Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1972, Side 54
54
ÍSLENZK RIT 1970
ar. Ástarsaga. Þriðja útgáfa. Reykjavík,
Helgafell, 1970. 204 bls. 8vo.
— Brekkukotsannáll. Reykjavík 1957. [Lithopr.]
Reykjavík, Helgafell, [1970]. 316 bls. 8vo.
— Innansveitarkronika. Reykjavík, Helgafell,
1970. 182 bls. 8vo.
— Úa. Leikrit. Reykjavík, Helgafell, 1970. 184
bls. 8vo.
— Þættir. Onnur útgáfa. Reykjavík 1954. [Litho-
pr.] Reykjavík, Helgafell, [1970]. 326 bls. 8vo.
— sjá Hallberg, Peter: Hús skáldsins I.
Lee, JV. R., sjá Áskelsson, Heimir: Enska.
LEIÐABÓK. 1970-1971. Áætlanir sérleyfisbifreiða
15. maí 1970 til 14. maí 1971. [Reykjavík],
Póst- og símamálastjómin, [1970]. (2), 74 bls.
8vo.
LEIÐBEININGAR um notkun á hreinlætisvörum
í gistihúsum og veitingastöðum. Reykjavík,
Sápugerðin Frigg, [1970]. 8 hls. 8vo.
LEIFTUR. Óháð blað. 2. árg. Ritn.: Emil Emils-
son, Jóhann Jóhannsson (ábm.), Kjartan Ól-
afsson. Seyðisfirði 1970. [Pr. í Neskaupstað].
1 tbl. Fol.
LEIFTURMYNDIR FRÁ LÆKNADÖGUM.
Minningaþættir héraðslækna. Þorsteinn Matt-
híasson skráði og safnaði. Káputeikning:
Heimir Br. Jóhannsson. Reykjavík, Bókamið-
stöðin, 1970. 179 bls., 14 mbl. 8vo.
LENÍN, V. I. Hvað ber að gera? Knýjandi vanda-
mál hreyfingar okkar. Ásgrímur Albertsson
þýddi. Bókin er gefin út í hundrað ára minn-
ingu höfundarins. Reykjavík, Heimskringla,
1970. 255 bls., 1 mbl. 8vo.
— Ríki og bylting. Greinar og bréf. Bókin er
gefin út í hundrað ára minningu höfundarins.
Reykjavík, Heimskringla, 1970. XVI, 315 bls.,
1 mbl. 8vo.
— „Vinstri róttækni". Barnasjúkdómar kommún-
ismans. Ásgrímur Albertsson þýddi. Bókin er
gefin út í hundrað ára minningu höfundarins.
Reykjavík, Heimskringla, 1970. 144 bls., 1
mbl. 8vo.
— sjá Brézjnéf, L. 1.: Málstaður Leníns lifir og
sigrar; Greinargerð miðstjómar Kommúnista-
flokks Sovétrík j anna vegna aldarafmælis
Vladímírs llíts Leníns.
Leonardo da Vinci, sjá Gambri.
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 1970. 45. árg.
(Útg.: H.f. Árvakur). Ritstj.: Matthías Jo-
hannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Ritstjóm-
arfulltrúi: Gísli Sigurðsson. Reykjavík 1970.
47 tbl. Fol.
LESTRARBÓK handa gagnfræðaskólum. Skýr-
ingar við ... I. hefti. Ámi Þórðarson, Bjami
Vilhjálmsson og Gunnar Guðmundsson tóku
saman. Teikningar: Skeggi Ásbjarnarson, Hall-
dór Pétursson. Káputeikning: Þröstur Magn-
ússon. Bjarni Jónsson hefur teiknað allar aðr-
ar myndir. Reykjavík, Ríkisútgáfa námsbóka,
1970. [Pr. í Hafnarfirði]. 49 bls. 8vo.
— handa gagnfræðaskólum. Skýringar við . . .
II. hefti. Árni Þórðarson, Bjarni Vilhjálmsson
og Gunnar Guðmundsson tóku saman. Teikn-
ingar: Skeggi Ásbjarnarson, Halldór Péturs-
son. Bjami Jónsson hefur teiknað allar aðrar
myndir. Reykjavík, Ríkisútgáfa námsbóka,
1970. [Pr. í Hafnarfirði]. 55 bls. 8vo.
— handa gagnfræðaskólum. Skýringar við . . .
IV. hefti. Ámi Þórðarson, Bjarni Vilhjálms-
son og Gunnar Guðmundsson tóku saman.
Teikningar: Halldór Pétursson, Bjarni Jóns-
son. Káputeikning: Þröstur Magnússon.
Reykjavík, Ríkisútgáfa námsbóka, [1970]. 44,
(4) bls. 8vo.
LESTRARSKRÁ. [Fjölr.] Reykjavík [1970]. (6)
bls. 8vo.
Lid, Dagny Tande, sjá Löve, Áskell: íslenzk
ferðaflóra.
LÍFEYRISSJÓÐANEFND Alþýðusambands ís-
lands og Vinnuveitendasambands íslands.
Greinargerð . . . [Offsetpr.] Reykjavík [1970].
16 bls. 8vo.
— Reglugerð. [Offsetpr.] Reykjavík [1970]. 15,
(1) bls. 8vo.
LÍFEYRISSJÓÐUR Dagsbrúnar og Framsóknar.
Reglugerð fyrir . . . Reykjavík 1970. (1), 15,
(1) bls. 8vo.
LÍFEYRISSJÓÐUR málm- og skipasmiða. Reglu-
gerð fyrir . . . Reykjavík 1970. (1), 24 bls.
8vo.
LÍ FEYRISSJ ÓÐUR SÍS 1969. Sérprentun úr
Ársskýrslu SÍS 1969. Reykjavík [1970]. (4)
bls. 8vo.
LÍFEYRISSJÓÐUR verksmiðjufólks. Reglugerð
fyrir ... 1. janúar 1959. (Ný reglugerð tók
gildi 1. janúar 1970). [Offsetpr. Reykjavík
1970]. (2), 12, (2) bls. 8vo.
LÍFEYRISSJÓÐUR Vestmannaeyinga. Reglu-