Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1972, Qupperneq 108
108
ÍSLENZK RIT 1944-1969
Sigurjónsson, Markús Örn Antonsson og Öl-
afur Hannibalsson. Kópavogi 1969. 1 tbl. 4to.
JÖRUNDSSON, HAUKUR. Byggingar í sveitum.
Þættir úr byggingarfræði Hauks Jörundssonar.
Óttar Geirsson og Sigurgeir Ingimarsson
völdu kafla til fjölritunar 1968. [Fjölr.J
Hvanneyri 1968. 73 bls. 4to.
KARLSSON, GUÐMUNDUR. Ágrip af slökkvi-
tækni. [Reykjavík] 1964. 176 bls. 8vo.
KARLSSON, ÞORBJÖRN. Hafísmyndun, hafís-
rek og hafísspár. Sérprentun úr bókinni Haf-
ísinn. Reykjavík, Almenna bókafélagið, 1969.
(1) , 224.-244., (1) bls. 8vo.
KAUPFÉLAG BORGFIRÐINGA. Ársskýrsla . . .
ásamt efnahags- og rekstursreikningi fyrir árið
1967; 1968. Prentað sem handrit. Borgarnesi
[1968-1969]. 27, 24 bls. 8vo.
KAUPFÉLAGSRITIÐ KB. [3. ár]. Ábm.: Björn
Jakobsson. Borgarnesi 1967. 4 h. (12.-15. h.)
8vo.
— [5. ár]. Ábm.: Björn Jakobsson. Borgarnesi
1969. 4 h. (20.-23. h.) 8vo.
KAUPSKRÁ. Launakjör íslenzkra starfsmanna á
Keflavíkurflugvelli. Kaupskrá þessi er miðuð
við gildandi kaup- og kjarasamninga 20. marz
1954. Wage conditions of Icelandic employees
at Keflavik Airport. This summary is based
on agreements about wage conditions in force
March 20, 1954. Reykjavík [1954]. 124 bls.
8vo.
KAUPTAXTAR Dagsbrúnar. Gilda frá og með
21. desember 1963. [Reykjavík 1963]. (4) bls.
8vo.
— Gilda frá 1. september 1968. Reykjavík 1968.
20 bls. 8vo.
KAUPTAXTAR Verkakvennafélagsins Framsókn.
Gildir frá 1. marz 1966. Samningur við Vinnu-
veitendasamband íslands og Reykjavíkurborg.
[Reykjavík 1966]. (5) bls. 8vo.
— Gildir frá 1. júní 1966. Samningur við Vinnu-
veitendasamband Islands og Reykjavíkurborg.
[Reykjavík 1966]. (5) bls. 8vo.
— Gildir frá 26. júní 1966. Samningur við Vinnu-
veitendasamband Islands og Reykjavíkurborg.
[Reykjavík 1966]. (5) bls. 8vo.
KAUPTAXTAR verkalýðsfélaganna í Ámessýslu.
Gilda frá og með 26. júní 1966. [Selfossi 1966].
(2) bls. 4to.
KAUPTAXTAR Verkalýðsfélags Akraness. Gilda
frá 1. sept. 1969. [Reykjavík 1969]. (6) bls.
8vo.
KAUPTAXTAR Verkalýðsfélags Grindavíkur.
Gildir frá 19. maí 1969. [Reykjavík 1969]. (6)
bls. 8vo.
KAUPTAXTAR verkamanna. Verkalýðsfélag
Vestmannaeyja. Gilda frá 1. des. 1968. [Vest-
mannaeyjum 1968]. (3) bls. 8vo.
KAUPTAXTI. Breytingar á kauptaxta Verkalýðs-
félags Norðfirðinga, sem gilda frá 4. marz
1968. [Neskaupstað 1968]. (1) bls. 4to.
KAUPTAXTI. Breytingar á samningi Verkalýðs-
félags Norðfirðinga, Neskaupstað, sem gildir
frá 1. september 1968. [Neskaupstað 1968].
(1) bls. 8vo.
KAUPTAXTI Iðnaðarmannafélags Norðfjarðar
frá 1. sept. 1968 að telja. [Neskaupstað 1968].
(1) bls. 8vo.
KENNARASAMBAND NORÐURLANDS
EYSTRA. [Offsetpr. Akureyri ál.] 6 bls. 12mo.
KENNEDY, ROBERT F. í leit að betri heimi.
Vilhjálmur G. Skúlason íslenzkaði. Þessi bók
heitir á frummálinu: To Seek A Newer World.
Hafnarfirði, Bókaútgáfan Rauðskinna, 1969.
[Pr. í Reykjavík]. 276 bls. 8vo.
KJARAN, BIRGIR. Skaftafell. Þingvellir. Þjóð-
garðar íslands. The National Parks of Ice-
land. Islands nationalparker. Die islándischen
N ationalparks. Höfundur/Author/F orfatter/
Verfasser: * * *English Translation by Pétur
Kidson Karlsson. Oversat til dansk af Grethe
Benediktsson. Ins Deutsche iibersetzt von Bald-
ur Ingólfsson (Skaftafell) und Matthías Erí-
mannsson (Thingvellir). Umbrot/Layout/Til-
rettelægning/Gestaltung: Gísli B. Bjömsson.
Teikningar / Drawings / Tegninger / Zeichnung-
en: Hilmar Helgason. Reykjavík, Bókaútgáfan
Örn og Örlygur h.f., 1969. 99, (1) bls. Grbr.
KJARASAMNINGUR Félags verzlunar- og skrif-
stofufólks á Akureyri. [Offsetpr. Akureyri
1969]. 11 bls. 8vo.
KJARASAMNINGUR milli Meistarafélags húsa-
smiða og Trésmiðafélags Reykjavíkur.
[Reykjavík 1965]. (1), 8 bls. 8vo.
KJARASAMNINGUR sjómanna og útvegsmanna
á Homafirði, Vestmannaeyjum, Þorlákshöfn,
Suðvesturlandi, Snæfellsnesi og Norðurlandi
á vélskipum, sem stunda veiðar með línu,
netum, botnvörpu, dragnót, humarvörpu, þorsk-