Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1972, Qupperneq 30
ÍSLENZK RIT 1970
30
FÉLAGSBLAÐ V. R. Málgagn Verzlunarmanna-
félags Reykjavíkur. [14. árg.] Utg.: Verzlunar-
mannafélag Reykjavíkur. Ritstj.: Magnús L.
Sveinsson. Abm.: Guðmundur H. Garðarsson.
Reykjavík 1970. 1 tbl. (49. tbl.) 4to.
FÉLAGSBRÉF L. M. F. í. Útg.: Lögmannafélag
Islands. Ritstj.: Guðm. Ingvi Sigurðsson, hrl.
(1.-2. tbl.), Benedikt Blöndal hrl. (3. tbl.) [Áð-
ur fjölr.] Reykjavík 1970. 3 tbl. 8vo.
FÉLAGSMÁL. Tímarit Tryggingastofnunar ríkis-
ins. 6. árg. Ritstj. og ábm.: Guðjón Hansen
(1.-2. h.), Þórhallur Hermannsson (3. h.)
Reykjavík 1970, 3 h. (17.-19.; 62, (1) bls.)
4to.
FÉLAGSSTOFNUN STÚDENTA við Háskóla ís-
lands. Skýrsla stjórnar ... fyrir starfstímann
1. jóní 1968 til 1. janóar 1970. Reykjavík
1970. 51 bls. 8vo.
FÉLAGSTÍÐINDI. Starfsmannafélag ríkisstofn-
ana. 14. árg. Útg.: Starfsmannafélag ríkisstofn-
ana. Ritstj.: Ingólfur Sverrisson. Ábm.: Einar
Ólafsson. Reykjavík 1970. 1 tbl. (16 bls.) 4to.
FÉLAGSTÍÐINDI BÍ. [Fjölr. Reykjavík] 1970.
1 tbl. 4to.
FÉLAGSTÍÐINDI FÉLAGS FRAMREIÐSLU-
MANNA. 8. árg. Ritstjórn: Auðunn Guð-
mundsson, Eggert Guðnason (1. tbl.), Jón
Maríasson (ábm.), Garðar R. Sigurðsson (2-
3. tbl.), Pétur R. Sturluson (2. tbl.), Auðunn
S. Einarsson (3. tbl.) Reykjavík 1970. 3 tbl.
(45, 26, 42 bls.) 4to.
FÉLAGSTÍÐINDI KEA. 20. árg. Útg.: Kaupfé-
lag Eyfirðinga, Akureyri. Akureyri 1970. 1 h.
((2), 31, (3)) bls. 8vo.
FELLS, GRETAR (1896-1968). Það er svo margt
... Erindi. IV. bindi. Reykjavík, Prentsmiðjan
Leiftur h.f., 1970. 317 bls., 1. mbl. 8vo.
FENTON, WILLIAM. Gustur og leyndarmál
klofnu furunnar. Teikningar eftir John Ushler.
Bók þessi er gerð eftir hinum heimsþekktu
sjónvarpskvikmyndum um Gust og Jóa, vin
hans. Siglufirði, Siglufjarðarprentsmiðja h.f.,
[1970]. 151, (2) bls. 8vo.
FERÐAFÉLAG ÍSLANDS. Árbók 1938. [Offset-
pr.] Reykjavík 1970. 136 bls., 4 mbl. 8vo.
— Árbók 1939. [Offsetpr.] Reykjavík 1970. 216
bls., 8 mbl. 8vo.
— Árbók 1970. Ritstj.: Páll Jónsson. Ritn.: Ey-
þór Einarsson, Haraldur Sigurðsson og Páll
Jónsson. Hnappadalssýsla. Eftir Guðlaug Jóns-
son. Þættir um jarðfræði Hnappadalssýslu.
Eftir Þorleif Einarsson. Reykjavík 1970. 160
bls., 4 mbl. 8vo.
FERÐAHANDBÓKIN. Ritstjóri: Örlygur Hálf-
danarson. Áttunda ótgáfa. Reykjavík, Ferða-
handbækur s.f., 1970. 344 bls. 8vo.
FERÐIR. Blað Ferðafélags Akureyrar. 29. árg.
Ritn.: Björn Þórðarson, Björn Bessason, Þor-
móður Sveinsson. Akureyri 1970. 30, (2) bls.
8vo.
FERMINGARBARNABLAÐIÐ í Keflavík og
Njarðvíkum. 9. árg. Ritstj.: Sigríður Bára
Traustadóttir og Hólmfríður Pétursdóttir.
Ritn.: Laufey Waage, Erla Sigríður Sveins-
dóttir, Magnea Reynarsdóttir og Guðrón Ein-
arsdóttir. Ábm.: Sr. Björn Jónsson. Hafnar-
firði 1970. 1 tbl. (52 bls.) 4to.
Finnbogadóttir, Steinunn, sjá Nýtt land - Frjáls
þjóð.
Finnbogason, Björn, sjá Garður.
Finnbogason, Karl, sjá Námsbækur fyrir barna-
skóla: Lestrarbók.
Finnbogason, Magnús, sjá Verkfallsvörðurinn.
Finnbogason, Steján Yngvi, sjá Tannlæknafélag
Islands: Árbók.
Finnbogason, Þorsteinn, sjá Schwartz, Marie
Sophie: Vinnan göfgar manninn.
Finnsdóttir, Anna, sjá Sementspokinn.
Finnsson, Birgir, sjá Skutull.
FINNSSON, HANNES (1739-1796). Mannfækk-
un af hallærum. Jón Eyþórsson og Jóhannes
Nordal sáu um ótgáfuna. Utlit: Hafsteinn
Guðmundsson. Bókasafn A.B. Islenzkar bók-
menntir. Reykjavík, Almenna bókafélagið,
1970. XXX, (1), 209, (2) bls. 8vo.
FIRTH, RAYMOND. Mannlegar verur. Ágrip fé-
lagsmannfræði. Eftir * * * F. B. A., prófessor í
mannfræði við London School of Economics.
Þýðing: E. J. Stardal. Endurskoðuð ótgáfa
(1956). Bókin heitir á frummálinu: Human
types. Reykjavík, Isafoldarprentsmiðja hf.,
1970. 167 bls. 8vo.
FISCHER, WILHELM. Heimsmeistarakeppnin í
knattspyrnu og íslenzk knattspyrna 1970.
Magnós Kristinsson íslenzkaði. Káputeikning:
Hennig H. Beck. Ljósmyndir frá Mexíkó: dpa,
Frankfurt, Nordbild, Hamborg. Akureyri,
Skjaldborg sf., 1970. 203 bls., 10 mbl. 8vo.