Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1955, Blaðsíða 40

Frjáls verslun - 01.04.1955, Blaðsíða 40
D:júp'vogur um 1820 ríkt að, a3 bví hefur veriS flcygt, að Jóni hafi vcitzt örS- ugt aS fá far utan haustið 1845 fyrir sakir röskrar og djarfr- ar framkomu í verzlunarmálinu á hinu fyrsta cndurrcista Alþingi, svo sem s'ðar greinir. En á sama ári, í ágústmánuði 1840, birti Jón Sigurðs- son grein í dönsku blaði og rannsakar þar, hvort gcfa eigi Islandsverzlunina lausa að fullu eða ekki. Þarf ekki að spyrja að niðurstöðunni. En m. a. er tekið fram, að íslendingar bæði f>oli verzlunarfrelsi og þarfnist þess, það sé réttur þeirra og hinn góði tilgangur Kristjáns konungs áttunda, þar sem hann hafi viðurkennt þjóðerni þeirra og rétt (með boðskap sínum um endurreisn Alþingis), verði að engu, sé verzl- unin bundin áfram. — Um þetta leyti kom málið enn fyrir Hróarskclduþing í líku horfi og gengið hafði verið frá því á fundum embættismannanefndarinnar í Rcykjavík sumarið 1849, og var sambykkt „1) að enginn kaupmaður á Islandi mcgi halda meir en eina sölubúð í einum kaup- stað, og 2) að begar félag manna, e- V'.-zla megi hér við land, eiga þar sameign og verzla því aðeins í einni þúð, beri þeim að birta nafn sitt í dagblöðum Dana, og jafn- framt að sýna hlutaðeigandi yfirvöldum í landi hér samn- ing þeirra s'n á milli".3) Lengra var ekki komið firmaskrá- setning í þá daga. Jón Sigurðsson var annars mjög tekinn að sinna verzl- unarefnum um þessar mundir, reit mönnum bréf um bau og mæltist til, að þcir skýrðu sér frá ýmsum atvikum í því sambandi. Árangurinn af þessu starfi birti hann í hinni miklu ritgerð sinni í III. árgangi „Nýrra félagsrita" (1842): „Um verzlun á fslandi", sem cr 127 bls. að lened og Iengsta ritgerð, er þar hafði birzt til þess tíma en var þó aðeins ein á meðal fjölmargra sem þetta tímarit birti um verzlunar- mál. Kemst dr. Páll E. Ólafsson svo að orði, að „fyrir sakir vandvirkni Jóns, skarpskyggni og alúðar varð þessi ritgerð hans undirstaða í sókninni af hálfu íslendinga; þar vatð cngu hnekkt og engu markverðu við aukið".4) Þegar við þckking hans bættist einlægur umbótaáhugi, forystuhæfi- Icikar, eldmóðtir æskunnar — og gullvægt tækifæri —, hlaut góður málsstaður að sigra. II í þingsetmngarræðu sinm 1845 kemst Bardcnfleth kon- ungsfulltrúi m. a. svo að orði: „bað blys menntunarinnar, er á semni hluta síðustu aldar tók að lýsa á suðurlöndum Norðurálfunnar, sendi og geisla sína smám saman hingað norður á eyland þetta, og lausn verzlunarinnar, cn þótt ekki til fulls og alls, úr fjötrum einokunarinnar [frá ársbyrjun 1788], var hm fyrsta gagnsamlega höfuðafleiðing fyrir Is- land af hinum frjálslcgri og ljósari hugmyndum, sem hin nýja öld æ betur og betur cfldi hjá stjórncndum Norðurálf- unnar yfir höfuð að tala, en einkum hjá hinni dönsku stjórn".5) Það var bó ekki enn að því rekið, að danska stjórn- in viki fvrirkröfum enn „nýrri aldar". En á móti kom mcrki- leg árvekni íslendinga sjálfra. Hins cr bó ósanngjarnt að láta ógetið. að samtímis ncfndarskipun til tillagna um verzlunar- mál 26. marzmánaðar 1844 hafði fjárstjórnarráðið kannazt við, að „yfir hálfrar aldar" gömul verzlunarlöggjöf kynni að þarfnast endurskoðunar.6) Til þings 1845 hafði Jón Sigurðsson með sér bænarskrá um verzlunarfrelsi frá 17 kandidötunr og stúdentum í Höfn. Segjast þeir eigi hrapa að þeirri bæn, því að þeir hafi árum saman hugsað málið vandlega og rætt það með sér. Leggja beir til, að Islendingar og kaupmcnn, búscttir á Islandi, fái þegar leyfi til að taka skip og farma á leigu tolllaust, „hvaðan sem þeir vilja eða geta . . ., hvert sem Jreim lízt“; að IestarrúmstoIIurinn á utanríkisverzlun lækki úr c;o döl- um í 10 dali fyrst, síðan 2—4 dali; að 2 rd. 42 sk. (14 marka) Icstarrúmstollur á farma, sem fluttir eru beint frá Islandi til annarra Ianda en Danmerkur, verði afnuminn; dönsku verzlunarfulltrúarnir fái lcyfi til að veita vegabréf; verzlun lausakaupmanna vcrði gefin frjáls; og loks sé banni% létt af sveitaverzlun; auk höfuðatrið sins, að öllum þjóðum verði levft að flytia vömr til íslands og verzla bar.7) — Á þinginu voru lagðar fram 27 bænarskrár með samtals 2246 nöfnum,*) og er bar farið fram á hið sama í höfuðdráttum. *) Tiu nöfnum fterri (2216) voru btenarskrár úr 9 sýsl- um eftir þjóðfundinn 1851, hinar hlutfallslega fjölmennustu af pvi tagi til þcss tíma. 64 FDJALS VERZJ.TJN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.