Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1972, Blaðsíða 113
ISLENZK RIT 1944-1969
Lyfjaíræðingafélags íslands. Reykjavík [1964].
(1), 16 bls. 12mo.
SAMNINGUR milli Félags íslenzkra iðnrekenda
og Iðju, félags verksmiðjufólks. Gildir frá 1.
júlí 1961. Reykjavík 1961. 26 bls. 12mo.
SAMNINGUR milli Félags íslenzkra iðnrekenda
og Iðju, félags verksmiðjufólks frá 30. sept-
ember 1944. Reykjavík 1944. 12 bls. 8vo.
SAMNINGUR milli Flugfreyjufélags íslands ann-
ars vegar og Loftleiða hf. og Flugfélags íslands
hf. hins vegar um kaup og kjör flugfreyja.
[Reykjavík 1969]. (49) bls. 12mo.
SAMNINGUR milli Rakarasveinafélags Reykja-
víkur og Rakarameistarafélags Reykjavíkur.
[Fjölr. Reykjavík 1962]. (1), 13 bls. 12mo.
SAMNINGUR milli Verkamannafélagsins Hlífar
í Hafnarfirði annars vegar og Hochtief A.G.
og Vinnuveitendasambands Islands v/Véltækni
h.f. hins vegar, um kaup og kjör verkamanna
við framkvæmdir við Straumsvík. [Fjölr.
Reykjavík 1967]. 10 bls. 4to.
SAMNINGUR Verkamannafélags Akureyrar-
kaupstaðar og vinnuveitenda á Akureyri. Akur-
eyri 1958. 23 bls. 12mo.
SAMTÖK HERNÁMSANDSTÆÐINGA. Bréf frá
. . . til landsnefndar- og héraðsnefndarmanna.
[Reykjavík ál.] 52 bls. 8vo.
SAMVINNUSKÓLINN BIFRÖST. Skólaárið 1968
-69. Reykjavík [1969]. 61 bls. 8vo.
SAUÐFJÁRBÓK. [Reykjavík 1968]. (48) bls.
8vo.
SIGBJARNARSON, GUTTORMUR. Næmleiki
jökla fyrir veðurfarsbreytingum. Sérprentun úr
bókinni Hafísinn. Reykjavík, Almenna bóka-
félagið, 1969. (1), 346.-363., (1) bls. 8vo.
SIGFÚSDÓTTIR, ADDA BÁRA. Hitabreytingar
á íslandi 1846-1968. Sérprentun úr bókinni
Haf.'sinn. Reykjavík, Almenna bókafélagið,
1969. (1), 70.-79., (1) bls. 8vo.
SIGTRYGGSSON, HLYNUR. Yfirlit um hafís í
grennd við ísland. Sérprentun úr bókinni Haf-
ísinn. Reykjavík, Almenna bókafélagið, 1969.
(1), 80.-94., (1) bls. 8vo.
- og UNNSTEINN STEFÁNSSON. Eiginleikar
hafíss, myndun hans og vöxtur. Sérprentun úr
bókinni Hafísinn. Reykjavík, Almenna bóka-
félagið, 1969. (1), 207.-223., (1) bls. 8vo.
SIGURÐSSON, FLOSI H. Hafís við ísland ísa-
árið 1967-’68. Sérprentun úr bókinni Hafísinn.
113
Reykjavík, Almenna bókafélagið, 1969. (1),
280.-296., (1) bls. 8vo.
SIGURÐSSON, PÉTUR. Athuganir á hafís úr
lofti. Sérprentun úr bókinni Hafísinn. Reykja-
vík, Almenna bókafélagið, 1969. (1), 245,-
252., (1) bls. 8vo.
SIGVALDASON, JÓHANNES. Rannsóknir á
brennisteinsskorti í íslenzkum túnum. II. Til-
raunir og athuganir með brennisteinsáburð á
tún sumarið 1967. Sérprentun úr Ársriti Rækt-
unarfélags Norðurlands 1967. [Akureyri 1967].
Bls. 65-78. 8vo.
— og HAUKUR ANTONSSON. Rannsóknir á
brennisteinsskorti í íslenzkum túnum. III.
Nokkrar athugasemdir á brennisteinsmagni í
jarðvegi. Sérprentun úr Ársriti Ræktunarfélags
Norðurlands. [Akureyri 1967]. Bls. 113-126.
8vo.
SÍLDARÚTVEGSNEFND. Skýrsla . . . um fram-
leiðslu og útflutning saltaðrar síldar 1968.
Reykjavík [1969]. 25 bls. 4to.
SÍMASKRÁ Neskaupstaðar 1967. Viðbætir við
. . . [Neskaupstaff 1967]. (1) bls. 8vo.
SJÓMANNAFÉLAG REYKJAVÍKUR. Lög . . .
Reglugerff „ll.-maísjóðs“ Sjómannafélags
Reykjavíkur. Skipulagsskrá fyrir Styrktarsjóff
verkamanna- og sjómannafélaganna í Reykja-
vík. [Reykjavík ál.] (1), 31 bls. 12mo.
— Skýrsla stjórnar . . . fyrir áriff 1951. Flutt af
formanni félagsins á affalfundi 20. janúar
1952. Reykjavík 1952. 19 bls. 8vo.
SJÓMERKI VIÐ STRENDUR ÍSLANDS.
[Reykjavík], Islenzku sjómælingarnar, 1969. 8
bls. 8vo.
SJÚKRASJÓÐUR Iðju, félags verksmiðjufólks,
Reykjavík. [Reykjavík 1962]. (1), 8 bls. 12mo.
SKÁKSAMBAND ÍSLANDS. Aðalfundur . . .
1967. [Fjölr.] Reykjavík [1967]. (16) bls. 8vo.
SKRÁ YFIR LOFTSKEYTA- OG TALSTÖÐVAR
í ÍSLENZKUM SKIPUM O.FL. [Fjölr.
Reykjavík 1967]. (1), 53 bls. 4to.
— 1968. [Fjölr. Reykjavík l. 1968. 48 bls. 4to.
— 1969. [Fjölr. Reykjavík 1969]. 50 bls. 4to.
SKRÁ YFIR STARFANDI KENNARA Á ÍS-
LANDI 1962-’63. [Fjölr. Reykjavík], Fræffslu-
málaskrifstofan, 1962. 76 bls. 4to.
SKRÁ YFIR TALSTÖÐVAR í BIFREIÐUM
O. FL. 25. nóv. 1968. [Fjölr. Reykjavík 1968].
48 bls. 4to.
8