Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1955, Blaðsíða 43

Frjáls verslun - 01.04.1955, Blaðsíða 43
ekki að sér hæéa. Hn tíu ár liðu, áður cn „draumunnn“ rættist. Takmarkanirnar sjást í 4.—7. grein: I 4. gr. em inn- og útlenzkir kaupmcnn skyldaðir til að kaupa íslenzkt leiðarbréf fyrir hvert skip og hverja ferð; það gildi í mesta lagi 9 mánuði, sé það keypt á Islandi. Samkvæmt 5. gr. fást vegabréfin hjá innanríkisráðu- neytinu, dönsku verzlunarfulltrúunum erlendis, hjá lög- reglustjórum á höfnunum sex og landfógetanum í Færeyj- um. Loks er getið um, hvar skuli skda þeim á Islandi, í Danmörku (og hertogadæmunum) og Altóna. 6. gr.: Leiðarbréfsgjaldið sé 2 rd. „af liverju lestarrúmi í skipinu cftir dönsku máli“. En afnumið er 1% leiðarbréfa- gjaldið og 14 marka lestargjald af skipum, sem vörur flytja til útlanda. I 7. gr. er það lagt á konungs vald, þ. c. stjórnarinnar, hvort greiða skuli hærra gjald af skipum þaðan, sem dönsk skip og farmar þeirra séu hærra tollaðir en innlend. Hér var um svokallaðan ójafnaðartoll að ræða, sem máli skipti um verzlun við Spánverja; hafði verið komizt að því, að það næmi um 55 rd., er meira þurfti að grciða af hverju lestar- rúmi fisks frá Islandi til Spánar á dönskum skipum en spænskum. Er salan á korni til Islands og saltfiski til Spán- ar mcrkilegt dæmi þess, hversu ákaft hafa stangazt á hags- munir Dana og kaupmanna og óhagræði þcirra í verzlun. Þeir þurftu að koma út korni sínu, en í móti guldu Is- lendingar saltfisk sinn, skreið o. fl. vörur. En á fisksölunni utan Danaveldis lá afarhár tollur eða hún var framt að bönnuð. Þurftu kaupmenn því að lækka verð fisksins hér á landi og færa það upp á nauðsynjavarningnum, t. d. korni. Þetta var rætt í embættismannanefndinni 1839 og minnzt á, í hve mikilli hættu hinar arðsömu fiskveiðar íslendinsa séu. —- Hér urðu því að kalla ofan á hagsmumr danskra kaupmanna, í sjálfum verzlunarfrelsislögunum. En á þingi höfðu komið fram ákveðnar tillögur um hæð tollsins. I 8.-—12. gr. eru minni háttar ákvæði, um vöruskrár og heilbngðisskírteini, áritunargjöld, viðurlög (10—100 rd., nema um „stórglæpi“ væri að ræða), form og gildistöku. — Lög þessi voru birt í Reykjavík og Gullbringu- og Kjósarsýslu árið 1854; í öðrum sýslum Suðuramts, öllum sýslum Vesturamts nema Isafjarðarsýslu, enn fremur í Skagafjarðarsýslu, árið eftir; í Isafjarðarsýslu, kjördæmi Jóns Sigurðssonar, og hinum sýslunum, þ. e. í Norður- og Aust- uramti, árið 1856. Þau voru enn í gildi vorið 1945, en þessum greinum þá verið breytt að einhverju eða öllu leyti: 2., 3., 4—7. fallnar brott, 8., fellt úr 10., u,—12. fallnar brott.12) Hér hefur verið brugðið upp nokkrum meginmyndum 1 aðdraganda að setning verzlunarfrelsislaganna. Gildistaka þeirra var að því leyti meginviðburður, að þar birtist árang- ur af markvissri viðleitni, sem þó var fólgin í marghliða r— -— ----------------------------•-----“-----------> HEIÐRUÐU ÚTGERÐARMENN! í umboði Korsör-margarineverksmiðjurnar í Korsör tilkynnist yður hér með, að verðið á hinu góðkunna Korsör-margarine hefur fyrir yfirstandandi ár verið ákveðið svo lágt, að öll samkeppni í margarine mun reynast gersamlega útilokuð. Allir þeir, sem í ár vilja sæta góðum kaupum á margarine, ættu því að finna mig undirritaðan umboðsmann verksmiðjunnar og semja um kaup — og pantanir á margarine, áður en „Laura“ fer héðan 10. febrúar þ. á. B. H. Bjarnason. (Augl. í Þjóðólfi 29. jan. 1904. (56. árg. 5 tbl.)) v.__________________________________________________> baráttu; þættina í henni hefur einungis venð unnt að drepa á. En þáttur Jóns Sigurðssonar var svo mikilsverður, að tilhlýðilegt er, að afskipti hans myndi hér cins konar um- gerð. Hann sá manna bezt, hvert var aðalatríðið: frelsið sjálft. Og lausn skattamálsins, fjárhagsmálsins og stjórnar- málsins sigldi í kjölfarið. Það varð að lcysa þann hnút, scm riðinn var á með viðjum síðustu cinokunarfjötranna, áður cn aðrir hnútar yrðu leystir. Engan veginn ber þó að vanmeta hlut annarra manna. Áður var getið Dananna fjögurra á ríkisþingi Dana. En orð Jóns Guðmundssonar ritstjóra eru þessi: „Hcfðu ckki þcir herra Hannes Stephensen [prófastur á Ytra-HólmiJ og herra Jón Sigurðsson fylgt fram eins öfluglega og alltaf í einni og sömu stefnu verzlunarmáli voru frá fyrsta til síð- asta á Alþingi, þá má ekki vita, hvort vér hefðum enn nokkra þá breytingu á verzlunarkjörum vorum, sem væri betri en engin.“13) TILVÍSANIR í HEIMILDARRIT: 1) Tckið eftir P. E. Ó.: Jón Sigurðsson, II. bd., 202 bls. 2) S. st., 94. bls. 3) Tíðindi frá nefndarfundum, A, 187—188. bls. 4) Jón Sigurðsson, II. bd., 216. bls. 5) Alþingistíðindi 1845, 4. bls. 6) Lovsamling for Island, X. bd., 459. bls. 7) Alþt. 1845, 57. bls. 8) Alþt. 1847, I2-—J6-> 156. og 175. bls. 9) Þjóðfundartíðindi, 420. bls. 10. Schultz Danmarkshistorie, IV. bd., 780. bls. (Pov! Engelstoft). 11) Þjóðólfur, V. árg., 97. bls. 12) Lovs., XV. bd., 611.—623. bls. Lagasafn 1945, 1484.-5. °g 1494-—5- d- 13. Þjóðólfur, VI. árg., 228. bls. („Hugvekjur út af verzlunarfrelsinu"). FHJÁLS VERZLUN 67
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.