Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1955, Blaðsíða 39

Frjáls verslun - 01.04.1955, Blaðsíða 39
Magnúsi Eiríkssyni, síðar guðfræðingi, og Jónasi skáldi Hall- grímssyni, sem báðir voru skrifarar æðstu embættismanna eins og Jón, stiftamtmanns og land- og bæjarfógeta. Munu þessir frægu menn bafa órvað bver annan. — Annars skulu lesendur látnir um að meta hin innri rök þessara aðstæðna. Fyrrnefnd grein Jóns Sigurðssonar hefst á því, að um ka!a í garð kaupmanna sé ekki að ræða, heldur tvær and- stæðar stefnur, frjálsa verzlun og einokun. M. a. er tekið fram, að rangnefni sé að kalla verzlunina frjálsa, meðan 50 rd. vcgabréfsgjalds sé krafizt af hverri lest skipa frá öSr- um þjóðum en Dönum.*) Þá sé utanríkismönnum og töf af að þurfa að sækja um leyfi til Islandsferða í hvert sinn til fjárstjórnarráðs. Danir séu smáþjóð með lítið verzlunar- megin, kaupmenn noti sér ófrelsið og þar sé Knudtzon frek- astur og verði því cinkum til hans vitnað. — Gífuryrðum Knudtzons um þakklætið og gjaldþrotin svarar Jón svo, að á styrjaldarárunum í upphafi aldarinnar hafi rnenn átt það tveint Islendingum og merkis-Englendingi einum að *) 20 rd. einir hvíldn á hverju fermdu lestarrtimi af trjáviði. þakka, að íslandsför voru látin laus og komust til Islands. En allir kaupmenn á Islandi hafi grætt stórfé á þeim ár- um. — Knudtzon og aðrir hafi gert tilraunir a ð fá kaup- menn til að konia sér saman um vcrðlag, að kaupa marg- ar búðir á sama stað og a ð yfirbjóða lausakaupmenn til að flytja vömr fyrir sig.*) Þá segir, að allar vörur séu hækkaðar í verði eftir kauptíð. Hafði Wulff reyndar bonð, að það væri gert án boðs síns og vitundar, en bætir við, „að það megi gilda einu íslendinga, þegar verðið sé hækk- að, hvort kaupmenn, sem búa í Kaupmannahöfn, viti af því eða ekki“. 2) Skortur á einhverri nauðsynjavöru hafi verið á því nær hverju ári frá 1834 til 1838 og sýni það þörfina á frjálslegri verzlun svo að aðflutningar aukist. —■ Vegna undirtekta Jóns Sigurðssonar í verzlunarmálinu urðu kaupmenn honum lengi gramir. Kvað jafnvel svo *) Lausakaupmönnum var leyft að koma til verzlunar á lslandi, en voru skyldir að koma fyrst í einhvern svo- kallaðra fastakaupstaða, en það var ekki nema Reykjavik frá /836, og sýna yfirvaldi vöruskýrslur sínar. Síðan máttu þeir fara á útkaupstaðina (kauptúnin) og liggja þó hvergi leng- ur en fjórar vikur. FRJÁLS VERZLUN 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.