnuveiðar, á skipum, sem stunda
flutninga innanlands, flutninga á ísvörðuni
fiski og þegar skip eru flutt miUi landa eða
milli staða innanlands. Reykjavík þ 1969]. (1),
57 bls. 12mo.
KNATTSPYRNUDEILD U. B. K. Ársskýrsla
stjórnar . . . starfsárið 1966-1967. [Fjölr.
Reykjavík 1967]. (1), 22 bls. 4to.
KRISTJÁNSDÓTTIR, DAGRÚN. Jól á ný!
Leiðbeiningar fyrir húsmæður um jólaundir-
búning og jólahald. [Reykjavík 1968]. (36)
bls. 8vo.
KRISTJÁNSSON, AÐALGEIR. Hið íslenzka bók-
menntafélag. Sérprent. Skírnir 1966. [Reykja-
v.'k 1966]. (1), 20.-35. bls. 8vo.
KROSSSAUMS OG VÉLSAUMSSTAFABÓK.
Teiknuð af Ragnhildi Briem Ólafsdóttur. 1.
útgáfa. [Lithopr.] Reykjavík, Minningarsjóður
Elínar Briem, 1967. (16) bls. Grbr.
KVIKM YN DAKLÚBBUR LISTAFÉLAGSINS.
Seinna misseri 1966-1967. Þýðingar önnuðust:
Jóhannes Björnsson, Jón Sigurðsson, Magni
Bjarnason, Sigurður Pálsson, Stefán Örn Stef-
ánsson. [Offsetfjölr.l Reykjavík [1967]. (24)
bls. 8vo.
LAGASAFN. 1. hefti. Textar frumsamdir og
þýddir af: Jóhannesi [Jónassyni] úr Kötlum,
Birni Franzsyni, Þorsteini Valdimarssyni.
Prentað sem handrit. [Fjölr.J Reykjavík,
Barnamúsíkskóli Reykjavíkur, 1963. (34) bls.
Grbr.
LANDSSAMBAND VÖRUBIFREIÐASTJÓRA.
Lög . . . og vinnuskiptingarreglur. Reykjavík
[1969]. (1), 24, (1) bls. 12mo.
LÁRUSSON, MAGNÚS MÁR. Hafís á fyrri öld-
um. Sérprentun úr bókinni Hafísinn. Reykja-
vík, Almenna bókafélagið, 1969. (1), 306.-312.,
(1) bls. 8vo.
LAXÁRFÉLAGIÐ. Skýrsla um veiði á leigu-
svæði Laxárfélagsins sumarið 1966 í Laxá í
Suður-Þingeyj arsýslu. [Offsetpr.] Akureyri
[1966]. (4) bls. 8vo.
— — 1969 í Laxá í Suður-Þingeyjarsýslu. [Off-
setpr.] Akureyri [1969]. (5) bls. 8vo.
LÍTIÐ FRÉTTABLAfi. Útg.: Huginn h/f. Ábm.:
Hermann Jóhannesson. [Reykjavík] 1%8. 1
tbl. 4to.
LITLA BLAÐIÐ . . . Fjölritað óháð fréttablað.
109
Útg.: Á. Ólafsson og S. Þorbergsson (ábm.).
[Reykjavík] 1959. 3 tbl. Fol.
MÁLEFNASAMNINGUR milli Trésmiðafélags
Reykjavíkur og Meistarafélags húsasmiða í
Reykjavík. [Reykjavík 1965]. (1), 7 bls. 8vo.
MALMBERG, SVEND-AAGE. Breytingar á
ástandi sjávar milli Islands og Jan Mayen síð-
asta áratug. Sérprentun úr bókinni Hafísinn.
Reykjavík, Almenna bókafélagið, 1969. (1),
150.-164., (1) bls. 8vo.
— Sjávarhiti sunnan íslands og samband hans
við veðurfarsbreytingar (loftþrýsting). Sér-
prentun úr bókinni Hafísinn. Reykjavík, Al-
menna bókafélagið, 1969. (1), 165.-189., (1)
bls. 8vo.
MÁNAÐARRITIfi. Nr. 70. Fantabrögð. Ábm.:
Vilhj. S. Jóhannsson. Reykjavík [1969]. 50 bls.
4to.
MARTEINSSON, RÚNÓLFUR. Ævisaga séra
Jóns Bjarnasonar, Winnipeg. Árni Bjarnarson
ritar inngangsorð. Akureyri, Bókaútgáfan
Edda, 1969. XVI, 368 bls. 8vo.
MASTERS AND JOHNSON. Best-selling authors
of „human sexual response". Hjálp? [Fjölr.]
Reykjavík [1963]. (18) bls. Grbr.
MEISTER, KNUD og CARLO ANDERSEN.
Jonni berst við bófaflokk. Siglufirði [1964]. 97
bls. 8vo.
MJÓLKURBÚ FLÓAMANNA 40 ÁRA. Nokkur
atriði um undirbúning að stofnun þess og
sögu. []. 1966]. (1), 8 bls. 8vo.
MJÖLNIR. 1. árg. Fréttabréf þjóðernissinna á Is-
landi. Útgefið af Ríkisflokknum. Ábm.: J.
Holm. [Fjölr. Reykjavík] 1963. 6 tbl. Fol.
MORGUNFRÉTTIR. 1. árg. Ábm.: Pétur Péturs-
son. [Fjölr. Reykjavík] 1959. 3 tbl. Fol.
MÚLAÞING. 4. h. Útg.: Sögufélag Austurlands.
Ritn.: Ármann Halldórsson (ritstj.), Birgir
Stefánsson, Sigurður Ó. Pálsson. Neskaupstað
1%9. 207, (1) bls. 8vo.
NÁM TIL SJÓMENNSKU og mats og eftirlits
með fiskvinnslu. Fiskifélag Islands tók saman.
Reykjavík 1%3. 15 bls. 8vo.
NÁMSBÆKUR FYRIR BARNASKÓLA. Lestrar-
bók. Endurskoðuð og aukin útgáfa. Efnið
völdu: Gunnar M. Magnúss, Karl Finnbogason,
Snorri Sigfússon, Þórleifur Bjarnason. Halldór
Pétursson, Sigurður Sigurðsson, Nína Tryggva-
dóttir teiknuðu myndirnar. 1. fl., 3. h. Reykja-