Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1972, Page 19
ISLENZK RIT 1970
íslands. Ábm.: Rjörn Eysteinsson, Ragnar
Hall. Reykjavík 1970. 1 tbl. Fol.
AUGLÝSINCABLAÐ. Útg.: Félag iðnnema, Ak-
ureyri. Ábm.: Jón Sigfússon, prentnemi. Akur-
eyri 1970. 1 tbl. Fol.
AUGLÝSINGABLAÐ MA. Útg.: 5. bekkur. Ak-
ureyri [19701. 1 tbl. Fol.
AUSTRI. 15. árg. Útg.: Kjördæmissamband
Framsóknarmanna í Austurlandskjördæmi.
Ritstj. og ábm.: Kristján Ingólfsson, Vil-
hjálmur Hjálmarsson. Neskaupstað 1970. 13
tbl. Fol.
AUSTURLAND. Málgagn Alþýðubandalagsins á
Austurlandi. 20. árg. Útg.: Kjördæmisráð Al-
þýðubandalagsins á Austurlandi. Ritstj.:
Bjarni Þórðarson. Neskaupstað 1970. 51 tbl.
Fol.
AUSTURLAND. Safn austfirzkra fræða. VII.
Eiríkur Sigurðsson: Undir Búlandstindi. Aust-
firzkir sagnaþættir. Gefið út að tilhlutan
Sögunefndar Austfirðingafélagsins á Akureyri.
1 Sögunefndinni eru: Eiríkur Sigurðsson,
Helgi Hallgrímsson og Kristján [Einarssonl
skáld frá Djúpalæk. Akureyri, Bókaútgáfan
Norðri, 1970. 272 bls., 6 mbl. 8vo.
ÁVARP í tilefni af evrópska náttúruverndarárinu
1970. Akureyri 1970. (4) bls. 8vo.
Bachmann, Gréta, sjá Tímarit Félags gæzlusystra.
Bachmann, Halla, sjá Sólhvörf.
BAGLEY, DESMOND. Eitursmyglarar. Gísli Ól-
afsson íslenzkaði. Káputeikning: Auglýsinga-
stofan hf. Gísli B. Björnsson. Bókin heitir á
frummálinu: The spoilers. Þýdd og gefin út
með leyfi Wm. Collins Sons & Co. Ltd.
Reykjavík, Suðri, 1970. 277 bls. 8vo.
Baldursson, Hilmar, sjá Kristilegt skólablað.
Baldvinsson, Guðjón B., sjá Ásgarður.
Baldvinsson, Hannes, sjá Mjölnir.
Baltasar, sjá Arason, Steingrímur: Litla, gula
hænan; Áskelsson, Heimir: Enska; Björns-
dóttir, Vilborg, Þorgerður Þorgeirsdóttir:
Unga stúlkan og eldhússtörfin; Guð-
mundsson, Ásgeir, Páll Guðmundsson: Lestr-
arbók 4; Halldórsdóttir, Guðrún: Dönsk
lestrarbók með æfingum; Löve, Rannveig, Þor-
steinn Sigurðsson: Bamagaman 1; Sigur-
bjömsson, Lárus: Sire; Stefánsson, Jenna og
Hreiðar: Blómin í Bláfjöllum; Þorláksson,
19
Guðmundur, Gylfi Már Guðbergsson: Almenn
landafræði.
BANKABLAÐIÐ. 36. árg. Útg.: Samband ís-
lenzkra bankamanna. Ritstjórn: Bjami G.
Magnússon, Adolf Bjömsson, Stefán Gunnars-
son. Reykjavík 1970. 4 tbl. ((1), 36; (1), 80
bls.) 4to.
BARBANELL, MAURICE. Miðlar og merkileg
fyrirbæri. Sveinn Víkingur íslenzkaði. Frum-
titill: Spiritualism today. Reykjavík, Prent-
smiðja Jóns Helgasonar, 1970. 189 bls. 8vo.
BARNABLAÐIÐ. 33. ár. Útg.: Bóka- og blaða-
útgáfan Hátúni 2. Ritstj.: Ásmundur Eiríks-
son. Reykjavík 1970. 6 tbl. (44, 44 bls.) 4to.
BARNA- OG GAGNFRÆÐASKÓLAR REYKJA-
VÍKUR. Skólaskýrsla. Skólaárið 1968-1%9.
Þuríður .1. Kristjánsdóttir tók saman. Reykja-
vík, Fræðsluskrifstofa Reykjavíkur, 1970. 59
bls. 8vo.
BARNARD, CHRISTIAAN. Eitt líf, Sjálfsævi-
saga rituð af Christiaan Bamard og Curtis Bill
Pepper. Hersteinn Pálsson þýddi. Bókin heitir
á fmmmálinu: One life. Reykjavík, Isafoldar-
prentsmiðja hf., 1970. 400 bls., 11 mbl. 8vo.
BARNASÖNGVAR. [Reykjavík 19701. (1), 64,
(1) bls. 8vo.
BARNAVERNDARNEFND KÓPAVOGS. Skýrsla
um störf . . . árið 1969. Reykjavík [19701, 8
bls. 8vo.
BARNAVERNDARRÁÐ ÍSLANDS. Skýrsla . . .
yfir tímabilið 1. janúar 1967 til 31. desember
1968. Gefið út samkvæmt lögum um barna-
vernd. Reykjavík 1970. 68 bls. 8vo.
BARTÍMEUS HINN BLINDI. Myndir eftir de
Kort. [Reykjavíkl, Kaþólska kirkjan á íslandi
með leyfi hins hollenzka biblíufélags, Amster-
dam, 1970. (24) bls. 8vo.
Beck, Hennig H., sjá Fischer, Wilhelm: Heims-
meistarakeppnin í knattspyrnu og íslenzk
knattspyrna 1970.
BECK, RICHARD (1897-). Ljóðaþýðingar vest-
ur-íslenzkra skálda úr erlendum málum. Sér-
prentun úr Andvara 1970. [Reykjavík 19701.
Bls. 140-168. 8vo.
Bendtsen, Wermund, sjá Andersen, Ingolf, K. W.
Norbpll: Eðlis- og efnafræði I.
BENEDIKTSSON, BJARNI (1908-1970). Lýð-
veldi á Islandi. Ræða flutt á Þingvöllum í júní
1943. Gjafabók Almenna bókafélagsins, des-