Vísbending


Vísbending - 18.12.2004, Síða 7

Vísbending - 18.12.2004, Síða 7
HALLDÓR LAXNESS, ÆVIN ÖLL í EINU BINDI „Einhver allra besta íslenska ævisagan sem skrifuö hefur veriö" lllugi Jökulsson / DV METSÖLULISTI EYMUNDSSON xviiögur Halldór Guðmundsson hefur talað við fjölda manns og leitað í bókum, skjala- og bréfasöfnum, hérá landi og erlendis, aö heimildum og vitnis- burði um viöburðaríkt og þver- stæöukennt lif Halldórs Laxness. Myndin sem hann dregur upp er fræðandi og skemmtileg en umfram allt ögrandi og óvænt. „Sterk og eftirminnileg mynd af manni sem bjó yfir gríðarlegum metnaði og var reiðubúinn að leggja allt í sölurnar til að sjá rithöfundadrauma sína rætast." Kolbrún Bergþórsdóttir / Fréttablaðið „Frábærlega vel heppnuð bók ... viðburður ... skemmtileg." „Gríðarlega vel heppnuð bók, fróðleg, skemmtileg og afar læsileg. Bréf til og frá Halldóri sem [höfundur] hafði aðgang að veita honum einstæða mynd af skáldinu ... Halldór skrifar af djúpri virðingu fyrir nafna sínum en hlífir honum hvergi þegar svo ber undir... að líkindum einhver allra besta íslenska ævisagan sem skrifuð hefur verið. Bók sem er þeim Halldóri og Halldóri báðum til mikils sóma." Illugi Jökulsson / DV Jón Yngvi Jóhannsson / Kastljós „Óhætt er að fullyrða að þetta verk Halldórs Guðmundssonar um Halldór Laxness markar tímamót í umfjöllun um mesta skáld íslendinga." Sigurður G. Tómasson / Fréttablaðiö Bræöraborgarstig 7 Simi 575 5600 www.jpv.is 840 blaðsíður og rúmlega tvö hundruð myndir sem sumar hafa aldrei birst á prenti.

x

Vísbending

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísbending
https://timarit.is/publication/281

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.