Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1972, Síða 163
ÚTGÁFA ÍSLENDINGABÓKAR í OXFORD
163
íslandi (Sjálandi vildi hann segja), biskup Christian Worm, sonarsonur Óla, og
fram setti í 6. kap. ritgerðar um líf og rit Ara fróða, hins elzta íslenzka sagn-
fræðings. Þessari ritgerS er tengd latnesk þýSing, skýringargreinar og athuga-
semdir viS íslendingabók Ara, en á þessu hinu ágætasta verki norrænna forn-
fræSa var í Oxford (ekki London, eins og Baringius telur) hafin útgáfa á sex
eintökum í átta blaSa hroti 1697 aS því er sagt er, en ekki lokiS, ekki prentuS
nafnaskrá, en orsök þessa rekja sumir skv. Keysler til óvæntrar hrottfarar skýr-
andans Worms, en aSrir kenna Reenhielm um, sem hann hafSi skammaS vegna
svívirSinga um Dani. Ég hef frétt, aS eitt Oxfordeintak, sem sé 25 arkir, fágætara
hvítum hröfnum, sé til meSal dýrgripa í bókasafni Otto Thott. En menntagySjur
vorar mega kætast yfir handriti, sem mig grunar, aS sé sjálft frumritiS. Worm
á mikiS aS þakka verkum Árna Magnússonar í áSurnefndum athugasemdum,
og ef til vill hefur þessi maSur, sem annars var hinn fróSasti inn dönsk og
íslenzk málefni, fengiS sitthvaS frá Juniusi og Hickesiusi, og fyrir starf hans aS
bók Ara hrósar Hickesius honum hvaS eftir annaS. Andreas Bussæus notfærSi
sér þetta verk Worms án þess aS geta höfundarins í útg. Islendingabókar Ara,
Khöfn 1733, í 4to, jafnt í latnesku þýSingunni sem í aths. um ævi Ara og í
orSabókargreinum.“
Ekki skal ég ræSa nú, hversu óheiSarlega Baringius hefur hér komiS fram
meS því aS breiSa þannig út hviksögur, og jafnvel þótt þetta væri alveg satt, þá
meS því aS bera út fánýta sögu um ágætan mann, kunnan ekki síSur aS réttlæti
en virSuleika, og sem hann vissi, aS síSar var sæmdur svo virSulegu embætti.
Ég mun ekki heldur minnast á, af hve illum hvötum hann seilist um hurS til loku
og fer krókaleiSir til aS segja frá þessu atviki, hversu lævís og illgirnisleg orS
hann notar: fluttur brott, eins og meS þjófnaSi, er hann fleiprar um þennan
hluta af Glossarium. Loks mun ég sleppa því, aS frásögn hans sjálfs er þeim
mönnum öSrum til vansæmdar, er flæktir eru í þetta mál. Þannig er þaS t. a. m.
síSur en svo Hasberg til lofs aS hafa dregiS sér veSiS og meS því gabbaS þann,
sem veSsett hafSi, er hann vildi leysa veSiS, sama er aS segja um Eccard aS
hvetja til þeirra svika og leita sér frægSar í hégóma, smeygja sér þannig inn í
vinfengi háskólans í Oxford og grípa þaS tækifæri til þess aS vera tekinn í
meSlimatölu vísindafélagsins í London. Því ranglátara var, aS þeir gerSu þetta
meS leynd í samráSi sín í milli og án vitundar og samráSs viS Worm sáluga,
og hve miklu öruggara og réttara hefSi veriS, hefSu þeir skilaS honum sjálfum
[Worm] þeim bókum Juniusar, sem hann hafSi fengiS aS láni, eins og sann-
gjarnt var, og aS þær hefSu þá loks snúiS aftur, er hann sjálfur hefSi skilaS
þeim, og yfirmönnum í Oxford hefSi veriS gert til hæfis í þökk allra og án svika
nokkurs manns.
En svo aS ég sleppi öllu þessu, held ég því a. m. k. fram, aS enda þótt Bar-
ingius hafi klæjaS svo mjög í lófana eftir aS blaSra því í hinn bókmenntalega
heim, sem kom hvorki honum né áformi hans neitt viS, hefSi hann sjálfur fyrst