Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1955, Blaðsíða 33

Frjáls verslun - 01.04.1955, Blaðsíða 33
króna styrkur árlega, og greiddu íslendingar 18 þúsund krónur af þessari upphæð, en Danir 40 þúsund. Það verður of langt mál, að rekja hér við- skiptin við Sameinaða gufuskipafélagið ó þess- um árum, þangað til þeim lauk að fullu, er Eim- skipafélag Islands var stofnað. En óánægjan með siglingarnar var mikil og stöðug, og voru ýmsar leiðir reyndar til þess að bæta úr þeim, þ. á. m. var árið 1895 borið fram frumvarp á Alþingi um að kaupa gufuskip, til þess að við gætuin sjálfir annast siglingarnar. Hvernig sem á því stóð, varð nið'urstaðan sú, að skip var ekki keypt, heldur samþykkti Efri deild, að skip skyldi leigt. Og þótt merkilegt megi heita, var einmitt leitað til Sameinaða gufuskipafélagsins um leigu á skipinu, og eitt af skipum þess, e.s. „Vesta“ tekið á leigu, en landssjóður annaðist reksturinn. Sá ríkisrekstur var með öllu mis- heppnaður, og stóð ekki nema tvö ár, enda stór- tap á öllu saman, hverju sem um var að kenna. Enn var nú samið við' Sameinaða félagið um siglingarnar, og nú var millilandaferðum fjölgað í 18 ferðir á ári, og strandferðir hafnar með tveim skipum, e.s. „Hólar“ og „Skálholt“, þó aðeins yfir sumarmánuðina frá því í apríl og til októberloka, Fékk félagið nú 95 þúsund króna styrk til þessara ferða, 55 þús. kr. úr landssjóði og auk þess 40 þús. kr. úr ríkissjóði Dana, og hækkaði styrkur þessi síð'ar upp í 140 þúsund, sem var geypifúlga á þeim árum. Höfnin í Reykjav'k' 1897 Þannig gekk þetta fyrstu 20 árin eftir að verzl- nuarfrelsið fékkst. Þegar Alþingi fékk löggjafar- vald og fjárforræði árið 1874, varð þegar nokk- ur breyting á. Nú gátu Islendingar sjálfir sam- ið um siglingar sínar, og var jafnvel farið að hugsa um að' eignast eigin skip. Það var oft bæði dýrt og torsótt að fá Sameinaða guíu- skipafélagið til þess að láta skip sín sigla hing- að. Árið 1880 fékkst íélagið þó til þess að' láta tvö af skipum sínum sigla hingað, og fóru þau 9 ferðir alls til landsins, þar af 5 ferðir kringum land. Fyrir þetta var félaginu greiddur 58.000 Hollenzkt Islandsjar á 18. öld FlíJALS VERZLUN 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.